Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 B 13 Bresk stjórnvöld vilja auka útbreiðslu Netsins Odýrar leigutölvur fyrir láglaunafólk GORDON BROWN, fjármálaráð- herra Bretlands, greindi fyrir helg- ina frá áætlun bresku ríkisstjómar- innar um að gera 100.000 fjölskyld- um láglaunafólks í landinu kleift að leigja tölvu fyrir aðeins 5 pund á viku, jafnvirði um 600 íslenskra króna. Aætlunin mun spanna þriggja ára tímabil óg er markmið hennar að veita fátækari Bretum aðgang að Netinu á sama hátt og bókasöfn veita almenningi kost á að lesa bækur. „Við eigum á hættu að sam- félagið skiptist í yfirstétt sem hef- ur aðgang að Netinu og lágstétt sem ekki á kost á að taka virkan þátt í upplýsingasamfélaginu. Við munum þess vegna aðstoða fólk við að útvega sér tölvur og læra á þær. Eg vil að Bretland verði leiðandi í því að kynna fólki Netið,“ sagði Brown á ráðstefnu um Netið í London. Aætlunin er kostuð með fé úr sér- stökum upplýsingatæknisjóði sem bresk stjómvöld hafa lagt 1,7 millj- arða punda í, jafngildi um 200 millj- arða íslenskra króna. Einnig er gert ráð fyrir að reglum um virðisauka- skatt á tölvur verði breytt í því skyni að gera starfsmönnum fyrir- tækja kleift að taka tölvur með sér heim að loknum vinnudegi og hafa til einkanota. Stjórnarandstaða íhaldsmanna fagnaði áformunum en benti um leið á að auðveldasta leiðin til að auka netnotkun almennings væri að stuðla að ódýrari símtölum. „Það er ekkert vit í að veita ódýran aðgang að tölvum ef fólk situr uppi með háan símreikning um hver mánaðamót," sagði skuggaráðherra fjarskipta, Alan Duncan. vashhugi A L H L I Ð A VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR I Fjárhagsbókhald I Sölukerfi 0 Viðskiptamanna kerfi i Birgðakerfi I Tilboðskerfi I Verkefna- og pantanakerfi i launakerfi ) Tollakerfi Vaskhugi ehf. Síðumúla 15 -Sími 568-2680 Nýtt á íslandi Lýstu upp skammdegið með heiisulampanum Þjáist þú af: Þunglyndi, svefnleysi, depurð? Þá er þetta lausn. Sanolux á íslandi Sími 588 8808 - Fax 588 8806 Þú getur látið drauma þína rætast í einkalífi og starfi Viltu vita hvernig? Frábært 3 kvölda námskeiö í sjálfsrækt og markmiða- setningu hefst fimmtudaginn 11. nóv. ATH.: Takmarkaður fjöldi þátttak- enda! Pantið því tímanlega í síma 896 5407. Ólafur Þór Ólafsson, leiðbeinandi. Bráðtgn koma blessuð...! Öll tækin eru knúin með 12V rafmótor. Hieðslutæki fylgir. Bílar/hjól keyra afturábak og áfram og eru tveggja gíra. Eru einnig með Ijós, spegla, síma, hljóð o.fl. Verð frá kr. 24 þús. til 30 þús. 'i i ■ > 8« Tornados vatnsbyssur, kr. 2.Í Plöstunarvélar f. alla, kr. 4.800 Sólar- og öryggisfilma á hús og bíla Píptæki á huröir og glugga, kr. 2.400 Brunastigar ál/stál, 5 m á kr. 4.800 Eftirlitsspeglar, kúptir, ýmsar stæröir Glái hJ(. * Dalbrekku 22, U s. 544 5770 Dr. Melumad mótaðiþessa nýstdrlegu línu. Hann er tsraelskur vtsindamaður semfyrstur hófmjög ítarlegar rannsóknir á verðmatum Dauðahafsins við framleiðslu snyrtivara árið 1982. Árið 1996 vann Dead Sea Spa-línan til World Star-verðlaunanna. Lykillinn að virkni þessarar línu eru steinejnin og svarta leðjan i Dauðahaftnu og Aloe-gel ásamt öðrum náttúrulegum efnum og sólarvöm á breiðu geislasviði. Notkun Dead Sea Spa-vara dregur jram fegrandi og bætandi áhrif Dauðahafs-verðnuetanna. Þessar steinefnariku vörur eru rakagefandi Jyrir húðina, auka sveigjanleika hennar og örva ýmis ejnaskipti í húðinni. Árangurinn verður sýnilega betri áferð, mýkt og sveigjanleiki húðarinnar. Kjartan haföi frá 1 árs altiri þjáðst af hastarlegu bamaexemi sem ekkert fékkst ráðið við fyrr en hann för að drekka safann góða frá Volare. Ágústa Kjartansdóttir, móðir hans, segir hann hafa verið mjög slaman af exeminu. Voru notuð sterakrem sem gerðu ekkert annað en að halda þessu niðri. Það var ekki fyrr en hann fór að taka inn safann og nota rakakrem frá Volare að við sáum árangur. Eg byrjaði að nota hvort tveggja fyrir 2 árum þegar ég kynntist Volare, siðan þá hef ég ekki þurft að bera sterakrem á hann. Grétar Þór brenndist illa í andliti siðasta gamlárskvöld og hlaut af 2. og 3. stigs brunasár. Laufey Grétarsdóttir, móðir hans, segir, að eftir eina nótt á sjúkrahusi hafi hún byrjað að bera á hann Aloe Vera gelið frá Volare. Áhrifin komu strax i Ijós og húð myndaðist yfir sárin. Efiir viku sást smá roði en allar blöðrur og sár horfin. I dag eru engin ör og égget svo sannarlega malt með þessu geli frá Volare. www. eyjar. is/volare Frjálsan vinnutíma Góð laun Merktan bíl Ferðalög Námskeið Skemmtilega fundi Góðan starfanda Volare hefur þetta allt Þitt er valið - kynntu þér málið •SSfefc •SS&i. .sds*. V ma Uppiýsingar i simumt 4812057 og 8971157 (Guðmunda), 869 4506 (EUnJóntd.), 464 3283 og 855 4425 (Guðnín), 482 2402 og 697 6947 (Lilja Dóra), 588 63 67og 861 6677 (Elin). m* Vantar fiig aukapening? Langar þig aðferðast um í heiminum? Viltu geta ráðið þínum vinnutíma sjálfur) t.d.: Sem áhugamáli? <*^5fo Hlutastarfi? <*■&** Fullu stafi? Fyrir Eftir Leitum eftir jákvæðu og skemmtilegu fólki tilþess að stafia msð okkur í Volare. GÓÐ SÖLULAUN Við bjóðum upp á: Dr. Melumad Laboratories vörurnar frá Dauðahafinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.