Morgunblaðið - 10.10.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.10.1999, Blaðsíða 42
f 42 SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ E EIGNAMIÐLUNIN _________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson Iðgg. fasteignasali, sðlustióri, Þorleifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og Iðgg.fasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Á »..ií-----xi._____. ixi.-------, ---— X x .... i_ Steián Ámi Auðólfi simavarsla og ritari, 5f Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Ji Sími 588 9090 • Fux 588 9095 • Sídiiiiiúia 2 I Nýlendugata. Vorum að fá í einkasölu einbýlishús viö Nýlendugötu í Reykjavík á tveim- ur hæðum auk kjallara. Um er að ræða báru- járnsklætt timburhús. Eignin þarfnast standsetn- ingar. Góð eign fyrir laghenta. V. 8,9 m. 9076 Framnesvegur 1 - einbýli. vor- um að fá ( sölu gott tæplega 190 fm einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari. Möguleiki á fimm herb. Parket og góðar innréttingar. Suðursvalir. Endurnýjað rafmagn, skolplögn o.fl. Fallegt og vel viðhaldið einbýli í vesturbæ. V. 14,9 m. 9065 Hæðargarður - glæsileg. 4ra herb. 102 fm glæsileg íbúð á 2. hæð (efstu) í einkar skemmtilegri húsagerð. íbúðin hefur öll verið endurnýjuð s.s. gólfefni (flísar og parket), eldhús, baðherb. o.fl. 3 svefnh. Stór stofa með suðursvölum. Eign í sérflokki. Laus nk. sumar. V. 13,2 m. 9062 Bólstaðarhlíð. Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 85 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Góð sameign. Vesturvalir. Þrjú svefnher- bergi. íbúöin getur losnað fijótlega. V. 7,5 m. 9064 Hrefnugata - Norðurmýri. Erum með í sölu glæsilegt einb. sem er tvær hæðir og kj. samtals u.þ.b. 255 fm sem staðsett er við Miklatún. Húsið hefur verið standsett á vandað- an hátt. Skiptist þannig að á 1. hæð eru m.a. tvær glæsilegar stofur, gestasnyrting og eldhús með nýrri innr. Á efri hæð eru 4 herb. og bað og í kj. eru m.a. tvö stór herb., geymslurými, vinnu- aðstaða o.fl. Stór og gróin lóð. Bílskúrsréttur. Vandað og virðulegt hús á frábærum stað í borg- inni. V. 24,0 m. 8872 Kambsvegur - sérhæð. 6-7 herb falleg um 182 fm efri sérhæö í bakhúsi með innb. 30 fm bílskúr. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. tilboð. 1561 Auðarstræti - Norðurmýri. j Vorum að fá í sölu sérlega fallega og mikið I standsetta 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 3-býli. j j Húsið hefur einnig veriö standsett að utan. ! ! Svalir. Áhv. 4 m. húsbr. V. 9,6 m. 8884 3JA HERB. . Gullengi - laus. 3ja herb. mjög falleg íbúð á 1. hæð m. sérinng. af svölum og sérþvottah. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 8,1 m. 9069 Gyðufell - nýstandsett. 3ja herb. mjög falleg og snyrtileg íbúð á 2. hæð í blokk sem nýlega hefur verið klædd. Nýjar yfirbyggðar sólsvalir. Laus strax. V. 7,3 m. 9071 2JA HERB. ^JBll Eskihlíð. Vorum að fá í einkasölu 53 fm íbúð við Eskihlíð. Eignin skiptist í hol, stofu, eld- hús og baðherbergi. Sérgeymsla og sameigin- legt þvottahús. Góð fyrstu kaup. Lyklar á skrif- stofu. V. 5,5 m. 9061 Goðaborgir - stór 2ja herb. 2ja herb. mjög glæsileg íbúð á 2. hæð með sér- inng. af svölum og glæsilegu útsýni. Laus strax. V. 6,8 m. 9070 KIRKJUSTARF OPIÐ í DAG SUNNUDAG KL. 12-15 Z m. \ I Glæsileg og rúmgóð 130 fm íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Marmaraflísar á gólfum. Gifslistar í loftum. Mikil lofthæð, 3 stofur, tvö stór herb. Góður bakgarður. Áhv. 3,5 millj. Sjón er sögu ríkari! EINBÝLI 4RA-6HERB. IK9 Einbýli í Skerjafirði. Fallegt og vel Sogavegur - glæsileg íbúð. staðsett 170 fm einbýlishús ásamt bílskúr í Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b. 90 fm Skerjafirði. Húsið skiptist í forstofu, snyrtingu, efri sérhæö í þríbýli. Hæðin var byggð ný ofan á þrjár stofur, eldhús, fjögur svefnherbergi, þvotta- húsið fyrir fáum árum þannig að allt er frekar ný- hús og baðherbergi auk þess eru rúmgóðar legt, innréttingar, lagnir, skápar o.fl. Fallegt geymslur í kjallara. Bílskúrinn er 39 fm. Lóðin er útsýni. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum, falleg með stétt, verönd í suður og miklum vandaðar innréttingar. íbúð í sérflokki. Allt sér. V. gróðri. Verð 19,9 mHlj. 10,7 m. 9072 rífandi sala! og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu- dögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um- sjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. KFUK-fundir á mánu- dögum. Kl. 17.15 stelpustarf á veg- um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9 ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára. Mömmumorgnar á þriðjudögum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Unglinga- kór á mánudögum kl. 16.30-18.30. Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 11 sunnudagaskólinn. Nú er allt komið á fljúgandi ferð. Það verða mörg börn og margir foreldrar. Mikið fjör og allir eru velkomnir. Kl. 14 guðsþjónusta. Bömin fara niður í safnaðarheimili í miðri stund og fá fræðslu við sitt hæfi. Ferm- ingarbörn og foreldrar þeirra sér- staklega hvött til að mæta. Kl. 20.30 æskulýðsfundur í Landakirkju. Oli Jói segir að þetta sé líflegasta æskulýðsfélag á landinu. Mán: Kl. 20 saumafundur Kvenfélags Landa- kirkju í safnaðarheimilinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- hátíð kl. 11. Komum saman og fögn- um í húsi Drottins. Léttar veitingar seldar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Ragna Þorvaldsdóttir prédik- ar. Allii- hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al- menn samkoma kl. 16.30 í umsjá karlastarfs kirkjunnar. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnakirkja fyrir 1 til 12 ára á sama tíma. Allh' hjartanlega velkomnir. Mán: Ma- ritasamkoma kl. 20. Hjálpræðisherinn. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Kaf- teinn Miriam Óskarsdóttir talar. Fjölbreytt dagskrá. Mán: Kl. 15 heimilasamband fyrir konur. Kaf- teinn Miriam Óskarsdóttir talar. Hvammstangakirkja. KFUM og K- starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30 á prestssetrinu. Akraneskirkja. Mánudagur: Fund- ur í æskulýðsfélaginu í húsi KFUM og K kl. 20. Sóknarprestur. Bjarmi, félag um sorg og sorgar- viðbrögð á Suðurnesjum. Nærhóp- ur í Ytri-Njai'ðvíkurkirkju mánu- dagskvöld kl. 20. Fyi’sta skiptið. Kirkjan á ýmsa foma gripi og em þar fremstar tvær fomar klukkur með svonefnt býkúpulag en þær era taldar vera frá því fyrir árið 1200. Þær eru með elstu klukkum sem ennþá hanga uppi í kirkjum á Is- landi. Bærinn í Tungufelli er talinn liggja fjærst allra bæja á Suður- landi frá sjó. Styst er í Hvalfjörð um 58 km. A 15. og fram á 16. öld bjó í Tungufelli Halldór Brynjólfs- son, lögréttumaður, fyrirmaður í Arnesþingi og sá sem fyrstur skrif- aði undir Ashildarmýrarsamþykkt 1496. Tungufell var síðasti viðkomu- staður Reynistaðarbræðra áður en þeir héldu upp í sína örlagaríku för á Kjöl haustið 1780. Skammt frá Tungufelli er bærinn Jaðar en Brynjólfur biskup stofnaði og ætlaði konu sinni tO ábúðar að sér látnum. Kirkjuþings- messa í Dóm- kirkjunni VIÐ upphaf kirkjuþings verður messa í Dómkirkjunni, í dag sunnu- dag. Messan er öllum opin og hefst kl. 20. Biskup Islands, Karl Sigur- bjömsson, þjónar fyrir altari ásamt dómkirkjupresti, sr. Jakob Agúst Hjálmarssyni. Hópur starfsfólks Kirkjuhússins sér um forsöng. Kirkjuþingsmenn og starfsmenn kirkjuþings þjóna að ýmsum messuliðum. Kirkjuþing veðrar síð- an sett í safnaðarheimili Háteigs- kirkju mánudaginn 11. október, kl. 10. Fundur kirkjuþings eru opnir almenningi. Bústaðakirkja. TTT, æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára, mánudag kl. 17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há- degi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Laugarneskirkja. Morgunbænii’ mánudag kl. 6.45. Mánudagskvöld kl. 20. 12 spora hópurinn. Neskirkja. TTT, 10-12 ára starf, mánudag kl. 16. Kirkjukór Nes- kirkju æfir mánudaga kl. 19. Nýir félagar velkomnir. Fótsnyrting á vegum Kvenfélags Neskirkju mánudag kl. 13-16. Upplýsingar í síma 551 1079. Mömmumorgnar alla miðvikudaga kl. 10-12. Fræðsla: Herdís Storgaard með fræðslu um slysavarnir á bömum. Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfé- lagið kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Yngri deild æsku- lýðsfélagsins kl. 20-22. Kirkjuprakkarai-, 7-9 ára, kl. 16-17 á mánudögum. TTT, starf 10-12 ára, kl. 17-18 á mánudögum. Eldri deild æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17- 18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Bænastund |S-100 90 ®5S 100 90-tacS62 *»1 Skipbolti 50 b - 2 bæð t.v Vesturbær Rvík Opið hús í dag á Vesturgatu 54A! Sverrir og Lára taka á móti ykkur milli kl. 14.00 - 16.00. Vesturbær • Skipholt • Grafarvogur Stórglæsileg Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð í Skip- holti Vandað- ar innrétting- ar og massíft parketá gólf- um. Mjög falleg eldhúsinnrétt- ing, rúmgott flísalagt bað- herbergi með sturtuklefa og innréttingu. Sér þvotta- hús. Ein sú fallegasta á markaðnum. Laus strax. Söluturn Vorum að fá í sölu einn af betri sölutumum borgarinnar, sem einnig er vídeóieiga, ásamt sölu á skyndibita og sjálfsafgreiðslu á bensíni. Fyrirtækið er í nýju, vönduðu eigin húsnæði. Mjög góð staðsetnig í vaxandi íbúaðarhverfi. Mikil velta og stöðug aukning. Hentar samhentri fjölskyldu. Uppl. aðeins á skrifstofunni Vesturbær 4ra herbergja 93 m2 íbúð á 3ju hæð á góðum stað í Vesturbænum. íbúðin er í góðu ástandi og skemmtilega skipulögð. Parket er á gólfum. Vandaðar innréttingar. Verið er að gera við húsið að utan. Verð 9,8 m. E—í Suðurlandsbraut 16 •St 588 8787 Opið virka daga 9:00 - 18:00 lauardaga 12:00 - 14:00 Tungufellskirkj a KIRKJA hefur staðið í Tungufelli frá ómunatíð en fyrst er vitað um kirkju þar skömmu eftir árið 1200. Hún var þá helguð Andrési postula og æ síðan í kaþólskri tíð. Hún var útkirkja frá Reykjadalsprestakalli en frá árinu 1819 hefur hún heyrt undir Hruna. Kirkjan í Tungufelli hefur alla tíð verið bændakirkja eða allt til ársins 1987 að eigendur gáfu hana Þjóðminjasafninu. Kirkja sú sem nú stendur var byggð árið 1856. Hún er timbur- kirkja, uppranalega bikuð. 1903 var kirkjan klædd jámi að nokkram hluta og seinna að fullu og öllu. Gólfflötur kirkjunnar er 22 fermetr- ar og tekur hún um 30 manns í sæti. Að innan er hún þiljuð með spjalda- þili en hvelfing er yfir. I Tungufellskirkju er prédikunar- stóll og altari ásamt ramma utan um altaristöflu, allt útskorið og mál- að. Líkur benda til að Ofeigur Jóns- son frá Heiðabæ hafi gert þessa gripi, en þeir eru eldri en sjálf kirk- an, eða frá því í kringum 1825-30. Svonefndur Tungufellskross var í kirkjunni í stað altaristöflu allt til ársins 1915 en Þjóðminjasafnið eignaðist hann. Krossinn er talinn vera frá 13. öld, uppranninn í borg- inni Limoges í Frakklandi. Þennan kross mun Brynjólfur biskup Sveinsson hafa gefið Mosfellskirkju, en þaðan var hann síðan gefinn skömmu síðar til Tungufellskirkju. I stað krossins kom núverandi alt- aristafla, máluð af Brynjólfi Þórðar- syni, en gefin kirkjunni af Matthíasi Þórðarsyni, þjóðminjaverði, er krossinn hvarf til Þjóðminjasafns- ins. Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.