Morgunblaðið - 23.12.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999
LANDIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
VINTERSPORT
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
FASTEIGNAMIÐLUN HAFNARFJARÐAR EHF.
Á 06 REKUR HÓL HAFNARFIRÐI
Starfsfólk Hóls
í Hafnarfirði óskar
landsmönnum öllum
gleðilegra jóla og
árs ogfiiðar á nýrri öld
Jólaskórinn!
Talnapúkinn er
frábærtölvuleikur
fyrir unga
túlvusnillingal
Þegar þú kaupirTalnapúkann getur þú
fengiö annað hvort bókina um Stafakarlana
eðaTalnapúkann á aðeins kr. 999
23. desember - Kertasníkir
[ Jólaskó BT er nýtt tilboð daglega. Fylgstu vel með
þvf að hvert tilboð gildir aðeins I einn dag!
Morgunblaðið/Silli
Björgunarsveitarmennirnir við afhendingu tækjanna. Vilhjálmur Pálsson, sem stjórnaði björguninni, fyrir
miðju. Honum á hægri hönd er Jón Friðrik Einarsson, formaður björgunarsveitarinnar og á vinstri hönd er
Guðni Halldórsson, safnvörður. _________________________________________
Þau björguðu
skipshöfninni
Húsavík - Björgunarsveitin Garð-
ar á Húsavík afhenti nýlega
Safnahúsinu á Húsavík björgunar-
tæki sem notuð voru við björgun
áhafnarinnar af Hvassafelli þegar
það strandaði við Flatey á Skjálf-
anda 7. mars 1975. Formaður
björgunarsveitarinnar, Jón Friðr-
ik Einarsson, afhenti safnverðin-
um Guðna Halldórssyni tækin.
Hvassafellið var á leið frá Ak-
ureyri til Húsavíkur í vitlausu
hríðarveðri þegar það strandaði á
norðvestanverðri eyjunni en skip-
inu var síðar um vorið bjargað af
strandstað.
Vilhjálmur Pálsson, sem stjórn-
aði björguninni, segir að þetta
hafi verið síðustu afnot björgun-
artækjanna því fljótt eftir björg-
unina hefði sveitin fengið ný tæki,
léttari og meðfærilegri. Hann
sagði það hafa verið töluvert átak
að bera björgunartækin þvert yfir
eyjuna því kaðlar og allt tækjun-
um viðkomandi hafi verið mun
þyngra en þau tæki sem nú eru
notuð.
AUs voru 19 menn um borð í
skipinu og var þeim öllum bjarg-
að - fyrri daginn 11 mönnum en 8
vildu ekki yfirgefa skipið fyrr en
daginn eftir þegar í ljós kom að
vonlítið væri að skipinu yrði
bjargað af strandstað í bráð.
Safnahúsið, sem nú mun varð-
veita tækið, er með í byggingu
sérstakt sjóminjasafn og taldi
Guðni safnvörður tækin hvergi
betur varðveitt.
Hvetur til lýs-
ingar Suður-
landsvegar
Á FUNDI bæjarstjórnar Ölfuss 17.
desember sl. var eftirfarandi bókun
samþykkt samhljóða:
„Undanfarið hefur töluverð um-
ræða átt sér stað um lýsingu Suður-
landsvegar frá Reykjavík um
Þrengsli og Hellisheiði og hefur
formaður stjórnar Orkuveitu
Reykjavíkur boðið Vegagerð ríkis-
ins upp á viðræður þessa efnis.
Bæjarstjórn Ölfuss tekur heils-
hugar undir hugmyndir um lýsingu
leiðarinnar og hvetur hlutaðeigandi
til að skoða til hlítar boð Orkuveitu
Reykjavíkur enda eru þéttbýlis-
staðirnir á Suðurlandi í nánum
tengslum við höfuðborgarsvæðið
bæði í atvinnu- og menningarlegu
tilliti.“
Útvarpið um jólinl
Aðfangadagur
Jóladagur
Annar íjólum
Aftansöngur t Dómkirkjunni
Utvarpað á báðum rásum,
stuttbylgju og langbylgju
íslenskir glímumenn á Ólymptuleikunum
í Lundúnum árið 1908
Matthías Johannessen ritstjón og skáld
í spjalli hjá Jónasi Jónassytii
Sveinn Guðmarsson ræðir við
herra Karl Sigurbjömsson biskup á Rás 2
Jólaleikrit Útvarpsleikhússins
Fmmflutningur á íslandi:
Heilög Jóhanna t sláturhúsunum
eftir Bertolt Brecht í leikstjóm
Maríu Kristjánsdóttur
Utvarpið
" BT Skeifunni - 550-4444 • BT Kringlunni - 550-4499
BT Hafnarfirði - 550-4020 • BT Reykjanesbæ - 421-4040 • BT Akureyri - 461-5500