Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.11.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjón Ariiór G. Ragnarsson Bridsdeild FEBK BRIDSDEILD FEBK í Gullsmára spilai’ alla mánu- og fímmtudaga kl. 13 í Gullsmára 13. Tuttugu pör mættu í tvímenning fimmtudaginn 4. nóvember. Hannes Alfonsson stýrði keppni. Efst urðu. NS Gunnar Gíslason - Sigurberg Sigurðss. 197 Björg Pétursdóttir - Þórhildur Magnúsd. 192 Viðar Jónsson - Sigurþór Halldórsson 188 AV Kristinn Guðmundss. - Guðmundur Pálss. 210 Þórhallur Amason - Þormóður Stefánsson 202 Kolbrún Guðmundsd. - Viggó Sigurðsson 172 Bridsfélag Kópavogs Aðaltvímenningur Bridsfélags Kópavogs fjórða og síðasta umferð aðaltvímennings B.K. var spiluð á fímmtudaginn. Spiluð voru síðustu 24 spilin og er skor efstu para kvöldsins sem hér segir: Sveinn Þorvaldsson - Vilhjálmur Sigurðss. 54 Arni Már Bjömss. - Heimir Þór Tryggvas. 41 Aðalsteinn Steinþórss. - Bima Stefnisd. 27 Birgir Örn Steingrímss. - Þórður Björnss. 24 Sveinn og Vilhjálmur héldu áfram sigurgöngu sinni. Fóru leikar reyndai’ svo að þeir unnu öll kvöldin og þar með keppnina með nokkrum yfirburðum. Annað sætið var ör- uggt í höndum Birgis og Pórðar og stóð því keppni kvöldsins aðallega um þriðja sætið. Fór svo að Ami Már og Heimir náðu því af Ármanni og Sverri í seinustu umferðinni. Lokaniðurstaðan varð þessi: Sveinn Þorvaldss. - Vilhjálmur Sigurðss. 202 Birgir Öm Steingrímss. - Þórður Bjömss. 138 Árni Már Bjömss. - Heimir Þór Tryggvas. 71 Ármann J. Lárass. - Sverrir Ármannss. 65 Þórður Jömndss. - Vilhjálmur Sigurðss. 62 Fimmtudaginn 11. nóvember hefst þriggja kvölda hraðsveitar- keppni B.K. og verður að venju spil- að í Þinghól í Kópavogi kl. 19.45. Þeim sem ekki hafa þegar skráð sig er bent á að koma tímanlega. Einnig er þeim sem ekki hafa fuHa sveit bent á að mæta snemma. Að- stoðað verður við að mynda sveit. Nýir félagsmenn eru sérstaklega velkomnir. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 2. nóv. spiluðu 22 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Ámason 244 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 235 Einar Einarss. - Hörður Davíðsson 234 Lokastaða efstu para í A/V: Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 273 Ragnar Björnsson - Hreinn Hjartarson 268 Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 258 Föstudaginn 22. október spiluðu 20 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 262 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 226 Helga Helgad. - Júlíus Ingibergss. 225 Lokastaðan í A/V: Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 288 Bragi Salómonss. - Valdimar Lárasson 264 Ásthildur Sigurgíslad. - Láras Arnórss. 24w5 Meðalskor var 216 báða dagana. Stimpilklukkukerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun Apwtekið W$§MMÍm§jf á Jtf® witmmímmm 15% Kynntng afsláttu ar ur og ráðgjöf Apótekinu Suðurströnd, Seltjarnarnesi, 8. nóv. Apótekinu Spanginni í Grafarvogi, 5. nóv. Apótekinu Smáratorgi í Kópavogi, 13. nóv. 5 Vrá 14.m tu Brauiryójendur að lægra lyfjaeerði SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 B 21 GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS ' þ - Staðlað ginso^g- þykkni ftá Iridena. „Ef ginsangafunSir eru ósviknar innihalda þær ginsaiosíð Þvi meira þeim mun betra. Minnum er því ráðlagt að katpa aðeins afurðir neð stöðluðu ginsencsíð-innihaldi". (Úr bókinni Lækninganáttur líkamans, með leyfi útgefanda). Innfl. Cetus, sími 544 4040 HREINN GRÓÐI: ÁVINNINGUR AF UMHVERFIS- STJÓRNUN FYRIRTÆKJA Miðvikudaginn 10. nóvember Ráðhúsi Reykjavíkur kl: 08:30- 12:00 Fundarstjóri: Ari Edvald, Samtökum atvinnulífsins Dagskrá: 08.00 f Innskráning 08:30 Setning: Helgi Kristbiarnarson, Flögu 08:40 „Sustainable development an- opportunity for business” Magnus Ruberg markaðs- og umhverfisráðgjafi Ekosofia 09:30 Fyrirspurnir og umræður Nám til meistara Meistaraskóli fyrir: Bakara Framreiðslumenn Kjötiðnaðarmenn Matreiðslumenn Kennsla hefst 6. janúar. Innritun stendur yfir í skólanum til 15. nóvember. Umsóknum fylgi staðfesting á sveinsprófi. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 8.00 til 15.00. Frekari upplýsingar veitir deildarstjóri. HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI v/Digranesveg, 200 Kópavogi, sími 544 5530, fax 554 3961. Netfang: mk@ismennt.is. 09:45 Kaffihlé 10:05 Umhverfisstefna Morgunblaðsins í orði og á borði Styrmir Gunnarsson, Morgunblaðinu 10:30 Fyrstu skrefin Benedikt Jónsson, Borgarplasti 10:55 Græn markaðssetning Thomas Möller, Olís 11:20 Stefna stjórnvalda: Gulrót eða vöndur Einar Sveinbjörnsson, Aðstoðarmaður umhverfisráðherra 11:45 Pallborðsumræður PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ Laugavegi 24 ■ 101 Reykjavík Sími 552 0624 Sófar • stólar Sófi Alma Clara 150.000,- kr. Stóll Óskar 28.000,- kr. svefnsofar sér höfðatúni 12 105 reykjavík sími 552 6200 552 5757 nus gögn 12:05 Samantekt og lokaorð 12.10 Ráðstefnuslit IðntæknistofnuníS Nánarí upplýsingar og skráning: Sími: 533 5666 Símbréf: 533 5667 Netfang: gsfi@gsfi.is http://www.gsfi.is tJ UmhvbrfisrAðuneytid FltígítW & SAMTÖK IÐNAÐARINS Qsso) Oliufélaglðfcf olís

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.