Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 25

Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 B 25 Málþing um stöðu og framtíð garðyrkju- menntunar NEMENDUR Garðyrkjuskóla ríkis- ins, Reykjum í Ölfusi, munu kynna aðalverkefni sín fyrir almenningi í húsakynnum skólans miðvikudaginn 10. nóvember og fimmtudaginn 11. nóvember, frá kl. 10.30 báða dagana. Fimmudaginn 11. nóvember frá klukkan 17-20 verður síðan haldið málþing í skólanum um stöðu og framtíð garðyrkjumenntunar hér- lendis. Ný lög um skólann gefa hon- um m.a. möguleika á afmörkuðu há- skólanámi í garðyrkjufræðum. Sam- tímis er hugað að því námi sem nú þegar er boðið upp á og stöðu þess innan framhaldsskólakerfisins. Skólinn býður upp á léttan kvöld- verð á málþinginu og því er nauðsyn- legt að fólk skrái sig til þátttöku á þinginu hjá endurmenntunarstjóra fyrir 10. nóvember. ------♦ ♦ ♦ SUS styður út- boð á rekstri grunnskóla STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna skorar á Björn Bjarna- son, menntamálaráðherra, að sam- þykkja erindi bæjaryfirvalda í Hafn- arfirði og heimila þeim að gangast fyrir útboði á rekstri grunnskóla í bænum. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Einnig segir: „Telja ungir sjálf- stæðismenn að rekstur grunnskóla sem og flestra annarra stofnana á vegum ríkis og sveitarfélaga sé bet- ur kominn í höndum einkaaðila og þvi beri menntamálaráðherra að verða við erindi bæjaryfirvalda Hafnarfjarðar.“ ------♦-♦-♦----- VMSÍ gagnrýnir mismunun við hópuppsagnir AÐALFUNDUR deildar starsfólks hjá ríki og sveitarfélögum innan VMSI samþykkti ályktun þar sem lýst er undrun á þeim réttindamis- mun starfsmanna á opinberan mark- aðnum og almenna markaðnum með tilliti til hópuppsagna. Fundurinn telur brýnt að allh- á vinnumarkaði standi jafnh- fyrir lögum. III MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Skrifstofubraut er tveggja anna braut þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskiptagreinar. Brautin er starfstengd og fara nemendur okkar í starfsþjálfun í ein bestu fyrirtækin í Kópavogi. Kennsla hefst í janúar en innritun stendur yfir til 15. nóvember. Upplýsingar gefur kennslustjóri bóknáms á skrifstofutíma milli kl. 8.00 og 15.00. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI v/Digranesveg, 200 Kópavogi, sími 544 5510, fax 554 3961. Netfang: mk@)ismennt.is. Fréttagetraun á Netinu mbl.is A.LLTAF= e/TTH\SA1D NÝT7 MESTA ÆVINTÝRIVESTURHEIMS Á SJÓ MEÐ P&Ó, 14. FEB. -16 DAGAR. Beint flugfrá Glasgow til Barbados, brottför 14. feb. 16 dagar meðflugi, futiu fœði á lúxusskipinu ARCADIA sem er 63.500 brúttólestir að stœrð og tekur 1475farþega - íslensk fararstjórn. MIKIL AÐSOKN - ENN 5 KLEFAR LAUSIR EYJAR SUÐUR-KARÍBAHAFSINS OG BRASILIA Karíbahafið og töfrar Brasilíu - Amazon er algjör hitabeltisparadís, eitt mesta náttúruundur heimsins á ótrúlegum kjörum, frá kr. 199.900. ÞETTA ER VETRARSMELLURINN ! Ekki missa af þessu tilboði, 30% afsl. til 10. nóv. ATH. Miðjarðarhafssigl. seldist strax upp. \ Utnefnd í alþjóðasamtökin EXCELLENCE IN TRAVEL NETWORK Fyrir frábærar ferðir FERÐASKRIFSTOFAN PRIMA” HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17. 4. hæð. 101 Reykjavik, simi 5(2 0400, fax 5(2 (5(4, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasiða: hppt://www.heimskiubbur.is Síðustu sætin til London 15. nóvember Irá kr. 13.890 Heimsferðir kynna nú einstök til- boð til heimsborgarinnar London í nóvember og nú seljum við síð- ustu sæti vetrarins, flugsæti frá aðeins 13.900 krónum. Hvergi í Evrópu er jafnmikið um að vera í listum og menning- arlífi. Hjá Heimsferðum getur þú valið um gott úrval hótela. Verð kr. 13>890 Flugsæti með flugvallarsköttum. 8. nóv., 15. nóv., 22. nóv. Gildir frá mánudegi til fimmtudags. Verð kr. 24*990 Flugsæti með flugvallarsköttum. 18. og 25. nóvember. Gildir frá fimmtudegi til mánudags. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð sími 562 4600 www.heimsferdir.is NORRÆNA BOKASAFNAVIKAN í BORGARBÓKASAFNI REYKJAVÍKUR » í « 8.-14. nóvember 1999 Þjóðsögur og sagnir - fyrr og nú Mánudagur 8. nóvember kl. 10:00 og 11:00 Set)asafn, Hólmasell 4-6 HallveigThorlacius sýnir brúðuleikritið „Ertu mamma mín?“ Kl. 18:00 Aðalsafn, Þlngholtsstræti 298 Aðalsteinn Davíðsson, sagnfræðingur segir frá finnska þjóðkvæðinu Kalevala. Einar Ólafsson rithöfundur les kafla úr kvæðinu. Borgarbókasafnið f Gerðubergi Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingursegirflökkusögur, gamlar og nýjar og les nútímaþjóðsöguna Rottupítsan. Boðið verður upp á pítsubita. Foldasafn v/Fjörgyn Rakel Pálsdóttir, þjóðfræðingur les Rottupítsuna og fjallar um flökkusagnir og áhugaverð atriði þeim tengd. Sólheimasafn, Sólheimum 27 Hjalti Rögnvaldsson les úr þjóðkvæðinu Kalevala. Miðvikudagur 10. nóvember kl. 16:00 Aðalsafn, Sýningá Ijósmyndum nema í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Þemað er þjóðsagan. Einar Ólafsson les Rottupítsuna. Borgarbókasafnið f Gerðubergi kl. 17:30 Vinabandið - hópur eldri borgara í Félagsmiðstöðinni í Gerðubergi flytur íslensk lög. Bústaðasafn f Bústaðaklrkju kl. 10:00 Hallveig Thorlacius sýnir brúðuleikritið „Ertu mamma mín?“ Börn geta samið þjóðlegar sögur í Bústaðasafni alla vikuna. Seljasafn kl. 10:00 Áslaug Jónsdóttir, rithöfundur og myndskreytari segir börnunum sögur, sýnir þeim teikningar og spjallar við þau. Sölheimasafn kl. 17:00 Stefán Jón Hafstein segir flökkusögur úr hverfinu Sýning er á þjóðsagna- og þjóðháttabókum í öllum söfnunum í norrænu vikunni. m BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Eru rimlagardínurnar óhreinar! VS6 hroinium: Rimla, strimla, pliserufc og sólargluggotjötó. Setjum afrafmagnandi bónhúö. Sækjum og sendum ©f óskaö ©r. ‘JJFJ. Nyi0 tæknibrmmnin Sóiheimor 35 • Sími: 533 3634 • OSM: 897 3634

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.