Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 17
flHHH MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 B 17 Fyrirlestur hjá sagn- fræðingum FÉLAGSFUNDUR Sagnfræð- ingafélags íslands verður haldinn þriðjudagskvöldið 9. nóvember kl. 20.30 í húsakynnum Sögufélags í Fischersundi. „í fréttatilkynningu segir: „Fyrirlesari kvöldsins er Páll Björnsson sagnfræðingur og bein- ist fyrirlestur hans að „meðal“- frjálshyggjumönnum og þátttöku þeirra í stjórnmálum, frjálsum fé- lagasamtökum og þjóðhátíðum í Leipzig í Saxlandi. Þeir töldu að hið borgaralega þjóðfélag þarfnað- ist „nýs karlmanns" sem átti að vera prýddur eftirtöldum dyggð- um: „mönnun" (Bildung/self-culti- vation), karlmennsku, sjálfstæði, sjálfvirkni, sjálfsögun og samhygð. Þeir voru sannfærðir um að konur gætu ekki áunnið sér þessar dyggðir vegna þess að líffræðilega séð væru þær viljalausar og ófærar um að hugsa á greinandi hátt. Og I þótt allir karlmenn gætu tileinkað sér þær, þá höfðu fáir náð því marki. Frjálshyggjumenn reyndu því að ala hina „ómönnuðu" upp og gera úr þeim „nýja karlmenn" með því að koma þeim í snertingu við „réttar" fyrirmyndir, t.a.m. á fjöldafundum, íýrirlestrum, leik- völlum, í fimleikasölum, skrúð- göngum, bókasöfnum og skólastof- I um. !Á hinn bóginn töldu þeir eðlilegt að útiloka alla „ódyggðuga“ frá „al- mannasviðinu" en í því endurspegl- aðist trú þeirra á forræði hins „nýja karlmanns“.“ Fundurinn er öllum opinn. Jólakort Thorvald- sensfélagsins JÓLAKORT Thorvaldsensfélag- ins 1999 er komið út. Myndin „Jólagleði", sem prýðir kortið, er gefin af listakonunni Sigríði Gyðu Sigurðardóttur. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur. Kortin eru seld á Thorvaldsens- bazar, Austurstræti 4, hjá félags- konum og í nokkrum bókabúðum. Thorvaldsensfélagið þakkar rausnarlegan stuðning fyrir- tækja og einstaklinga á liðnum árum, segir í fréttatilkynningu. Ökeypis net- fang á Visi.is TÖLVUNOTENDUM gefst nú kostur á ókeypis tölvupósti á Visi.is. Um nýja þjónustu er að ræða þar sem hver og einn fær sitt eigið net- fangi á Visi.is, t.d. Sigga@visir.is. Það eina sem notendur visis.is þurfa að gera er að skrá sig. Sú þjónusta sem Visir.is fer hér af stað með er þeim kunn sem hafa reynslu af erlendum þjónustusvæð- um á Netinu. Þar sem þjónusta Vis- is.is er öll á íslensku er óhætt að segja að fyrir almenning er hún ein- faldari og aðgengilegri en erlenda þjónustan. Hægt er að nálgast þennan tölvupóst hvar sem er í ver- öldinni svo fremi að notandinn hafi aðgang að veraldarvefnum. Ymis viðbótarþjónusta er einnig í boði, eins og tölvupóstsía sem flokk- ar burt ruslpóst og sjálívirk svar- þjónusta þegar þess er óskað eins og t.d. þegar notendur eru í fríi og ná ekki að svara pósti jafnharðan. Ef notendur óska þess er tölvupósti eytt sjálfkrafa og hann flokkaður eftir þörfum þeirra. Gestir Visis.is sem nýta sér þjón- ustu Frípóstsins geta einnig geymt drög að bréfum og jafnframt býðst áhugasömum að tengjast í gegnum Frípóstinn spjallrásum sem þekktar eru undir skammstöfunum ICQ. Frípóstinn má finna á slóðinni www.visii'.is. Opið í dag frá kl. 13-17 Full búð af meiriháttar skóm Vita-A-Kombi andlitslinan Súiefnisvttrur Karin Herzag ■-—1™-,‘— ...ferskir vindar í umhirðu húðar Kynningar i vikunni Þriðjudagur 9. nóvember: Fjarðarkaups Apótek kl. 14—18. Miðvikudagur 10. nóvember: Árbæjar Apótek kl. 14—18. Fimmtudagur 11. nóvember: Apótekið Smáratorgi kl. 14—18. Hagkaup Kringlunni kl. 15—18. Karin Hercog j Vita-A-Kombi 1 ' ^liú ,B Súrefnisvörur Karin Herzog... ferskir vindar í umhirðu húðar. Föstudagur 12. nóvember: Apótekið Smáratorgi kl. 14—18. Hagkaup Kringlunni kl. 16—19. Laugardagur 13. nóvember: Hagkaup Kringlunni kl. 14—16. Tilboð á Karin Herzog snyrtistofu: 20% afsláttur af súrefnismeðferð fyrir reykingafól Tímapantanir í síma 698 0799 og 565 6520. Kanarí- sprengja Heimsferða frá kr. 80 viðbótarsætí Heimsferðir kynna nú sjöunda árið í röð hausterðir sínar til Kanaríeyja, en eyjamar eru langvinsæl- asti vetraráfangastaður okkar og þúsundir íslendinga ferð- ast þangað á hveijum vetri til að njóta eins besta veðurfars heimsins og stytta veturinn hér heima. Heimsferðir hafa nú tryggt sér viðbótargistingu á hreint frábærum kjörum og geta nú boðið 200 sæti í sólina á lægra verði en áður hefur sést til þessa vinsæla áfangastaðar. Paraiso Maspalomas JOLAFERÐ 12. desember. 1, 2 eða 3 vikur ALDAMOTAÆVINTYRI 26. desember. 1 eða 2 vikur. 39.855 Verð frá kr.__________________ Gisting á Tanife/Paraiso, 12. des., vikuferð, m.v. hjón með 2 böm. Aukavika frá kr. 7.700. Verð frá kr. 39.855 Gisting á Tanife/Paraiso, 26. des. vikuferð, m.v. hjón með 2 böm. Aukavika frá kr. 7.700. Verðkr. 49.990 Verð kr. 49.990 Miðað við 2 í íbúð, 1 vika. 2. janúar Verð trá ki 39.990 Gisting á Tanife/Dunaflor. M.v. 2 í íbúð/smáhýsi. Aukavika kr. 10.500 Miðað við 2 í íbúð, 1 vika. Flug alla frmmtudaga og mánudaga í oktober og nóvember. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is eldri borgara... • Grimdvallrti atYÍði upplýsmgatækni ... 60 úra og eldri • Windows stýidkerfið • Word ritvitmsla • Notkvm Internetsins NrtMiskeiðlð liefst 16 nóvember og likui 16. desember. Kennt verður rt pi iðjiidogum og fimmtudögiim fl rt kl. 9:00 til 12:00 Nánari upplýsingar og iiim itun í súnum 555 4980 og 544 4500 Nýi töivu- & viðskiptaskólinn Hótshrauni 2 - 220 Hafharfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hltðasmára 9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoil@ntv.is - Heimaslða: www.ntv.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.