Morgunblaðið - 10.10.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1999 4& FRÉTTIR Ályktun aðalfundar Vinstrihreyfing’arinnar - græns framboðs í Reykjavík Krefst úrbóta í húsnæðis- málum Reykvíkinga VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Reykjavík sendi frá sér eftirfarandi ályktun þar sem kraf- ist var úrbóta í húsnæðismálum Reykvíkinga, á aðalfundi 30. sept- ember: „Fjöldi einstaklinga og fjöl- skyldna á Reykjavíkursvæðinu býr við neyðarástand í húsnæðismál- um. Fundurinn fordæmir þá stefnu sem birtist í lögum um Ibúðalána- sjóð, þar sem félagslegar úrlausnir eru lagðar niður og þrengt að öðr- um kostum en þeim einum að kaupa íbúð á markaðskjörum. Þessi stefna hefur stóraukið hús- næðiskostnað alþýðu manna og skilið margt fátækt fólk eftir á ver- gangi. Verð á húsnæði og húsaleiga hefur hækkað um tugi prósenta. Af þessum sökum hafa skuldir heimila hækkað og kjör fjölskyldna rýrnað stórlega. Margir leigjendur verða að sæta afarkostum af hálfu þeirra sem leigja út eða versla með íbúðir. Á aðalfundi Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs í Reykja- vík 30. september sl. var félaginu kjörin ný stjóm. Formaður var endurkjörinn Sigríður Stefánsdótt- ir. Aðrir í stjórn eru Ármann Jak- obsson, Birna Þórðardóttir, Guð- laug Teitsdóttir, Guðmundur Magnússon, Guðrún Gestsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigur- björg Gísladóttir og Tryggvi Frið- jónsson. Úr stjórn gengu að eigin ósk Garðar Mýrdal og Magnús Bergsson, en Annann og Margrét komu í þeirra stað. Fundurinn var fjölsóttur og urðu líílegar stjórnmálaumræður að loknum aðalfundarstörfum og kjöri á landsfund Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs.“ Opiö í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15. "3*533 4800 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@niidborg.is E a = »ril a « s Vesturberg - laus strax Höfum fengiö ( sölu 110 fm, 4ra herbergja íbúð í góöu húsi með glæsilegu útsýni yfir borgina. Parket og flísar. Stórar svalir. Þrjú góö svefnherbergi og vaskahús í íbúö. Lyklar á skrifstofu. V. 8,5 m. 2462 Garðarbær - skipti Vorum að fá í sölu 160 fm einbýli auk 50 fm bílskúrs í Ásbúö. I húsinu eru 4 góö svefnherb. Fallegur garöur. Miöaö er viö að húsiö seljist ( skiptum fyrir góöa 4 herb. íbúð eða minna sérbýli. V. 17,9 m.2466 Stuðlaberg í Hafnarfirði með bílskúr Nýkomiö f sölu þetta fallega raöhús á rólegum staö í Hafnarfiröi. Fjögur rúmgóö svefnherbergi og tvær stofur auk gestasnyrt- ingar og þvottaherbergis. Falleg ný eldhúsinn- rétting. Flísar og parket á gólfum. Glæsileg eign. Bílskúr fylgir meö. Áhv. 5,2 m. V. 15,9 m. 2481 Skeggjagata Falleg 90 fm íbúð á 2. hæö í góöu húsi á þessum eftirsótta staö ásamt 25 fm bílskúr. Tvö svefnherbergi og tvær bjartar saml. stofur. Vaskahús I íbúð. Nýleg eld- húsinnrétting. Áhv. 4,3 m. V. 10,5 m. 2473 Brávallagata Höfum fengiö í sölu fallega 4ra herbergja 81 fm íbúð í risi á þessum fal- lega stað i vesturbænum. Parket og mikið skápapláss. Gott útsýni og suðursvalir. V. 8,7 m. 2474 Leifsgata - útsýni Sérlega glæsileg u.þ.b. 100 fm (búð á 3. hæö, þar af 12,2 fm aukaherbergi í kjallara sem mætti leigja út frá sér. Vönduð gólfefni, marmaraflísar og parket. Nýleg eldhúsinnr. Útsýni til Esjunnar. Áhv. 5,0 m. f hagst. lánum. V. 10,5 m. 2470 Blikahólar U.þ.b. 72 fm falleg 3ja herb. fbúð á 1. hæö í góðu fjölbýli f Breiöholti ásamt 25 fm fullbúnum bílskúr m. hita og rafmagni. Parket og flísar. Lögn fyrir þvottavél í íbúö. V. 8,5 m. 2392 Fiskislóð - Matvælaframleiðsla Vor- um aö fá í sölu þessa nýlegu glæsilegu 700 fm eign. Húsiö er sérhæft til hverskonar mat- vælaframleiðslu og er með EES-gæðavottun. 50 fm kælir og 50 fm frystigeymsla. Vandaöur vinnusalur og glæsileg skrifstofu- og starfs- mannaaðstaða. Hagst. langtímalán geta fylgt. Ath. möguleiki á aö fá allt að 1.400 fm (allt húsiö). Allar nánari uppl. veita Björn og Pröst- ur. 2456 STANGARHYLUR - NÝTT Höfum í einkasölu mjög gott verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í Stangarhyl 7. Eignin skiptist þannig: I eldra húsinu: 450 fm fullbúið iðnaðarhúsnæði með 4 m lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Jarðhæð ca 290 fm sem er fullbúin og innréttuð sem líkamsræktarstöð og er í útleigu með 10 ára leigusamningi. Önnur hæð ca 290 fm mjög skemmtileg skrifstofuhæð. í nýbyggingu sem selst fullfrágengin að utan en tilbúin til innréttinga að innan: 350 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Önnur hæð 290 fm skrifstofuhúsnæði. Gert er ráð fyrir lyftu í nýbyggingunni. Stór lóð frágengin með malbiki. Veltiskilti á lóð. Húsið er mjög vel staðsett á einum fjölförn- ustu gatnamótum landsins. Mikið auglýsingagildi. ff ASBYRGI Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 V Atvinnuhúsnæði í miðborginni 103 fm húsnæði á jarðhæð (götuhæð) á góðum stað við Bergstaða- stræti. Stórir gluggar. Húsnæðið hentar fyrir ýmiss konar starfsemi. Verð 8,8 millj. Upplýsingar gefur: Agnar Gústarfsson hrl., Eiríksgötu 4, s. 551 2600 og 552 1750. Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 BIFREIÐASALA - MIKILL REKSTUR Vorum að fá í sölu af sérstökum ástæðum stórgóða bifreiðasölu sem staðsett er á besta stað í Skeifunni. Bifreiðasalan hefur yfir að ráða stórum innisal og miklu útisvæði. Nýlegt símkerfi. Mjög góð greiðsiukjör. 3036 BÓNSTÖÐ - GÓÐ GREIÐSLUKJÖR Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta bónstöð í Skeifunni í Reykja- vík. Öll tæki og búnaður til staðar. Góð greiðslukjör. Er af sérstökum ástæðum til afhendingar strax. Upplýsingar hjá Borgum fasteigna- sölu. 3255 VERSLUNARHÚSNÆÐI ÁSAMT REKSTRI Höfum til sölu mjög gott 211 fm verslunarhúsnæði ásamt öllum rekstri. Um er að ræða grill, sjoppu með bílalúgu, myndbönd og ísvél ásamt matvöruverslun. Allar nánari upplýs. veittar á Borgum. 3020 ÁLFABAKKI - GOTT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Höfum til sölumeðferðar mjög góða ca 330 fm skrifstofuhæð í Mjóddinni. Húsnæðið er allt hið vandaðasta með góðu aðgengi ásamt lyftu. Húsnæðið býður upp á marqa möguleika. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Borga. Akveðin sala. Möguleiki á langtímaleigu. V. 25,0 m. 1838 GRANDAVEGUR - GLÆSIEIGN M. BÍLSKÚR Höfum í einkasölu í þessu fallega húsi 80 fm íbúð í nýl. stand- settu húsi ásamt sameign. Parket og fiísar á gólfum. Góðar svalir. V. 7,9 m. Áhv 3,6 m. 4843. GRAFARVOGUR Nýtt parhús - til afhendingar strax Einstakt tækifæri til að innrétta sjálfur draumahúsið sitt. Glæsil. ca 210 fm parh. á fráb. útsýnisstað við Vættaborgir. 4 svefnherb., stór bíiskúr, 2 baðherb. o.fl. Húsið er til afh. strax fullbúið að utan tilb. til innréttinga að innan. Loft gifsklædd á efri hæð. Áhv. 6,8 millj. húsbréf. Verð 13,9 m. -í Erum með opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-14. Vorum að fá í einkasölu f þessu glæsilega húsi nýl. stórglæsi- lega 95 fm íb. á 1. hæð ásamt 23 fm bílskúr. Frábær staðsetn- ing. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Örstutt á völlinn. Áhvílandi hagst. lán. Þessi stoppar stutt við. HRAUNBÆR - EKKERT GREIÐSLUMAT VALHÖLL Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.