Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 70
* 70 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ TAKTU PÁTT MEÐ ÞVÍ AÐ FYLLA ÚT NEÐANGREINDAN ATKVÆÐASEÐIL EÐA Á NETINU: mbl.is VAL FOLKSINS 1999 - ATKVÆÐASEÐILL BESTI EVRÓPSKI LEIKSTJÓRINN 1999: FYRIR HVAÐA MYND: Nú eru GALENIC húðsnyrtivörurnar loksins komnar Allar íslenskar konur þekkja hinar margverðlaunuðu ELANCYL vörur fyrir einstakan árangur og gæði, en ELANCYL er líkamslínan í GALÉNiC merkinu. GALÉNIC hentar öllum húðgerðum og öllum aldri Mir inniheldur náttúruleg virk efni sem svara þörfum þínum hefursvarið fyrirþig KYNNINGARIÞESSARIVIKU GJÖF FYLGIR KAUPUM X xr-IIL í dag, þriðjudag Lyfja Hafnarfirði kl. 12-17 Miðvikudag Lyfja Kópavogi kl. 12-17 Fimmtudag Lyfja Lágmúla kl. 12-17 Föstudaq Lyfja Lágmúla kl. 12-17 ÚTSÖLUSTAOIR GALÉNIC BJÓÐA ÞÉR AÐ KVNNAST ÞESSUM HÁGÆBA VÖRUM Lyfja Lágmúla • Lyfja Kópavogi * Lyfja Hafnarfirði • Hagkaup Kringlu Hagkaup Smáratorgi • Apótek Árbæjar • Laugarnesapótek Apótek Keflavíkur • Apótek Vestmannaeyja • Apótek Ólafsvíkur Apótek Stykkishólms • Lyfsala Patreksfjarðar • Bjarg Akranesi • Krisma ísafirði I FRÉTTUM Reuters Varað við listinni FÓLK BESTI EVRÓPSKI LEIKARINN 1999: í HVAÐA MYND: BESTA EVRÓPSKA LEIKKONAN 1999: í HVAÐA MYND: NAFN (NAME): HEIMILISFANG (ADDRESS): STAÐUR (CITY); PÓSTFANG (POSTCODE); SÍMI (DAYTIME PHONE): SENDIÐ ATKVÆÐASEÐIUNN FYRIR 31. OKTÓBER Á EFTIRFARANDI HEIMILISFANG: THE PEOPLE'S CHOICE AWARDS 1999, C/0 ARTHUR ANDERSEN, FRANZÖSISCHE STR. 48, D-10117 BERLIN, GERMANY .Arthur Andersen EÐA Á NETINU Hmbl.is -ALLTAÆ eiTTHVAÐ HÝTT Rúmið mitt er listaverk úr smiðju Tracey Emin. GREIDDU ATKVÆÐI „THE PEOPLE'S CHOICE AWARDS" ■ Greiddu atkvæðí um: Besta evrópska leikstjórann árið 1999 Besta evrópska leikarann 1999 Bestu evrópsku leikkonuna 1999 mbl.is og Evrópska kvikmyndaakademían bjóða nú íslendingum í annað sinn aö taka þátt í atkvæða- greiðslunni i þremur eftirsóttustu verðlaunaflokkum Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 1999. Greiðir þú atkvæði á mbl.is eða fyllir út neðangreindan atkvæðaseðil áttu möguleika á að vera við verðlauna- afhendinguna sem fer fram í Berlín 4, desember nk. Myndir sem koma til greina verða að hafa verið frumsýndar á tímabilinu 1. nóvember '98 til 31. október '99. m PAKKIR nt: ALUANCE ATLANHS • ARTHUR ANDÉRSEN U.P • AR1ISAN ÉNTERTAINMENT • BIJTNA VISTA INTTRNATIONAL • LE SllJDIO CAHAL + CREAIIVE ARTISTS AGENCY (CAA) • EUROPA CINEMAS • EIIMFOUR LTD • INTERCOM/CINERCit • JítM ENTERTAINMENT • KTNOWELT MEDIEN A(í MAGIC MEDIA COMPANY • MGM-UA • MIRAMAX INTfRNATlONAI. • MORGUNBLAOIÐ (ICELAND) • NEW UNE INIERNAUONAI. • PANDORA • PARAMOUNr SENATOR FILM • SKY MOVIES • SOGEPAO SA • SONY PtCTURES ENTERTAINMENT • STADTSPARKASSE KÖLN • TFl INTERNATIONAL• TIMI WARNER TOBTS • TWEMTIETH CENTIJRY FOX • UFA FILM & IV PRODUKTION • UIP • UNIVERSAL PICTURES • WIU.IAM MORRIS AGENCY f ►VIÐVÖRUNARSKILTI hafa verið hengd upp í Tate-safninu í Lundúnum þar sem varað er við opinskáum listaverkum og óvið- urkvæmilegum orðum á sýn- ingu fimm listamanna sem til greina kemur að hreppi Turner- verðlaunin. Astæðan fyrir þess- ari ráðstöfun listasafnsins er sú að í aðalverki sýningarinnar eft- ir Tracey Emin eru nokkrar einkar skítugar nærbuxum. Er Iistaverkið nefnt Rúmið mitt og er það sagt hennar eigið rúm þar sem hún lá í viku og íhugaði sjálfsmorð eftir að að hafa hætt með kærastanum sínum. Hland- blettir er í lökunum og koddar eru rifnir og umleikis rúmið eru leifar til marks um veru hennar þar, t.d. hálfreyktar sígarettur, smokkar, pakkar með pillunni, tómar vodka-flöskur, óléttupróf, handklæði, nælonsokkar og þijár óhreinar nærbuxur. A meðal annarra verka eru teikn- ingar Emin frá því hún var ung- lingur þar sem hún bölvar skól- anum. Hún er orðin 37 ára og fer það orð af henni að hún kunni þá list að hneyksla. Henni var nauðgað þegar hún var 13 ára, hún hætti í skóla og hefur hún hreykt sér af því að hafa verið Iauslát á unglingsárum og átt í vandræðum með áfengi; er list hennar mestanpart sjálfsævisöguleg. A sýningu fyr- ir tveimur árum setti hún upp tjald sem hún hafði saumað í nöfn allra elskhuga sinna. Hún er talin sigurstrangleg í ár og verða verðlaunin veitt 30. nóv- ember. 120 hvlk COLON LEANSE 5 ímjísr nwó m MEl.TINÍ Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og öruggtega í gegn um mettingarfærin. Éh Eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.