Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 9

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 B 9 þróast út í að verða vefur opinn al- menningi. Þar verður að finna ýms- ar upplýsingar um vín og tengsl matar og víns. Er til dæmis stefnt að því að setja upp skjái í verslun- um, þar sem viðskiptavinir geti nýtt sér innranetið. Þá verður í framtíðinni lögð veruleg áhersla á að auka þekkingu og hæfni starfs- fólks og stefnt að því að halda nám- skeið fyrir alla starfsmenn auk þess sem sérþjálfaður sérfræðingur verði í hverri verslun. Verðlag á áfengi er líklega það sem fer mest fyrir brjóstið á við- skiptavinum og segir Hildur að það sé orðið áberandi að verð á ódýrum léttum og bjór á íslandi sé mikið hærra en það sem tíðkast meðal annaira þjóða. „Okkur finnst orðið knýjandi að áfengisgjaldið lækki til þess að hægt væri að bjóða til sölu hér léttvín og bjór á sambærilegu verði og í öðrum Evrópuríkjum." Áfengisgjald af léttum vínum er nú 52,80 krónur á hverja áfengis- prósentu miðað við lítra og teljast fyrstu 2,25 prósentin ekki með. Virðisaukaskattur leggst síðan ofan á gjaldið. Eigi að breyta þessu gjaldi þarf lagabreytingu að sögn Höskuldar og jafnvel þó að ráð- herra hafi skv. reglugerð ákveðið svigrúm (5%) til að breyta áfengis- gjaldi eru áhöld um hvort sú heim- ild standist stjórnarskrá. Mjög ólík- legt er því að henni verði beitt. En hvaða augum líta þau framtíð einkasölunnar? Telja þau líkur á að hún verði lögð niður á næstu árum? Hildur segir einkasölur annars staðar í heiminum telja það vera grundvöll fyrir framtíð sinni að þær þróist á svipaðan hátt og önnur verslun, veiti hliðstæða þjónustu og framsetningu. „Það var hornsteinn umræðna á fyn-nefndum fundi í Finnlandi," segir Hildur Petersen Fákafeni 9 Reykjavík Sími 568 2866 Eucerin Matreiðslunámskeið Grunnur í indverskri matargerð Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalaus matur og spennandi grænmetis og kjötréttir 4 klst. námskeið fim. 11. nóv. kl. 18.30-22.00. Eldað og borðað saman. Athugið — Tek að mér matseld fyrir hópa (4 eða fleiri) í heimahúsum. Skráning og upplýsingar hjá Shabönu í símum 899 3045 og 581 1465. J MYNDBANDSTÆKI telteiltzúllt faífl \mvrt unrfina jreo NTBC afspilun 4 tn)usa u skjó, sjálfvirk innsetnmg Tækjunum fýh ... á "i smart afiglnc; om v$hh onn+r/íujju m/oww f : ■ J =" f-y-') n- I7'JDU J-Jí U' *£. J l O r/ BRAUTARHOLTI 2 • SlMI 5800 800 Ti I boö Sturtuhorn • Hvítur rammi • Segullokun • Stærð 79-89 sm 9.900 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is OPNUM NYJA VERSLUN I DAG í BÆJARLIND 3, KÓPAVOGI, með glæsileg húsgögn og listmuni Opið virko doga 11-18, lou.11-16, sun. 13-17. LUXOR Bæjarlind 3, Kóp., sími S64 6880. MMi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.