Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.12.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is FASTEIGNAMIÐLUN HAFNARFJARÐAR EHF. Á 06 REKUR HÓL HAFNARFIRÐI Starfsfólk Hóls í Hafnarfirði óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og árs ogfiiðar á nýrri öld Jólaskórinn! Talnapúkinn er frábærtölvuleikur fyrir unga túlvusnillingal Þegar þú kaupirTalnapúkann getur þú fengiö annað hvort bókina um Stafakarlana eðaTalnapúkann á aðeins kr. 999 23. desember - Kertasníkir [ Jólaskó BT er nýtt tilboð daglega. Fylgstu vel með þvf að hvert tilboð gildir aðeins I einn dag! Morgunblaðið/Silli Björgunarsveitarmennirnir við afhendingu tækjanna. Vilhjálmur Pálsson, sem stjórnaði björguninni, fyrir miðju. Honum á hægri hönd er Jón Friðrik Einarsson, formaður björgunarsveitarinnar og á vinstri hönd er Guðni Halldórsson, safnvörður. _________________________________________ Þau björguðu skipshöfninni Húsavík - Björgunarsveitin Garð- ar á Húsavík afhenti nýlega Safnahúsinu á Húsavík björgunar- tæki sem notuð voru við björgun áhafnarinnar af Hvassafelli þegar það strandaði við Flatey á Skjálf- anda 7. mars 1975. Formaður björgunarsveitarinnar, Jón Friðr- ik Einarsson, afhenti safnverðin- um Guðna Halldórssyni tækin. Hvassafellið var á leið frá Ak- ureyri til Húsavíkur í vitlausu hríðarveðri þegar það strandaði á norðvestanverðri eyjunni en skip- inu var síðar um vorið bjargað af strandstað. Vilhjálmur Pálsson, sem stjórn- aði björguninni, segir að þetta hafi verið síðustu afnot björgun- artækjanna því fljótt eftir björg- unina hefði sveitin fengið ný tæki, léttari og meðfærilegri. Hann sagði það hafa verið töluvert átak að bera björgunartækin þvert yfir eyjuna því kaðlar og allt tækjun- um viðkomandi hafi verið mun þyngra en þau tæki sem nú eru notuð. AUs voru 19 menn um borð í skipinu og var þeim öllum bjarg- að - fyrri daginn 11 mönnum en 8 vildu ekki yfirgefa skipið fyrr en daginn eftir þegar í ljós kom að vonlítið væri að skipinu yrði bjargað af strandstað í bráð. Safnahúsið, sem nú mun varð- veita tækið, er með í byggingu sérstakt sjóminjasafn og taldi Guðni safnvörður tækin hvergi betur varðveitt. Hvetur til lýs- ingar Suður- landsvegar Á FUNDI bæjarstjórnar Ölfuss 17. desember sl. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: „Undanfarið hefur töluverð um- ræða átt sér stað um lýsingu Suður- landsvegar frá Reykjavík um Þrengsli og Hellisheiði og hefur formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur boðið Vegagerð ríkis- ins upp á viðræður þessa efnis. Bæjarstjórn Ölfuss tekur heils- hugar undir hugmyndir um lýsingu leiðarinnar og hvetur hlutaðeigandi til að skoða til hlítar boð Orkuveitu Reykjavíkur enda eru þéttbýlis- staðirnir á Suðurlandi í nánum tengslum við höfuðborgarsvæðið bæði í atvinnu- og menningarlegu tilliti.“ Útvarpið um jólinl Aðfangadagur Jóladagur Annar íjólum Aftansöngur t Dómkirkjunni Utvarpað á báðum rásum, stuttbylgju og langbylgju íslenskir glímumenn á Ólymptuleikunum í Lundúnum árið 1908 Matthías Johannessen ritstjón og skáld í spjalli hjá Jónasi Jónassytii Sveinn Guðmarsson ræðir við herra Karl Sigurbjömsson biskup á Rás 2 Jólaleikrit Útvarpsleikhússins Fmmflutningur á íslandi: Heilög Jóhanna t sláturhúsunum eftir Bertolt Brecht í leikstjóm Maríu Kristjánsdóttur Utvarpið " BT Skeifunni - 550-4444 • BT Kringlunni - 550-4499 BT Hafnarfirði - 550-4020 • BT Reykjanesbæ - 421-4040 • BT Akureyri - 461-5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.