Morgunblaðið - 23.12.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.12.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 23 Fjölskylda lést í gassprengingu KONA og tvö börn hennar létust í gassprengingu sem varð í einbýlis- húsi í Skotlandi í gær, skammt suð- austur af Glasgow. Að auki var heimilisföðurins saknað um miðjan dag í gær og stóð yfír leit í rústum hússins. Hann er talinn af. Lögregla rýmdi hverfið eftir að sprengingin varð og skrúfaði fyrir gasleiðslur þar. Sprengingin er sögð hafa verið gífurlega öflug og urðu skemmdir í a.m.k. 10 nær- liggjandi húsum. A myndinni má sjú slökkviliðsmenn að störfum í húsarústunum þar sem eldur kom upp í kjölfar sprengingarinnar. Flugslysið í Gvatemalaborg Bj örgunarstörfum haldið áfram Gvatemalaborg. AP. L JOST er að minnsta kosti 26 manns létust þegar kúbverskri DC-10 breiðþotu hnekktist á í lendingu á La Aurora flugvellinum í Gvatemala- borg á þriðjudag. Að sögn yfirvalda er viðbúið að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar. Vélinni hnekktist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún rann út af flugbrautinni og lenti á íbúðarhúsum í La Libertad, fátækrahverfi sem stendur nærri flugbrautarendanum. Níu hinna látnu voru íbúar La Liber- tad. Björgunarsveith- héldu áfram leit í gær eftir að leit var frestað að- faranótt miðvikudags vegna ótta við að rafmagnsneistar leitarljósa lentu í eldsneytishafi sem liggur yfir flug- brautinni. Ekki liggur fyrir hver orsök slyss- ins var. Yfirmenn flugvallarins sögðu í fyrstu að flugvélin hefði runnið á regnblautri brautinni, en flugmálastjóri, Mario Grajeda, sagði síðar að flugstjórinn kunni að hafa misreiknað lengd flugbrautarinnar. 298 farþegar voru um borð í flug- vél Cubana de Aviacion og voru flest- ir farþeganna læknanemar frá Gvat- emala á leið heim í jólafrí. „Allir voru ánægðir og hlökkuðu til að komast heim fyrir jól, þegar vélin hrapaði allt í einu,“ sagði Edgar Amilcar Morales blaðamaður, sem var í hópi þeirra sem lifðu flugslysið af. Vitað er að um 70 manns slösuðust í óhapp- inu. Fjögur ár eru síðan DC-8 flutn- ingavél rann út af sama brautarenda með þeim afleiðingum að átta íbúar La Libertad-hverfisins létust. Yfir- völd segja ekki víst að tengsl séu milli slysanna. Japan Héraðsstjóri segir af sér Osaka. AFP. HÉRAÐSSTJÓRINN í Osaka í Japan sagði af sér á þriðjudag, nokkrum klukkustundum áður en saksóknari birti honum ákæru fyrir að hafa gerst sekur kynferðislega áreitni. Knock Yokoyama, sem starf- aði sem skemmtikraftur áður en hann var kjörinn fylkis- stjóri, hafði í síðustu viku verið dæmdur til að greiða sem svar- ar átta milljónum króna í skaðabætur fyrir kynferðislega áreitni. En dæmt er í máli hans sem sakamáli á núverandi dómsstigi. Málið þykir eitt stærsta kynlífshneyksli sl. 10 ára í Japan og er Yokoyama gefið að sök að hafa káfað á stúlku í bíl, þegar hún starfaði fyrir hann í kosningabaráttu nú ívor. Yokoyama hafði áður litið fram hjá ávítum héraðsstjórnar Osaka, en sagst mundu segja af sér yrði hann formlega ákærð- ur fyrir lögbrot. Fjölmiðlar náðu ekki tali af Yokoyama vegna afsagnar hans, en hann var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna verkjar í bijósti. Var hann sagður úr- vinda og við slæma heilsu. Yokoyama var fyrst kjörinn héraðsstjóri Osaka fyrir fjórum árum þegar hann sigraði óvænt í héraðsstjórakosningum og voiti úrslit kosninganna sögð endurspegla óánægju almenn- ings með hefðbundna flokkakerfið. Fallegar og vandaðar ullarpeysur frá Barbouri í miklu úrvali {$/teÁ'Aa ótufm [g^ Laugavegl 54 S. 552 2535 ^ Á sm Jóiatálboð Fálkans á sæi og ko á (iólatilboð i II. w.uiiiiur i, iiviL jíciig Gemini, hvít sæng Kr 9,98©^T<r iu.oou,- Kr 7.920,- kr Orion, hvít sæng r 7.120,- kr Exchlusive, hvít sæng .kOOO^r 5.592,- kr Sirius koddi 2.680,- kr Orion koddi i2Q8^1<r 2.560,- kr Exchlusive koddi 2.320,- kr Þekking Reynsla Þjónusta Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavík • Sími: 540 7000 Fax: 540 7001 • Netfang: falkinn@falkinn.is Lif fl u jólm í verslun Símans ámiilla 27 klukkan 17:00 í dag Herhergi 313 með Landi & Sonum á Ótrúleg tilboð á heimilissimum Handfrjáls búnaður Bilhleðslutæki Leðurtaska á aðeins !li®ÖS0kr. Borðhleðslutæki á aðeins kr. Búnaðurinn er 61 fyrir flestar gerðir GSM síma. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Jólasveinar koma í heimsókn Óvæntur glaðningur fyrir börnin SÍMINN-GSM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.