Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 3

Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 E 3 <00? \ ABOVE NETWORKS TM OZ.COM™ er framsækió Netfyrirtæki með skrifstofur í Reykjavík, Boston og Stokkhólmi. Hjá fyrirtækinu starfa um 90 starfsmenn sem vinna að þróun samskiptalausna fyrir nýja öld. Markmið OZ.COM er að auðvelda samskipti fólks með tækni sem brúar bilið milli Netsins, hefðbundinna símkerfa og farsímakerfa. í júní síðastliðnum fjárfesti Ericsson ISK 1.000.000.000,- í OZ.COM og hefur fyrsta afurð samstarfs fyrirtækjanna; iPulse, þegar vakið verðskuldaða athygli. Vegna aukinna umsvifa óskar OZ.COM eftir að ráða öflugt hugbúnaðarfólk. Hugbúnaðargerð 1041 (Software Development) Við leitum að fólki sem hefur: Háskólamenntun og/eða reynslu af forritun í PC/Windows umhverfi (C++) Áhuga og getu til að tileinka sér nýjungar Hæfni til að starfa í hóp Hæfni til að starfa sjálfstætt Unnið er að rauntíma samskiptalausnum (WAP, Epoc). Stuðst er við UML hönnunaraðferðir og forritað í C++ Hugbúnaðargerð 1141 (Software Development) Við leitum að fólki sem hefur: Háskólamenntun og/eða reynslu af forritun í PC/Windows umhverfi (C++, Perl og/eða Oracle) Áhuga og getu til aö tileinka sér nýjungar Hæfni til að starfa í hóp Hæfni til að starfa sjálfstætt Áhuga á að starfa í Los Angeles Unnið er að brautryðjandi Internettækni OZ.COM OZ.COM býöur uppá skapandi vinnuumhverfi sem sameinar ferskt andrúmsloft, góða tekjumöguleika, mikla vaxtarmöguleika á alþjóðavettvangi, og metnað til að ná árangri. Vinsamlega fylltu út umsókn á íslensku eða ensku á vefsvæðí okkar www.oz.com/jobs eða sendu upplýsingar um þig í pósti til OZ.COM, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. merkt "OZ.COM - VINNA" fyrir 31.12 1999. Viö hlökkum til að heyra frá þér. Fólkið hjá OZ.COM ISLANDSSIMI Borgartún 30 105 Reykjavík Sími: 595 5000 Fax: 595 5050 info@islandssimi.is islandssimi.is 4 Ný störf hjá ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki Rekstur tölvu- og fjarskiptakerfa Tæknideild Íslandssíma óskar eftir að ráða starfsmann sem hefur áhuga á að vinna með nýjustu tækni á tölvu- og fjarskiptasviði. Óskað er eftir rafeindavirkja, tölvuði eða starfsmanni með reynslu af rekstri tölvuneta. Verk- eða tæknifræðingur Tæknideild Íslandssíma óskar eftir að bæta við starfsmanni í öflugan hóp tæknimanna sem vinnur að uppbyggingu og þróun á fjarskiptakerfi Íslandssíma. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna með það nýjasta og fullkomnasta í heimi fjarskiptanna. Markaðs- og sölustjóri Íslandssími óskar eftir sölu- og markaðsstjóra dótturfyrirtækis. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af markaðs- og sölusviði á sviði nútímaviðskipta. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskiptamenntun. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa svo sem móttöku, símsvörunnar og daglegs reksturs skrifstofu. Umsóknarfrestur er til 30. desember. Umsóknir sendist til info@islandssimi.is eða skriflega til Íslandssíma Borgartúni 30. Nánari upplýsingar hjá Íslandssíma. A KOPAVOGSBÆR Lausar stöður við leikskóla Núpur v/ Núpalind, sími: 554-7021. Leikskólinn Núpur tekur til starfa nú um aldamót. Einkunnarorð skólans eru gleði, agi, nám. Leikskólakennarar, konur og karlar! Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja taka þátt í metnaðarfullu uppbygginga- starfi. Um er að ræða heilar stöður og hluta- stöður. Einnig óskast aðstoðarmaður í eldhús. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Hildur L. Jónsdóttir Einnig eru lausar heilar stöður og hluta- stöður í fleiri leikskólanum í Kópavogi. Upplýsingar um störfin og kjör leikskóla- kennara í Kópavogi gefur leikskóla- fulltrúi, Sesselja Hauksdóttir í síma: 570- 1600. Bent er á að fáist ekki leikskólakennarar til stafra verða ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun, eða leiðbeinendur í stöðurnar. Starfsmannastjóri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.