Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 B 5 skýrslum um 7.000 laxar, þúsund löxum mcira en í fyrra og var aflinn mestur í Ölfusá/Hvítá og Þjórsá. Þetta er þó ekki nema helmingur meðalnetaveiði á árunum 1974-1998 og munar þar um sjávarlagnir og lagnir í Hvítá í Borgarfirði sem ým- ist hafa verið keyptai- upp eða leigð- ar og lagðar af. Aðeins 11.000 laxar voru endur- heimtir úr hafbeit og er það mikill samdráttur frá mektartímum haf- beitarinnar, en mestar urðu heimt- urnar árið 1993, er skráðir laxar voru 168.000. Bráðabirgðatölur benda til að um 37.800 laxar hafi veiðst í net og á stöng síðasta sumar, en það er 24% undir meðalveiði fyrrgreinds ára- tímabils. Gufudalsá til SVFR Bergur Steingrímsson fram- kvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur staðfesti í vikunni að félagið hefði tekið Gufudalsá og Gufudalsvatn á Barðaströnd á leigu til tíu ára. Þetta er með betri sjóbleikjusvæðum landsins. Veitt er á fjórar stangir í ánni og vatninu og þótt veiði sveiflist til frá ári til árs er algengast að veiðist um eða yfir 1.000 bleikjur. SVFR mun reisa nýtt veiðihús við ána og verð- ur það tilbúið fyrir næstu vertíð, sem hefst 10. júlí og stendur til 5. september. 4,9 til 8% hækkanir Unnið er að verðskrá SVFR fyrir næstu vertíð og verður hún nú með breyttu sniði, öll í lit og prentuð í A4-stærð. Þar kemur fram að hækkanir eru nokkrar, í flestum til- vikum þó „aðeins samkvæmt verð- lagshækkunum samkvæmt gildandi vísitölu, sem nemur 4,9%,“ sagði Bergur Steingrímsson hjá SVFR. Hann staðfesti einnig að tvær ár hækki þó meira, Hítará um 6% og Norðurá um 8%. Morgunverðarfundur á Hótel Sögu Miðvikudaginn 10. nóvember 1999, kl. 8:00 - 9:30, Sunnusal HAGKVÆMARI VERSLUN • Hvert er hlutverk ARTS? • Hvernig eru viðskiptahættir í verslun að breytast? • Hvaða áhrif hafa rafræn viðskipti á hagkvæmni í verslun? • Hvers vegna eru staðlar í skjalasendingum milli tölva (SMT) nauðsynlegir fyrir verslun? • Hvað er XML og hvernig mun það hafa áhrif í verslun? FRAMSÖGUMENN: ___________________I_____________________________________ ~N Richard Mader, forstjóri ARTS, Association of Retail Technology Standards Tryggvi M. Þórðarson, HB Intemational hugbúnaði | Amaldiu- F. Axfjörð, formaður XML/EDI nefhdar ICEPRO EAN k í S t A N D 1 SAMTOK IÐNAÐARINS ÍCEPRO nefnd um rafræn viðskipti SAMTÖK VERSLUNARINNAR Samrúi verxlnMarag þjántiitu féilemttett sif Tnule & Seev&c** Fundargjald (morgunveröur innifalinn) kr. 1.500,- Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er aö tilkynna þátttöku íyrirfram í síma 510 7100 eöa bréfasíma 568 6564 eða meö tölvupósti mottaka@chamber.is. VERSLUNARRÁÐ ÍSLANDS * \ S/RION Daihatsu f er þínar eigin spamaðarleiðir SIRION APPtAUSE APPLAUSE fágaður og öflugur fjölskyldubíll með 100 hestafla vél. ~ GRANM0VE rúmgóður fjölnotabíll sem hentar jafnt í snúninga sem ferðalög. TERI0S fjórhjóladrifsbíll með læsanlegum millikassa og tregðulæsingu. “ ' ■■ ■".— ^^RIOM 4x4 öruggur sparnaður með alsjálfvirku fjórhjóladrifi. CU0RE ofursparneytinn fimm dyra smábíll á einstöku verði. SIRI0NCX stílhreinn og framsækinn smábíll með öllu. Reiknaðu dæmið til enda brimborg.is Japönsku gæðingamir frá Daihatsu eru annálaðir Daihatsu býður fjölbreytt úrval bíla, með miklum fyrirgottverð,sparneytni,lítiðviðhaIdog auðvelda staðalbúnaði. Daihatsu hefur þá sérstöðu að allir endursölu.Lægribifreiðagjöldogtryggingariðgjöld bílamir fást sjálfskiptir. Þú getur skoðað bílana á DAIHATSU koma eigendum Daihatsu enn frekar til góða. brimborg.isogsannreyntkostiþeirra í reynsluakstri. G, Brimborg-Þórshamar Tryggvabraut 5, Akureyri Bíley Búöareyri 33, Reyöarfirði Betri bílasalan Hrísmýri 2a, Selfossi Bílasalan Bflavík Holtsgötu 54, Reykjanesbæ Tvisturinn Faxastfg 36, Vestmannaeyjum bnmborg Sími 462 2700 Slmi 474 1453 Slmi 482 3100 Sími 421 7800 Slmi 481 3141 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.