Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.09.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Ahugamennskunefndar GSI hvergi getið í lögum „Oneitanlega veiga- mikill annmarki“ FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ segir í svarbréfi sínu til lögfræðings kylfings sem sviptur var áhuga- mannsréttindum í hálft ár, að fallast verði á að það að áhugamennsku- nefndar Golfsambands íslands sé hvergi getið í lögum sambandsins, né heldur hvaða viðurlögum hún getur beitt, sé „óneitanlega veiga- mikill ánnmarki". I bréfinu segir og að stjóm ÍSÍ geti fallist á að þegar um svo þunga refsingu sé að ræða, þ.e. hálfs árs keppnisbann, sé eðlilegt og sann- gjai-nt að þolandi hafi rétt á and- mælum og málskoti. Verður athugað við endurskoðun í bréfinu, sem Ellert B. Schram, forseti ISI, undirritar, segir enn- fremur að kylfingurinn geti að sjálf- sögðu látið á það reyna innan dóm- stólakerfis íþróttahreyfingarinnar eða hjá almennum dómstólum, hvort vinnureglur og viðurlög áhugamennskunefndar GSÍ stand- ist. I því sambandi er bent á tiltekin dóms- og refsiákvæði ISI, sem eigi hugsanlega við um umrætt mál. Einnig er á það bent að yfir standi endurskoðun á dómstólakerfi Iþrótta- og ólympíusambands Is- lands, og muni „umrætt mál og málsmeðferð vissulega verða tekin til skoðunar í því sambandi". Sólveig Ólafsdóttir, lögfræðingur kylfingsins, kveðst fagna því að sambandið hyggist endurskoða dómstólakerfi sitt, enda sé ekki ein- falt að reka mál þar eins og kerfið sé uppbyggt núna. I kjölfar svars framkvæmdastjómar ISI, sendi Sólveig stjórn GSÍ erindi í fyrra- dag, þar sem hún óskar þess að stjómin sjái til þess að úrskurður áhugamennskunefndarinnar verði þegar í stað felldur úr gildi. Hún segir mikilvægt að svör fáist sem fyrst. Möguleiki á uppreisn æru „Það er aðeins eftir eitt opið golf- mót á sumrinu, þ.e. næstu helgi, og skjólstæðingur minn bíður þess í of- væni að eitthvað verði gert í málinu í vikunni, þannig að hann hafi að minnsta kosti von til að fá þá upp- reisn æru að keppa á seinasta opna mótinu. Hann er ekki atvinnumaður og má ekki keppa sem áhugamaður, þannig að hann hefur verið á milli steins og sleggju ef svo má segja,“ segir hún. Sólveig segir að henni hafi borist fjöldi símtala á seinustu dögum frá fólki sem tengist golfíþróttinni og hafi það lýst yfir ánægju sinni með að tekið sé á þessum málum. „Fólk er að lýsa yfir stuðningi við mál- staðinn, sem eru ákaflega skemmti- leg viðbrögð og vissulega hvatning í málinu,“ segir hún. r----------------------------------if NÝ STIMPLASENDING i FÓðinsgötu 7 iQpnmi Sími 562 8448 i VICTORIA-ANTIK 1 Ný vörusending Skápar, skenkar, stök borð af ýmsum gerðum í úrvali. Gjöriö svo vel og lítið inn. Næg bílastæði á baklóð. Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. VICTORIA-ANTIK Grensásvegi 14 * sími 568 6076 Hafnarfjörður S. 565-5970 Gleraugnaverslanir | SJÓNARHÓLS m Líklega hlýlegustu Glæsibær S. 588-5970 4 og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpafjalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin «#MR«E0RS 3 • SlUI S5« 17 5« BALLY Nýjar vörur Bavíð Olgefrsson Kílstláii Gislason Kristbjórn Helgason Svavar KnuUlr Krlstinsson Guörún flrný Karlsdóttir Li,in„. Hlördis Elio Ldntsdóttur. ’ Hl| Sýning næsta laugardag Þessa sýningu verða allir að sja. jdiia uuuiui' Hiá okkur eru allar veislur glæsilegar! Fiöibreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaöar- og dukaleiga Veitum persónulega ráðgjöt við « undirbumng. Hatðusamband viðJönu eöa Guðmnu. uíírína Hslamanrla-1'mínninBU Þessi sýning hefur hlotið ______sýmng_________________ lof gagnrynenda fjöimiðlanna! Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. ^Shady Owens oq Einar Júlíusson Jólahlaðborðið hefst 26. nóv.! | fT hr «,2|ika Vinsamlega pantið timanlega. fc 09 lau9ard"9 Næstu sýningar: 8. okL, 22. olct. -12. nóv, 26. nóv. ‘ Rannar „Laugardagskvöldið* JL A ■ I ■ í í Þessi sýning hefur 5§ ■■l|| vakiðverðskuldaða f Q III athygli, enda frábær! i - Einsöngur, dúettar, kvartettar - ‘ ^ Fyrstu dægurlagaflytjendur íslands voru m.a.: | Bjarni Böðvarsson, Sigurður Ólafsson, Adda Örnólfs, Ólafur Briem, Öskubuskur, Smárakvartettinn á Akureyri, Smárakuartettinn í Reykjavík, Ingibjörg Þorbergs, Björn R. Einarsson, Ingibjörg Smith, Tígulkvartettínn, f Leikbræður, Erla Þorsteinsdóttir, Jóhann Möller, Tónasystur, Svavar Lárusson, Sigrún Jónsdóttir, Soffía Karlsdóttir, MA-kvartettinn ofl. ofl. » Alftagerðisbraeöur, ■•kv'w BagnarBjamason. I Öskubuskur: L *’T# 9 Guðbjörg H ý Magnúsdóttir. iA' gA Hulcla Gestsdóttir. Wmt ■' Riiiia Stelánsdóttir sííöi og fjölmargir fleiri Rúna listamenn, flytja perlur þessara ' - • ,.... ógleymanlegu ■» Ouðbiorg |jStamanna. fe: 'í og Hnlda Frqmundqn á Broadway: 24. sept - BEE GEES-sýning. Hljómar, Shady Owens og Einar Júlíusson leika fyrir dansi. 25. sept - ABBA-sýning. Hljómar, Shady Owens og Einar Júlíusson leika tyrir dansi. 1. okt- ..SUNGIÐ Á HIMNUM “. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. 2. okt - BEE GEES-sýning. (Lokahóf KSlj. Hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi. Lúdó-sextett og Stefán í Ásbyrgi. 8. okt- „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“ 15. okt - „SUNGIÐ Á HIMNUM". 16. okt-BEE GEES-sýning. 22. okt - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“. 29. okt-BEE GEES-sýning. 12. nóv. - SUNGIÐ Á HIMNUM 19. nóv. - BEE GEES-sýning 20. nóv - VILLIBRÁÐARKVOLD 26. nóv. - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“, Jólahlaðborð 25. nóv. - HERRA ÍSLAND “99 27. nóv. - BEE GEES-sýning, Jólahlaðborð Hljomsveitir: BG og Inpibjörg, Brimkló, Brunaliðið, Dúmbö og Steini, Geimsteinn. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar - Þurfður og Pálmi, Hffómar, Júaas, KK-sextett og Ragnar Bjamason, Logar, Lonly Blú Bojs, Lúdó-sexett og Stefán, Magnús og Jóhann, Mánar, Oðmenn, Plantan. Pónik, Stormar, Tempó, Trúbrot og Shady Owens, Ævintýri. Söngvarar: Anna viihjáims, Bertha Biering, Berti Möller, Bjartmar Guðlaugsson, Björgvin Halldórsson, Erla Stefánsdóttir. Garoar Guðmundsson, Gerður Benedikts- dóttir, Helena Eyjólfsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Mana Baldursdóttir, Mjöll Hólm, Öðmn Valdimarsson, Pálmi Gunnarsson, Pétur W. Kristjánsson, Ragnar Bjarnason, Rúnar Guðjonsson Runar Julíusson, Sjggi Johnnie, Sigurdór Sigurdórs- son, Skafti Ölafsson, Stefán Jónsson, Þorgeir Astvaldsson, Þorsteinn Eggertsson, Þór Nielsen, Þorvaldur Halldórsson, Þuriður Sigurðardóttir. Fjölmarcjir fleirí söngvarar og hljómsveitir munu koma fram næstu mánnöi, sem auglýst verður sérstaklega siðar. g f * ’■ RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Sími 5331100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-maii: broadway@simnet.is Félag tónskálda og textahöfunda S*5)bafKtt^6ntj«i«uffamíeíöefsíá ,^-lu L IFPí Tl>* to4MO«C «< t F P: sjónvarpið FÉLAG ÍSLENSKRA , HLJÓMLISTARMANNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.