Morgunblaðið - 21.01.2000, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.01.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 59 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Boðunarkirkjan SAMKOMUR Boðunarkirkjunnar eru alla laugardaga kl. 11 og á sunnu- dögum kl. 17 er námskeið í Daníels- bók. Nk. laugardag sér Steinþór Þórðarson um prédikun en biblíu- fræðslan er í höndum Bjarna Sig- urðssonar. Samkomunum er útvarp- að beint á Hljóðnemanum FM 107. Á laugardögum starfa bama- og ungl- ingadeildir. Súpa og brauð eftú’ sam- komuna. Næstkomandi sunnudag, hefst 10 vikna námskeið í Daníelsbók. Stein- þór Þórðarson sér um að fræða okkur en Daníelsbók er spádómsbók Gamla testamentisins. Daníelsbókamám- skeiðinu er einnig útvarpað. Fastir dagskrárliðir hjá Steinþóri Þórðar- syni á Hljóðnemanum FM 107 er ENOKS-námskeið kl. 20 á mánudag- skvöldum og kl. 15 á fimmtudögum er Steinþór með hugleiðingu. Sl. mið- vikudag byrjaði námskeið um Opin- berunarbók Jóhannesar á sjónvar- psstöðinni Omega í beinni út- sendingu. Námskeiðið er 16 kvöld. Opinberunarbókin er síðasta bók Biblíunnar og fjallar um spádóma, endalokin. Hvert kvöld fjallar um ákveðið efni. Þátttakendum sem vilja er gefinn kostur á að vera í sjónvarps- sal. Einnig verður námskeiðinu út- varpað á Hljóðnemanum FM 107. Allir em velkomnir á samkomur Boðunarkirkjunnar. Samkirkjulega bænavikan: Sam- koma í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Langholtskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12-12.30. Létt máltíð í boði gegn vægu gjaldi í safnaðar- heimilinu á eftir. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl.U-13. Létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12. Orgel- leikur, sálmasöngur. Fyrirbænaefn- um má koma til sóknarpresta og djákna. Kærleiksmáltíð, súpa, salat og brauð eftii’ helgistundina. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir böm. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugardag kl. 13. Þorrafagnaður. Þátttaka tilkynnist í dag kl. 10-12 og 16-18. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, bibh'ulestur og kyrrðar- stund. Ffladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Ki. 12.30 æfing hjá Litlum lærisvein- um í safnaðarheimilinu, eldri hópm’. Ki. 13.15 æfing hjá Litlum lærisvein- um í safnaðarheimilinu - yngri hópur. KEFAS. Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Hofskirkja á Skaga. Kirkjuskóli kl. 14. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkju- skólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- urskóla. Sjöundadags aðventistar á fs landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibhuiræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Bibhuiræðsla eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Iain-Peter Ma- tchett. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Elías Theodórsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Bibhufræðsla kl. 11. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- iræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Ævar Guðmundsson Framkv.stj. Freyju ehf. "Eftii að hafa kyimt olckur vandlega livað væri í boði. ákváðum við að endmmeimta söliuneim okkai' á Sölu- og tölvtmámi hjá NTV. A þessu námskeiði var farið i einstaka þætti i söluferlinu. markaðs- fræði og sainskipti við viðskiptavini. Að námskeiði loknu náðu þeir betri tökiun á að nýta sér tölvur við sölustörf sin og þar með bæta þjónustu okkai'við viðskiptaviiú. Nániið var lmitniiðaö og liefiu m.a. skilað sér í vandaðri vinnubrögðiuii og betri árangri.” Námskeiðið er 192 klukkustundir eða 288 kennslustundir. Helstu námsgreinar eru: - Hlutverk sölumanns - Vefurinn sem sölutæki - Mannleg samskipti - Bókhald og verslunarreikningur - Windows 98 - Office 2000 (Word - Excel - PowerPoint) - Tímastjórnun - Markaðsfræði og skipulag söluferlis - Sölu- og auglýsingatækni - Starfsþjálfun hjá fyrirtæki eða auka- námskeið í Freehand og Photoshop Marmið námskeiðsins er að nemendur öðlist þjálfun f sölumennsku og notkun tölvutækninnar á þeim vettvangi. Námskeiðið hefst 25. janúar næstkomandi. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8:00-12:00 og laugardögum frá 13:15-17:15. Upplýsingar og innritun í síma 544 4500 Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn $--------------------------------------------------------- Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirðí - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmárl 9 - 200 Kópavogi - Sfml: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasiða: www.ntv.is íþróttir á Netinu mbl.is ~ __ _ REYKJAVÍK OG I I V WKL I AKUREYRI UTSALAr^ ÁRMÚLA 24 - SÍMI 5681518 - ÓSEYRI 2 - SÍMI 4625151 Fa/aféni;#'• sími: 533 1555,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.