Morgunblaðið - 24.10.1999, Side 17

Morgunblaðið - 24.10.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ _________Brids___________ Umsjún Arnór G. Ragnarsson Bridg-efélag Reykjavíkur ÞRIÐJA kvöldið af 7 í Hausttví- menningi BR var spilað þriðjudaginn 19. janúar. Aíram var spilaður hipp- hopp tvímenningur, spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 459 og efstu pör voru: A-riðill NS Páll Þórsson - Frímann Stefánsson 609 Hafþór Kristjánsson - Andrés Ásgeirsson 569 Rúnar Einarsson - Isak Örn Sigurðsson 558 AV Ingvar Jónsson - Páll Á Jónsson 569 Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 460 Aðalsteinn Sveinss. - Heimir Hálfdánars. 439 B-riðill NS Björgvin M. Kristinss. - Sverrir G. Kristinss. 496 Sverrir Armannsson - Aðalst. Jörgensen 493 Heiðar Sigurjónss. - Daníel M. Sigurðss. 454 AV Anton Haraldss. - Sigurbjörn Haraldss. 595 Guðlaugur R. Jóhannss. - Örn Amþórss. 582 Sigurður B. Þorsteinss. - Haukur Ingas. 536 Efstu pör að loknum hipp-hopp- hlutanum eru: Jóhann Stefánsson - Birkir Jónsson 1.593 Guðlaugur R. Jóhannss. - Örn Amþórss. 1.564 Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason 1.556 Hróðmar Sigurbjömss. - Gunnl. Kristjánss. 1.548 Anton Haraldss. - Sigurbjörn Haraldss. 1.548 Rúnar Einarss. - ísak ðm Sigurðss. 1.540 Jón Alfreðsson - Eiríkur Jónsson 1.530 Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 1.525 22 efstu pör fara í A-riðill næsta þriðjudag og 26 pör fara í B-riðill. Óll pör í B-riðli byrja með 0 stig og geta pör fengið að koma inn í keppn- ina ef þau láta vita með fyrirvara til BSÍ, 587-9360, eða til Sveins Rúnars, 899-0928. Miðvikudaginn 20. janúar var spil- aður einskvölds Monrad barómeter með þátttöku 14 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para og efstu pör voru: Hannes Sigurðss. - Þórir Sigursteinss. +35 Leifur Aðalsteinss. - Jón Viðar Jónmundss. +30 Erla Sigurjónsd. - Guðni Ingvarss. + 20 Úlfar Kristinss. - Pétur Steinþórss. +13 Friðrik Egilss. - Unnar Atli Guðmundss. +11 4 pör tóku þátt í verðlaunapottin- um og rann hann allur til Leifs og Jón Viðars. BR er með einskvölda tvímenn- inga í allan vetur á miðvikudags- og föstudagskvöldum. Spilaðir eru Mitchell og Monrad barómeter tví- menningar til skiptis. Spilamennska byrjar kl. 19.30 á miðvikudögum en kl. 19 á föstudögum. Á miðvikudög- um gefst pörum kostur á að taka þátt í verðlaunapotti og á föstudög- um er miðnætursveitakeppni strax eftir að tvímenningnum lýkur. Spil- arar sem eru 20 ára og yngri spila frítt á miðvikudögum og föstudög- hefst 10. janúar nk. Nuddnámið tekur eitt og hálft ár. Útskriftarheiti er nuddfræðingur. Námið er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu og Félagi íslenskra nudd- fræðingA. Upplýsingar í síma 567 8921 virkadagakl. 13-17. Hægt er að sækja um í síma, á staðnum eða fá sent umsóknareyðublað. Nuddskóli Guömundar Eucerin um. Byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir V!ROC®byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf V!ROC®byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi V!ROC®byggingaplötuna er hægt að nota úti sem inni V!ROC®byggingaplatan er umhverfisvæn VlROC®byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &CO Leitið frekari upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 S 568 6100 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 B n SPARISJÓÐURINN í KEELAVÍK Skráning skuldabréfa á Verðbréfaþing íslands Útgefandi: Sparisjóðurinn í Keflavík, Tjamargötu 12, 230 Keflavík kt. 610269 - 3389 Lýsing á flokknum: Heiti flokksins er 3. flokkur 1999 Bréfin eru til 5 ára, bundin vísitölu neysluverðs og bera 5,50% ársvexti. Nafnverð útgáfu: Heildarfjárhæð útgáfunnar er 500.000.000 lcr. að nafnvirði. Bréfin eru öll seld. Gjalddagar: Greiddar verða 5 afborganir vaxta á gjalddaga 1. ágúst ár hvert, í fyrsta skipti 1. ágúst 2000 og síðasta skipti þann 1. ágúst 2004. Höfuðstóll skuldabréfanna greiðist í einu lagi þ. 1. ágúst 2004. Skráningardagur á VÞÍ: Bréfin verða slcráð á VÞÍ þann 29. október 1999. Milliganga vegna skráningar: Búnaðarbankinn Verðbréf Hafnarstræti 5 155 Reykjavík kt. 491296 - 2249 Upplýsingar varðandi ofangreind skuldabréf liggja frammi hjá Búnaðarbankanum Yerðbréfum. BÚNAÐARBANKINN VERÐBRÉF Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6060 Fax 525 6099. Aðili að Verðabréfaþingi íslands * I vetur ver&a um 60 verslanir og veitingastaðir meö opið á sunnudögum. VERSLANIR frá kl. 13.00 - 17.00 STJÖRNUTORG frákl. 11.00-21.00 VEITINGASTAÐIR OG KRINGLUBÍÓ eru meö opiá fram eftir kvöldi. Sími skriftstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788 JRRTflfl 5LIER 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.