Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 57 f Samstaða neytenda gegn fákeppni og verðhækkunum SJALDAN hefur verið meiri þörf á því en um þessar mundir að neytendur standi saman og gæti hags- muna sinna í sterkum samtökum. Við höfum fylgst með því undan- farin misseri hvernig dregið hefur úr sam- keppni á matvöru- markaði vegna blokkamyndana og þróunin sýnir að verð- lag er á uppleið. Neyt- endasamtökin hafa hvað eftir annað lýst yfír áhyggjum sínum vegna vaxandi fá- keppni og verðsamráðs og gert sitt til þess að hamla gegn þessari þró- un, meðal annars með verðkönnun- um og öðru aðhaldi. Ljóst er þó að betur má ef duga skal. Því leita Neytendasamtökin nú eftir stuðn- ingi almennings í landinu tii þess að efla starf samtakanna. Markmið okkar er að fjölga félagsmönnum í samtökunum verulega en það gerir okkur kleift að efla aðhald með markaði sem einkennist af vaxandi fákeppni og verðsamráði. Neytendasamtökin líta á það sem meginhlutverk sitt um þessar mundir að hamla gegn hækkunum á verði, vöru og þjónustu. Við leit- um eftir þátttöku almennings í því starfi, ekki eingöngu með því að styrkja starf samtakanna, heldm- einnig með því að halda vöku sinni og láta samtökin vita um óeðlilegar hækkanir á markaðnum. Það má gera í síma 562 5000 og á vefnum; www.ns.is. Hagsmunir neytenda Neytendasamtökin hafa um ára- raðir gætt hagsmuna neytenda gagnvart stjórnvöld- um og fyrirtækjum og haldið uppi fræðslust- arfi, meðal annars með útgáfu Neytenda- blaðsins. Samtökin hafa staðið fyrir stofn- un úrskurðamefnda til að tryggja að neyt- endur geti á fljótvir- kan og ódýran hátt fengið úrlausn á deilu- efnum sínum við selj- endur vöru og þjón- ustu. Þau hafa einnig fylgst með og haft áhrif á setningu laga sem varða hag neyt- enda og haldið sjónar- miðum neytenda á lofti gagnvart framleiðendum og seljendum. Starf samtakanna fer ekki alltaf hátt en engum blöðum er um það að fletta að þau hafa oft náð árangri í bar- áttu sinni. Neytendasamtökin njóta mjög takmarkaðs stuðnings stjóm- valda í starfi sínu, ólíkt neytenda- samtökum í mörgum öðrum Evrópulöndum. Þau byggja því starf sitt og afkomu fyrst og fremst á félagsgjöldum frá almenningi. Starf samtakanna stendur og fellur með því að almenningur sé reiðu- búinn að leggja því lið. Samstaða Neytendur í landinu geta ekki látið yfir sig ganga þá þróun sem orðið hefur á undanförnum misser- um. Samþjöppun eignarhalds í matvömverslun í landinu leiðir til þess að vömverð hækkar. Sammni og samráð fyrirtækja á grænmetis- markaði hefur getið af sér fullkom- lega óeðlilegar aðstæður á mark- aðnum. Enn má benda á meira og minna opinbert samráð olíufélaga og tryggingafélaga. Gegn þessu Neytendur N eytendasamtökin njóta mjög takmarkaðs stuðnings stjórnvalda í starfí sínu, segir Jóhannes Gunnarsson, ólíkt neytendasamtök- um í mörgum öðrum Evrópulöndum. verður að sporna og til þess verðum við að hafa öflug neytendasamtök. Þessa dagana og á næstu vikum mega neytendur eiga von á símtali þar sem þeim er boðið að gerast fé- lagsmenn í Neytendasamtökunum og taka þannig þátt í að efla hags- munagæslu neytenda. Von mín er sú að málaleitan okkar verði vel tekið. Slagkraftur samtakanna í þeirri baráttu sem framundan er gegn fákeppni og verðhækkunum byggist á því að undirtektir verði góðar! Höfundur er formaður Neytendasamtakanna. Stórluifða 17, við Cullinbrú, síini 567 4844. www.flisí''flis.is • nctfang: flisC'' itn.is Jóhannes Gunnarsson Leyfðu villtustu draumum bragðlaukanna að rœtast ViUibráðarhlaðborð Vínsmökkun 15. október - 17. nóvember Víngerðarmaðurinn Richard Bouyrou frá öll kvöld, frá fimmtudegi Joseph Drouhin valdi vín á villibráðar- til sunnudags. Verð 4.590 kr. vínseðilinn okkar. Gestum Perlunnar gefet kostur á smökkun nmm* á þessum vinum fyrir matinn. mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Verð 3.990 kr. Borðapantanir ísíma 562 0200 *> S Át OTf <Stmdur m ]i □ i i i il r eriimni MAYBELLINE ÚTSÖLUSTAÐIR Hagkaup Kringlunni Hagkaup Smáratorgi Hagkaup Skeifunnl Apótekið Krlnglunni Apótekið Smáratorgi Apóteklð Spönginni Apótekið Suöurströnd Apótekiö Mosfellsbæ Fjarðarkaup Hafnarf. Samkaup Njarövfk FLJÓTPORNANDI NAGLALAKK á aðeins 1 mínútu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.