Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Erfitt fyrir fatlaða lífeyrisþega að reka bíl MIKIL reiði er meðal almennings vegna hina miklu bensínhækkana, sem dunið hafa á lands- mönnum undanfarið. Er það eðlilegt, þar sem þær bitna aðeins á neytendum, en rík- issjóður og olíufélögin hagnast við hverja hækkun. Auk bensínhækka- nanna, sem allir bíl- eigendur verða fyrir, vil ég víkja sérstak- lega að öðrum þátt- um, sem auk þess hafa skert réttindi fatlaðra ellilífeyrisþega. 1. Bensínstyrkur Þegar reglugerð um bensín- styrk til handa öryrkjum og öldr- uðum var sett árið 1980 var styrk- urinn miðaður við að hann dygði fyrir 800 1 af bensíni á ári. Var hann greiddur ársfjórðungslega og fylgdi ætíð hækkun bensín- verðs. Síðar var þessu breytt og er hann greiddur mánaðarlega, en er hættur að fylgja hækkun á bensín- verði. Væri umrædd viðmiðun við lýði væri hann nú tæpar 6 þúsund kr. á mánuði í stað 5.076. 2. Óréttlát skattlagning Sá böggull fylgir skammrifi, að bensínstyrkurinn er að fullu skatt- laðgur, svo þessar 5.076 kr. skerð- ast um 1.946 kr. og eftir verða að- eins kr. 3.130. Sanngjarnt væri að fatlaðir fengju að draga rekstrarkostnað bifreiðar frá tekjum eins og launa- fólk, sem nýtur bifreiðastyrks frá vinnuveitanda. Hvers eiga fatlaðir að gjalda? Meiri hluti þessa fólks Brandtex fatnaður Margrét Thoroddsen Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Eucerin Glæsilegf aldamó taglö s kemst ekki leiðar sinnar nema í bfl og ófáar eru ferðir þess til lækna, sjúkra- þjálfara o.fl. 3. Styrkur til bif- reiðakaupa Fatlaðir ellilífeyr- isþegar geta sótt um styrk til bifreiða- kaupa hjá Trygging- astofnun ríkisins. Var aldurshámarkið upphaflega 75 ár en fyrir nokkrum árum var það lækkað í 70 ár. Veit ég um margt fólk á aldrinum 70-75 ára, sem þarf nauðsynlega á bfl að halda, en hefur ekki efni á að endurnýja bfl- inn fyrst það á ekki lengur rétt á þessum styrk, og er þ.a.l. að aka um á lélegum bílum, sem þurfa stöðugt viðgerðar við og það hefur ekki einu sinni efni á að láta gera við þá. Viðgerðir eru ekki einu sinni lengur frádráttarbærar til skatts. Auk þess er hin gífurlega hækk- un á bifreiðatryggingum, sem er kapituli út af fyrir sig. 4. Framlenging ökuskírteina Ég hef áður skrifað um þá laga- Aldraðir Sanngjarnt værí, segír Margrét Thoroddsen, að fatlaðir fengju að draga rekstrarkostnað bifreiðar frá tekjum eins og launafólk. breytingu, sem gekk í gildi um sl. áramót á þá leið, að nú þurfa 70 ára og eldri að greiða 2 þúsund kr. í hvert skipti, sem þeir framlengja ökuskírteini og fá það ekki endur- nýjað nema í 1-2 ár. Fyrir 7 árum var gjaldið fellt niður hjá ellilí- feyrisþegum, en nú er það komið á aftur og hærra en fyrr. Félag eldri borgara skrifaði dómsmálaráðherra bréf í júlí og mótmælti þessari breytingu, en ekkert svar hefur borist. Ég hef hér drepið á 4 atriði, sem mætti lagfæra án mikils tilkostn- aðar og vona ég að alþingismenn okkar og ríkisstjórn taki þessi mál til rækilegrar endurskoðunar. Höfundur er i stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík. LaVoixHumaine '£#¥■ f iMiS . i .islviðburðuríhádesimi 'gS S í M I N N Armúla 17a • S: 588-1980 . www.otto.is , Lynskur harmleikur i einum þartti. Tonlist eftir Francis Poulénc. Texti eftir Jean Cocteau. Signy Sæmundsdottir, sopran. Gerrit SchuiL píano. Leikstjóri: Ingunn Asdisardóttir Simi miöasölu: 551 1475 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 55 Grettisgötu 3 Reykjavík Fyrir aftan SPRON á Skólavörðustíg... #UL- þér ÖKE¥PLS lnwgfœi ey C&LLOL4IL wstemrðm á allt @feétan heimilisinsl ¥ertu fyrir veturiuiv - HMTH Tilboðiö glldir til 15. nóvember 1999 Við notum COLLONEL vatnsvörn á allt skótau! D0MUS MEDICA viö Snorrabraut ■ Reykjavík Sími S51 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjavík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Nýkomin mmm ^■■sending L IOY» SKÓR - BELTI - SOKKAR I Finn ekb [56 Finn ekkert fyrir liðagigt - Bætt vellíðan! -1- D \SýnitÍKiar .1 mtiWiKiiriöt|iim kl. 1:115.1 ottur h.idiR|isvuiðm .i undan synini.iu tra M. 11:30 innit.ilinn i miðaverði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.