Morgunblaðið - 23.12.1999, Side 48

Morgunblaðið - 23.12.1999, Side 48
*f8 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1999 KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ t Elsku maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KARL ANDRÉS SIGURGEIRSSON, Melrakkanesi, Djúpavogi, varð bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 20. desember. Kveðjuathöfn verður í Hafnarkirkju, Hornafirði, þriðjudaginn 28. desember kl. 15.00. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 30. desember kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á slysavarnafélögin á Höfn og Djúpavogi. Þórunn Margrét Ragnarsdóttir, Guðjón Björgvin Karlsson, Ragna Sigurbjörg Karlsdóttir, Gísli Stefán Karlsson, Oddur Sigurgeir Karlsson, Karl Andrés Gíslason, Bryndís Rún Gísladóttir, Július Geir Gíslason. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, PÁLL HRÓARJÓNASSON, frá Hróarsdal, lést á öldrunarlækningadeild Landakots þriðju- daginn 21. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Jónas Pálsson, Þórunn Skaftadóttir, Lilja Pálsdóttir, Pétur Ársælsson, Sigríður Pálsdóttir, Reynir Sigurðsson, Hróar Pálsson, Kristín Guðmundsdóttir, Heiðbjört Pálsdóttir, Hallfríður Pálsdóttir, Árni Þórður Jónsson, barnabörn og langafabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐLAUG INGUNN EINARSDÓTTIR, Grandavegi 47, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 21. desember. Jarðsungið verður frá Neskirkju fimmtudaginn 30. desember kl. 15.00. Smári Einarsson, Guðrún Halldórsdóttir, Guðjón Á. Einarsson, Elín Guðmundsdóttir, Jón Ingi Einarsson, Olga A. Björnsdóttir, Einar Dagur Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÞÓR ÓSKAR SÆMUNDSSON, frá Þórunúpi, lést á Ljósheimum, Selfossi, þriðjudaginn 21. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Gunnar Sigurþórsson, Sigurdís Baldursdóttir, Sigurður Sigurþórsson, Helga Baldursdóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Ágúst Eyjólfsson, Sæmundur Sigurþórsson, María Einarsdóttir, Guðbjörg Sigurþórsdóttir, Jóhann Baldursson, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og vinur, JÓHANNJÓNSSON, lést á St. Jósefsspítala mánudaginn 20. des- ember. Jarðsungið verður frá Víðistaðakirkju miðviku- daginn 29. desember kl. 13.30. Ólafur Jóhannsson, Jóna María Jóhannsdóttir, Sigurður Jóhannsson, Kristín Sigurjónsdóttir, tengdadóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Safnaðarstarf Þýsk lútersk jólaguðs- þjónusta ÞYSKA lúterska jólaguðsþjónustan verður 24. desember kl. 14:00 í Dóm- kirkjunni. Séra Gunnar Kristjánsson messar og þýski sendiherrann, dr. Reinhard Ehni, flytur jólaguðspjallið. Annan í jólum, 26. desember, kl. 17:00, mun séra Jiirgen Jamin annast þýska kaþólska messu í Landakots- kirkju. (Der deutsche evangelische Weihnachtsgottesdienst wird am 24. Dezember um 14:00 Uhr in der Dóm- kirkja von Pastor Gunnar Kristjáns- son gehalten. In diesem Jahr wird der Botschafter der Bundesrepublik Deutschland, Herr Dr. Reinhard Ehni, das Weihnachtsevangelium les- en. Der deutsche katholische Gottes- dienst wird von Kaplan Jiirgen Jamin am 26. Dezember um 17:00 Uhr in der Landakotskirkja gehalten.) Jól og áramót í Hallgríms- kirkju FJÖLBREYTT helgihald og tón- leikar verða í Hallgrímskirkju um jól og áramót. Hátíðin hefst með aftansöng á að- fangadag kl. 18, þar sem séra Jón Dalbú Hróbjartsson mun prédika og þjóna fyrir altari og Kór Menntaskól- ans við Hamrahlíð og Hamrahlíðai-- kórinn syngja undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur. Miðnæturguðsþjónusta verður síð- an kl. 23.30, þar sem Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Harðar Áskelssonar. Prestur er séra Sigurður Pálsson. Þá era hátíðarguðsþjónustur á jóladag kl. 14 og annan jóladag kl. 11. Þriðjudaginn 28. des. kl. 20 verða síðari jólatónleikar Mótettukórsins undú stjórn Harðar Áskelssonar. Með kórnum syngja og leika Marta G. Halldórsdóttir sópran og Sigurður Flosason saxófónleikari. Daginn eftir, miðvikudaginn 29. des., kl. 20 mun Unglingakór Hallgrímskirkju ásamt Unglingakór Selfosskirkju syngja Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 ’ Sími 568 8055 wwvi.islandia.is/kerfisthroun þætti úr Ceremony of Carols eftir Benjamin Britten undir stjóm þeirra Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugs- dóttur og Margrétar Bóasdóttur. Að tónleikunum loknum verður sunginn náttsöngur. Á gamlársdag kl. 17 hefjast Hátíð- arhljómar við áramót þar sem þeir leika Ásgeir H. Steingrímsson og Ei- ríkur Öm Pálsson trompetleikarar ásamt Herði Áskelssyni organista. Að þeim loknum, kl. 18, hefst aftansöng- ur. Prestur er séra Jón Dalbú Hró- bjartsson og organisti Hörður Ás- kelsson. Hálfri klukkustund eftir miðnætti, kl. 00.30, verður bænastund með biskupi Islands, herra Karli Sig- urbjörnssyni, og prestum kukjunnar. Tónlistarflutningm- verður í umsjá Harðar Áskelssonar. Kirkjan verður opin frá kl. 00.15. Árinu 2000 verður fagnað við hátíð- arguðsþjónustu á nýársdag kl. 14. Þar mun Mótettukórinn syngja undir stjóm Harðar Áskelssonar. Prestur er séra Sigurður Pálsson. Kl. 17 þenn- an sama dag verður bænastund fyrir friði með biskupi, herra Karli Sigur- bjömssyni, og Röddum Evrópu, kór menningarborga Evrópu. Stjórnandi hans er Þorgerður Ingólfsdóttir. Daginn eftir, 2. janúar, er guðs- þjónusta kl. 11. Séra Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar ásamt séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Org- anisti er Ágúst Ingi Ágústsson. Opið er sem hér segir í Hall- grímskirkju yfír jól og áramót: Á aðfangadag verður Hallgríms- kirkja opnuð klukkan 16:45 vegna aft- ansöngs og klukkan 22:45 vegna mið- næturguðsþjónustu sem hefst klukkan 23:30. Á jóladag og annan dag jóla verður opnað klukkustund fyrir auglýstar gúðsþjónustur og á gamlársdag er opnað klukkan 16. Sérstök athygli er vakin á því að vegna bænastundar á nýársnótt sem hefst klukkan 00:30 verður opnað klukkan 00:15. Á nýársdag er opnað klukkan 13:00 og sunnudaginn 2. jan. verður opið 10-14. Lokað verður í kirkjunni mánudaginn 3. janúar. All- ar frekari upplýsingar um hvenær kirkjan er opin svo og um athafnir yf- ir hátíðina má fá í síma 510-1000. Tónlistarflutn- ingur á jólum í Hafnar- fjarðarkirkiu Jólum verður vel fagnað íHafnar- fjarðarkirkju á 85 ára afmæli hennar. A aðfangadagskvöld 24. desember fer bæði fram aftansöngur kl. 18.00, en þá syngur fullskipaður kór kirkjunn- ar undir stjórn Natalíu Chow, en hann telur um 40 manns. Eins og undanfarin þrjú ár verður boðið upp á miðnæturguðsþjónustu í Hafnarfjarðarkirkju á jólanótt. Hefst guðsþjónustan kl. 23.00. Þessi mið- næturguðsþjónusta er með einföldu sniði og byggist á enskum aftansöng á jólum. Jólasálmar era sungnir og textar lesnir úr ritningunni er tengj- ast jólum og spádómum um fæðingu Jesú. Ætlunin er að bjóða upp á ljúfa stund þar sem öll fjölskyldan getur notið friðai- jólahátíðarinnar. Að þessu sinni munu félagar úr karla- kómum Þröstum syngja og leiða safnaðarsöng undir stjóm Jóns Krist- ins Cortes. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Við hátíðarguðsþjónustu á jóladag 25. desember kl. 14.00 syngur Þórann Sigþórsdóttir einsöng. Við fjölskyldu- guðsþjónustu annan dag jóla 26. des- ember syngur Kór Flensborgarskóla undir stjórn Hrafnhildar Blomster- berg. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Helgistund í Austurstræti Á Þorláksmessukvöld verður opið hús í Loftstofunni í Austurstræti 20. Þar rekur miðbæjarstarf KFUM&K kaffihús fyrir ungt fólk. Þangað eru allir velkomnir í smákökur og kakó. Þar verður Ijúf stemmning og gott spjall. Kl. 22:00 verður síðan helgi- stund fyrir utan Loftstofuna. Jóla- guðspjallið verður flutt og léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur syngur nokkur jólalög. Stjórnandi kórsins er Jóhanna Þórhallsdóttir. Gefum okkur stund í miðbænum til að næra sálina fyrir hina helgu hátíð. Starfsfólk í miðbæjar- starfi KFUM & K. Laugarnes- kirkja reiknar með börnunum um jólin OKKUR langar að vekja athygli á því að á aðfangadegi kl. 16, þegar spennan nálgast hámark í ungum sál- um, verður samvera í Laugames- kirkju sem ber heitið „Jólasöngvar bamanna“. Þar verður jólaguðspjallið sviðsett undir stjóm Hrandar Þórar- insdóttur, söngvar sungnir við undir- leik Gunnars Gunnarssonar og svo mun sr. Bjami Karlsson ræða við Beyeni Gallassie frá Konsó í Eþíópíu og forvitnast fyrir hönd krakkanna um það, hvemig jólin era hjá bömun- um í heimalandi hans. Annan dag jóla kl. 14 verður svo haldinn sunnudagaskóli með hátíðar- brag í kirkjunni. Þar syngur Drengja- kór Laugameskirkju, jólasagan verð- ur endursögð með myndum og helgi jólanna lifuð í söng og bæn. Hvetjum við foreldra til að nýta þessi góðu tækifæri fyrir bömin og gefa þeim innihaldsríka samveru í kirkjunni á helgri hátíð. Prestur og starfsfólk Laugameskirkju. Menningarkvöld í Þorlákskirkju JÓNAS Ingimundarson leikur á pía- nó á menningarkvöldi í Þorlákskirkju þriðjudagskvöldið 28. desember kl. 20.30. Haukur Ingi Jónasson guð- fræðingur flytur hugleiðingu og sókn- arprestur flytur ávarp í upphafi og lýkur stundhmi með bæn og blessun. Állir nær og fjær era að sjálfsögðu velkomnir. Aðgangur er ókeypis en gestum verður boðið upp á það að leggja ein- hverju góðu málefni lið. Dómkirkjan. Þorláksmessa kl. 12.10. Þorlákstíð. Léttur hádegis- verður á eftir. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Digraneskirkja. Kl. 18 bænastund. Fyrirbænarefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Kópavogskirlq'a. Kyrrðai- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbænar- efnum má koma til prests eða kirkju- varðai’. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffl eftir athöfn. Biblíu- lestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 18 kyrrðar- og bænastund. Beðið fyi'ir fólki með jólakvíða. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sam- koma í umsjón Hallelújakórsins. Allir hjartanlega velkomnir. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbænar- efnum má koma til sóknarprests.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.