Morgunblaðið - 22.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 49''
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alia virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _____________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.____________________________________
LJOSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2580.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. i sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur 1 Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiýagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang mínaust@eldhorn.is._____________________
MINJÁSAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/EUiðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._____________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253.____________________________________
ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Simi 462-3550 og 897-0206. __________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi._________________
NÁTTÚRUPRÆÐISTOPA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafcar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai.________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______
UÓDMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema
mánudagakl. 11-17._________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga ld. 10-16. Langard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opid alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.____________________
náttUrugripasafnið, Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. Simi 462-2983._________________
NONNAHÚS, Aðalstrætl 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnl
-1. sept. Uppl. i sima 462 3555._____________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.____________________________
ORÐ PAGSINS ________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akurcyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTADIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og fóstud. kl. 17-21._________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.46 or kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 oa kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7566._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud -róstud. kl.
7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán. róst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fost. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fðst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI______________________________
husdYragarðurinn er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
„ Slmi 5757-800._____________________________
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.slmi 520-2205.
Forseti
Alþingis
heimsækir
Manitoba
HALLDÓR Blöndal, forseti
Alþingis, verður í heimsókn í
Manitoba dagana 20.-24. sept-
ember. Hann mun m.a. hitta að
máli forseta Manitoba-háskóla
og aðra yfirmenn skólans, for-
seta fylkjaþingsins og ráð-
herra.
ÞJONUSTA/FRETTIR
Morgunblaðið/Önundur Björnsson
Stórir sem smáir tóku virkan þátt í að draga féð í dilka. Frá Fljótshlíðarrétt með Þríhyming í baksýn.
Réttað í
Fljótshlíðarrétt
Breiðabólstað 1 Fljótshlíð. Morgunblaðið.
Þriðjudaginn 14. september var réttað í
Fljótshlíðarrétt eftir fyrstu leitir á Græna-
Qalli. Leitarmenn, liðlega 20 manns ásamt
matráðskonum, fóru á afrétti laugardaginn
11. september og komu niður að Þórólfsfelli
með safnið síðdegis á sunnudag. Næsta dag
var féð rekið út Hlíðina í Fljótshlíðarrétt sem
staðsett er við félagsheimilið Goðaland. Þar
var féð dregið í dilka á þriðjudagsmorgni og
því síðan ekið til síns heima.
Bændur í Fljótshlíð fara í fimm til sex leitir
haust hvert; tvær á Grænaljall, tvær á Rauð-
nefsstaði, eina á Klofninga, heimalönd smöluð
og síðast er réttarferð. Um tvö þúsund fjár
skiluðu sér af fjalli eftir fyrstu leit eða um
sjötti hluti þess fjár sem bændur í Hlíðinni
eiga að hausti. Vetrarfóðraðar ær em að
jafnaði um 4.600 og má reikna með 1.7 lambi
á hverja ær sem reiknast í heildina 12.500 ær
með lömbum.
Heyra mátti á máli manna, sérstaklega
þeirra eldri, að réttir séu ekki orðnar svipur
Þessar stöllur vom mættar í réttir þrátt fyrir
háan aldur. Frá vinstri: Guðrún Guðjónsdótt-
ir, 91 árs, og Þórhildur Þorsteinsdóttir, 96
ára, ekkja séra Sveinbjamar Högnasonar,
prófasts á Breiðabólstað.
hjá sjón miðað við fyrri tíð. Bæði hafi verið
mun fleira fé í réttum og mannlíf allt lífiegra;
mikið sungið og skálað.
Margt, var um manninn í fyrstu réttum;
fólk á öllurn aldri. Það yngsta líklega eins til
tveggja ára en sá elsti 99 ára. Sá heitir Sig-
urður Árnason, fyrrverandi bóndi á Sáms-
stöðum, hagyrðingur góður og hnyttinn í til-
svömm. Einnig mátti sjá frú Þórhildi Þor-
steinsdóttur, ekkju séra Sveinbjarnar Högna-
sonar, prófasts og alþingismanns á Breiðaból-
stað í Fljótshlíð, en hún er 96 ára og vel ern.
Þess má til gamans geta að frú Þórhildur er
móðir séra Sváfnis Sveinbjarnarsonar pró-
fasts sem tók við embætti af föður sínum, en
þeir feðgar sátu Breiðabólstað samfleytt í 71
ár.
Starfsfólk dvalarheimiiisins Kirkjuhvols
bauð heimilisfólki upp á réttarferð sem flestir
þáðu sem á annað borð voru þokkalega ról-
færir. Þó svaraði ein heimiliskonan af Kirkju-
hvoli því til aðspurð um réttarferðina að hún
hefði í raun og veru engan tíma tii að standa í
þessu því hún væri að fara í húsmæðraorlof í
viku á Skóga.
LEIÐRÉTT
Nafnabrengl
NAFNABRENGL urðu í mynda-
texta með mynd af rannsóknarhópi
íslenskrar erfðagreiningar, sem
staðsett hefur erfðavísi sem veldur
meðgöngueitrun, í blaðinu í gær.
Um leið og beðist er velvirðingar á
þessum mistökum birtist myndin
aftur með réttum nöfnum. Frá
vinstri eru: Hreinn Stefánsson,
Sigrún Sigurðardóttir, Michael L.
Frigge, Steinunn Snorradóttir,
Birgir Pálsson, Augustine Kong,
Þorlákur Jónsson og Anna S. Ein-
arsdóttir.
Stjórnmálakonur
í fréttatilkynningu í blaðinu í
gær var sagt frá náms- og sam-
skiptaneti sem ætlað er stjórn-
málakonum. í fyrirsögn var reynd-
ar sagt stjómmálamenn en átti að
vera -konur. Einnig segir í tilkynn-
ingunni: „Mikilvægt er því að hefj-
ast strax handa og vinna að því að
fjölga konum við sveitarstjórnar-
kosningarnar sem verða árið 2002.
Með það að leiðarljósi hefur nefnd
um aukinn hlut kvenna í stjórnmál-
um nú sent bréf til yfir 2.000
stjórnmálakvenna. Bréfið var sent
konum sem eru aðal- og varamenn
á Alþingi, konum er eru aðal- og
varamenn í sveitarstjórnum og
konum sem starfa í nefndum og
ráðum á vegum sveitarfélaga."
Kötlugos
I grein minni um Kötlugos, sem
birtist í Morgunblaðinu 12. sept.
hefur ein málsgrein að mestu farið
forgörðum. Hún er í III. kafla og
var minnst á Kötlugil. Rétt er
málsgreinin svona: „Svokallað
Kötlugil hjá Hrífunesi fylltist,
gömlu brúna á Hólmsá tók af og
fólk flúði frá gamla Hrífunesbæn-
um, sem stóð lágt og skammt frá
Hólmsá."
Sr. Páll Pálsson
Rangt fóðurnafn
í minningargrein
í fyrirsögn minningargreinar
um Bjarna Snæland Jónsson, eftir
Halldór Hjartarson í blaðinu 21.
september er rangt farið með föð-
urnafn Bjarna og hann sagður
Gissurarson. Hið rétta er Jónsson
og eru hlutaðeigendur beðnir vel-
virðingar á þessum mistökum.
Námskeið um tákn og
myndmál í kirkjum
FÉLAG kennara í kristnum fræð-
um, siðfræði og trúarbragðafræðum
stendur fyrir námskeiðahaldi í vet-
ur. Öll námskeiðin eru sniðin að
kennurum í grunnskólum. Fyrsta
námskeiðið verður haldið laugar-
daginn 25. september n.k. í hliðarsal
Hallgrímskirkju kl. 10-14.
Efni námskeiðsins er tákn og
myndmál í kirkjum og saga ein-
stakra tákna, í kristinni trú og öðr-
um trúarbrögðum. Kennari er sr.
Kristján Valur Ingólfsson. Léttar
veitingar verða í hádegishléi og eru
þær inni í námskeiðsgjaldi sem 500
kr. fyrir félagsmenn en 1.500 kr.
fyrir aðra kennara.
Myndasýning
frá þjóðgörðum
og gönguleiðum
í Nova Scotia
HÉR á landi er staddur kanadískur
leiðsögumaður og þjóðgarðsvörður,
Jean Timmons, er hefur sérhæft
sig í grænni ferðamennsku. Næst-
komandi fimmtudagskvöld 23. sept-
ember kl. 20.30 verður hann með
myndasýningu og kynningu á störf-
um sínum á vegum Ferðafélags ís-
lands í sal félagsins í Mörkinni 6.
Græn ferðamennska er eitt af
hugtökum er tengist visthæfri
ferðamennsku sem nýtur vaxandi
vinsælda, en markmið hennar er að
fyrirbyggja að ferðaþjónustan grafi
undan sjálfri sér. Timmons mun
fjalla um þessa tegund ferða-
mennsku og gönguleiðir og þjóð-
garða í Nova Scotia sem hafa
margt að bjóða göngu- og ferða-
fólki.
Myndasýningin er öllum opin og
aðgangseyrir er enginn.
í nóvember verður námskeið um
jól og aðventu (jólasmiðja) og eftir
áramót verður námskeið um börn,
heimspeki, siðfræði og trú.
Athugið að námskeiðin eru haldin
í samvinnu við Fræðsludeild kirkj-
unnar og eru fullgild til að vinna sér
inn punkta.
Skráningu á námskeiðið annast
Hrund Hlöðversdóttir, kennari í
Hamraskóla, og Guðlaug Björgvins-
dóttir, kennari í Foldaskóla.
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Nýbýlavegi 12. sími 5544433