Morgunblaðið - 26.10.1999, Page 70

Morgunblaðið - 26.10.1999, Page 70
* 70 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ TAKTU PÁTT MEÐ ÞVÍ AÐ FYLLA ÚT NEÐANGREINDAN ATKVÆÐASEÐIL EÐA Á NETINU: mbl.is VAL FOLKSINS 1999 - ATKVÆÐASEÐILL BESTI EVRÓPSKI LEIKSTJÓRINN 1999: FYRIR HVAÐA MYND: Nú eru GALENIC húðsnyrtivörurnar loksins komnar Allar íslenskar konur þekkja hinar margverðlaunuðu ELANCYL vörur fyrir einstakan árangur og gæði, en ELANCYL er líkamslínan í GALÉNiC merkinu. GALÉNIC hentar öllum húðgerðum og öllum aldri Mir inniheldur náttúruleg virk efni sem svara þörfum þínum hefursvarið fyrirþig KYNNINGARIÞESSARIVIKU GJÖF FYLGIR KAUPUM X xr-IIL í dag, þriðjudag Lyfja Hafnarfirði kl. 12-17 Miðvikudag Lyfja Kópavogi kl. 12-17 Fimmtudag Lyfja Lágmúla kl. 12-17 Föstudaq Lyfja Lágmúla kl. 12-17 ÚTSÖLUSTAOIR GALÉNIC BJÓÐA ÞÉR AÐ KVNNAST ÞESSUM HÁGÆBA VÖRUM Lyfja Lágmúla • Lyfja Kópavogi * Lyfja Hafnarfirði • Hagkaup Kringlu Hagkaup Smáratorgi • Apótek Árbæjar • Laugarnesapótek Apótek Keflavíkur • Apótek Vestmannaeyja • Apótek Ólafsvíkur Apótek Stykkishólms • Lyfsala Patreksfjarðar • Bjarg Akranesi • Krisma ísafirði I FRÉTTUM Reuters Varað við listinni FÓLK BESTI EVRÓPSKI LEIKARINN 1999: í HVAÐA MYND: BESTA EVRÓPSKA LEIKKONAN 1999: í HVAÐA MYND: NAFN (NAME): HEIMILISFANG (ADDRESS): STAÐUR (CITY); PÓSTFANG (POSTCODE); SÍMI (DAYTIME PHONE): SENDIÐ ATKVÆÐASEÐIUNN FYRIR 31. OKTÓBER Á EFTIRFARANDI HEIMILISFANG: THE PEOPLE'S CHOICE AWARDS 1999, C/0 ARTHUR ANDERSEN, FRANZÖSISCHE STR. 48, D-10117 BERLIN, GERMANY .Arthur Andersen EÐA Á NETINU Hmbl.is -ALLTAÆ eiTTHVAÐ HÝTT Rúmið mitt er listaverk úr smiðju Tracey Emin. GREIDDU ATKVÆÐI „THE PEOPLE'S CHOICE AWARDS" ■ Greiddu atkvæðí um: Besta evrópska leikstjórann árið 1999 Besta evrópska leikarann 1999 Bestu evrópsku leikkonuna 1999 mbl.is og Evrópska kvikmyndaakademían bjóða nú íslendingum í annað sinn aö taka þátt í atkvæða- greiðslunni i þremur eftirsóttustu verðlaunaflokkum Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 1999. Greiðir þú atkvæði á mbl.is eða fyllir út neðangreindan atkvæðaseðil áttu möguleika á að vera við verðlauna- afhendinguna sem fer fram í Berlín 4, desember nk. Myndir sem koma til greina verða að hafa verið frumsýndar á tímabilinu 1. nóvember '98 til 31. október '99. m PAKKIR nt: ALUANCE ATLANHS • ARTHUR ANDÉRSEN U.P • AR1ISAN ÉNTERTAINMENT • BIJTNA VISTA INTTRNATIONAL • LE SllJDIO CAHAL + CREAIIVE ARTISTS AGENCY (CAA) • EUROPA CINEMAS • EIIMFOUR LTD • INTERCOM/CINERCit • JítM ENTERTAINMENT • KTNOWELT MEDIEN A(í MAGIC MEDIA COMPANY • MGM-UA • MIRAMAX INTfRNATlONAI. • MORGUNBLAOIÐ (ICELAND) • NEW UNE INIERNAUONAI. • PANDORA • PARAMOUNr SENATOR FILM • SKY MOVIES • SOGEPAO SA • SONY PtCTURES ENTERTAINMENT • STADTSPARKASSE KÖLN • TFl INTERNATIONAL• TIMI WARNER TOBTS • TWEMTIETH CENTIJRY FOX • UFA FILM & IV PRODUKTION • UIP • UNIVERSAL PICTURES • WIU.IAM MORRIS AGENCY f ►VIÐVÖRUNARSKILTI hafa verið hengd upp í Tate-safninu í Lundúnum þar sem varað er við opinskáum listaverkum og óvið- urkvæmilegum orðum á sýn- ingu fimm listamanna sem til greina kemur að hreppi Turner- verðlaunin. Astæðan fyrir þess- ari ráðstöfun listasafnsins er sú að í aðalverki sýningarinnar eft- ir Tracey Emin eru nokkrar einkar skítugar nærbuxum. Er Iistaverkið nefnt Rúmið mitt og er það sagt hennar eigið rúm þar sem hún lá í viku og íhugaði sjálfsmorð eftir að að hafa hætt með kærastanum sínum. Hland- blettir er í lökunum og koddar eru rifnir og umleikis rúmið eru leifar til marks um veru hennar þar, t.d. hálfreyktar sígarettur, smokkar, pakkar með pillunni, tómar vodka-flöskur, óléttupróf, handklæði, nælonsokkar og þijár óhreinar nærbuxur. A meðal annarra verka eru teikn- ingar Emin frá því hún var ung- lingur þar sem hún bölvar skól- anum. Hún er orðin 37 ára og fer það orð af henni að hún kunni þá list að hneyksla. Henni var nauðgað þegar hún var 13 ára, hún hætti í skóla og hefur hún hreykt sér af því að hafa verið Iauslát á unglingsárum og átt í vandræðum með áfengi; er list hennar mestanpart sjálfsævisöguleg. A sýningu fyr- ir tveimur árum setti hún upp tjald sem hún hafði saumað í nöfn allra elskhuga sinna. Hún er talin sigurstrangleg í ár og verða verðlaunin veitt 30. nóv- ember. 120 hvlk COLON LEANSE 5 ímjísr nwó m MEl.TINÍ Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og öruggtega í gegn um mettingarfærin. Éh Eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.