Morgunblaðið - 21.01.2000, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 51
UMRÆÐAN
A
Að lenda utangarðs á Islandi
FYRIR ekki löngu
fylgdi ég erlendum rík-
isborgara á Hagstofu
íslands til að verða sér
úti um kennitölu, eins
og honum bar, þar sem
honum hafði verið boð-
ið að kenna eitt misseri
við Háskóla Islands.
Framkoma starfsfólks
var eins og best verður
á kosið, alúðin sat í fyr-
irrúmi. Hins vegar
varð ég meira en lítið
undrandi þegar blað til
staðfestingar kennitöl-
unni var afhent. Efst á
því til hægri stendur
feitu letri - Utangarðs-
aðili. Ekki veit ég hver hefur búið
orðskrípi þetta til, en vil benda á, að
enginn getur verið „aðili“ utangarðs,
Orðskrípi
Gaman væri að vita
hverjir eiga að hafa
auga með málfari á
plöggum opinberra
Álfrún
Gunnlaugsdóttir
slíkt er hrein og bein
þverstæða og samsetn-
ing orðsins þess vegna
út í hött. Lendi menn
utangarðs verða þeir
ekki aðilar að einu eða
neinu.
En víkjum að því
sem máli skiptir, og það
er fyrirlitningin sem
felst í orðinu „utan-
garðsaðili". Að íslenska
ríkið láti það viðgang-
ast að orð þetta sé not-
að á opinberu plaggi
um erlent fólk meiðir
það fólk ekki neitt, en
er svo meiðandi fyrir
okkur hin að ég get
ekki orða bundist og bið Hagstofu-
stjórann lengstra orða að sjá til þess
að orðskrípið verði hið bráðasta máð
úr tölvukerfi Hagstofunnar til að
enginn þurfi að sjá það aftur. Gaman
væri að vita hverjir eiga að hafa auga
með málfari á plöggum opinberra
stofnana.
Hagstofustjóranum og öðrum sem
málið kann að varða læt ég fylgja til
glöggvunar skilgreiningu þá á orðinu
„utangarðs “sem er að finna í bók
Jóns Friðjónssonar prófessors
„Mergur málsins," bls. 179.
„vera/lenda utan garðs/utangarðs
’vera eða verða afskiptur, njóta sin
ekki’... Líkingin vísar til þess að
brotamenn, einkum þeir sem brotið
höfðu gegn kirkjunni voru grafnir
fjarri bústöðum ... þ.e. þeim var út-
skúfað úr samfélaginu." Eins og
fram kemur hér að ofan sættu menn
því áðurfyrr á þessu landi að kirkjan
dæmdi þá utangarðs. Finnst Hag-
stofu íslands ástæða til að hafa slíkt í
heiðri?
Höfundur er prófessor í almennri
bókmenntafræði við HÍ.
Silki-damask
metratali
í úrvali
Póstsendum
Skólavördustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050.
www.creatine.is
Immunocal
Immunocal á Íslandí
hefur fengið nýtt símanúmer:
KV/
533-3010
Immunocal hefur náð að auka magn Glutathions
f lfkamanum og cfla og fjölga ónæmisfrumum,
á náttúrulcgan hátt.
Ármúli 29 2.H. Fax: 533-3060
stofnana, segir Álfrún
Gunnlaugsdóttir, í opnu
bréfi til Hagstofustjóra.
borga með framfærslu einstakl-
inganna, þessvegna eru of lág laun
meinsemd samfélagsins.
Frumvarp það sem hér er um
rætt gerir ráð fyrir lágmarkslaun-
um, sem nema 112.000 kr., fyrir fulla
mánaðar dagvinnu. Þessi tala er
mér ekki heilög, en hún rímar vel við
neyðarnúmerið.
Grunnatriði er, að einstaklingur
geti greitt til samfélagsins af sínum
launum, en þurfi ekki að þiggja af
því. Miðað við núverandi ástand
gæti þessi tala staðist, en vel þarf að
hyggja að þvi.
Lægstu laun á Islandi verða að
hækka gífurlega, til að standast
samanburð við nágrannalöndin, þess
vegna verða þau að hækka mest.
Gefið upp á nýtt
Ef við ætlum okkur jöfnuð í kjör-
um við nágranna okkar, þarf að
skoða skattakerfið, velferðarkerfið,
verðlagskerfið og launaskiptinguna.
Eg veit að hún er orðin brengluð hjá
okkur. Við verðum að miða við það,
hvað tekur langan tíma fyrir verka-
fólk í nágrannalöndum okkar að
vinna fyrir framfærslunni á sam-
bærilegum grunni og gefa okkur það
sem upphafsreit, að ná jöfnuði fyrir
íslenskt verkafólk. Síðan þarf að
skoða kerfin koll af kolli, til þess að
ná þeim eina árangri, sem viðunandi
er, það er, að ísland sé fyrirmyndar-
ríki. Við höfum til þess allar aðstæð-
ur, en vantar bara viljann.
Ágæti lesandi, við höfum allar að-
stæður til að bæta úr meinsemdinni.
Það liggur við að maður geti sagt, að
það sé vegna leti, sem menn hafa
ekki ráðist á ormagryfjuna. Orma-
gryfjan er það kerfi sem við höfum
látið þróast of lengi, án aðgerða og
hefur leitt af sér óviðunandi lök kjör
fyrir ákveðna þjóðfélagshópa á Is-
landi. Hér er ekki verið að krefjast
verðbólgusamninga, heldur að
skipta kökunni jafnar. Samnings-
bundin laun t.d. í Danmörku, Noregi
og Sviþjóð fela ekki í sér mismunun
þá, sem ríkir á Islandi, milli hæstu
og lægstu samningsbundinna al-
mennra launa.
Krafa mín er, að á þessu verði tek-
ið. Ef það verður gert, má draga til
baka frumvarp um lögbundin lágm-
arkslaun. Að öðrum kosti verður ís-
land að skipa sér í hóp 30-40 ríkja,
sem hafa lög um ákveðin laun til
skilgreindrar lágmarksframfærslu.
Höfundur er þingmaður Samfylking-
ará Vesturlandi.
A4AJBÍ
JWi'ltVK
Carolíne Ducey Sagamore Stévenin
icmc
thesin lra«tíis flírifcasd Rdcci Sittreii <i«s Bnaa'uc sa fliio ic Cittitnifc Rrcdiai
si apiis liuiiifcBiiii ð»ucr> fr^ðeriQks BriíaH! tflstuwt!; Isi tt8»il«ni Kafifitt ©ojígac t J.tMis Bíftittí fiðn
»»uifc li pBriitniaiiKH ðti CRHln; Nhíikmi ar :a CmRKair^rasR'e. Ciaal • e! le íseiicc ðe (a Pracirep
ftér
í>tjrjar
Ul
U)
Póstur á
strikinu
Skráðu þig á strik.is
í dag og tryggðu þér
gott netfang. Þú
gengur að póstinum
þínum vísum á strik-
inu, hvar sem þú ert.