Morgunblaðið - 21.01.2000, Síða 62
62 FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiSið ki. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 nokkur sæti laus, 12. sýn. mið. 9/2 nokkur
sæti laus, fim. 10/2 nokkur sæti laus.
GLANNI GLÆPUR I LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 23/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 30/1 ki. 14.00, nokkur sæti
laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl.
14.00 nokkur sæti laus, kl. 17.00 nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht
I kvöld fös. 21/1, nokkur sæti laus, fim. 27/1 nokkur sæti laus, fös. 4/2, lau. 12/2.
TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney
Lau. 22/1 örfá sæti laus, lau. 29/1 nokkur sæti laus, lau. 5/2. Síðustu sýningar.
SmiÍaOerksteeSiÍ kt. 20.30:
VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban
Frumsýning lau. 22/1 uppselt, önnur sýning 23/1, fös. 28/1 og lau. 29/1.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200.
líalfiLeíhhúsió SÁLKA
Vesturgötu
ástarsaga
i«|| eftlr Halldór Laxness
0-þessi fefóð! Revía eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. [ kvöld fös. kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 22/1 kl. 20.00 Fös. 28/1 kl. 20.00 Fös. 4/1 kl. 20.00 Lau. 5/1 kl. 20.00
„Sýningin er eins og aö komast i nýmeti á Þorranum — langþráð og nærandi. “ SH.Mbl. fös. 21/1 örfá sæti, lau. 22/1 örfá sæti fös. 28/1 kl. 21, lau. 29/1 kl. 21 Kvöldverður kl. 19.30 | |
MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 Hafnarfjaröarleikhúsið
MIÐASALA S. 555 2222
lau 22/1 kl. 16 Aukasýn. örfá sæti laus
mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus
sun 30/1 kl. 20.00 örfá sæti laus
FRANKIE & JOHNNY
fim 27/1 kl. 20.30 nokkur sæti laus
Lúkretía svívirt
The Rape of Lucretia
Ópera eftir Benjamín Britten
Frumsýning 4. febrúar kl. 20
Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20
3. sýning 11. febrúar kl. 20
4. sýning 13. febrúar kl. 20
Forsala fyrir styrktarfélaga frá
17. — 22. janúar
Almenn miðasala hefst mánu-
daginn 24. janúar
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eldjárn
23. jan. kl. 14.00
27. jan. kl. 10.30, uppselt
30. jan. kl. 14.00
Miðaverð kr. 900
GAMANLEIKRITIÐ
Leikarar. Jón Gnarr, Katla Margrét
Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson,
Ingibjörg Stefánsdóttir, Jón Atli Jónasson.
Leikstjóri: Hallur Helgason.
Höfundur: Woody Allen.
Frumsýn. mið. 26/1 örfá sæti laus
lau. 29/1, lau. 5/2,
fös. 11/2, lau. 19/2
Sýningar hefjast kl. 20.30
Jóri Gnarr
ÉG VAR EINU
SINNI NÖRD
-Upphttari: Pétur Sigfússon.
f í kvöld uppselt,
fös. 28/1 örfá sæti laus,
fös. 4/2 kl. 21
Athugið - Sýningum fer fækkandi
MIÐASALA í S. 552 3000
1 ’AS1 íiOi
am LEIKFÉLAG K
REYKJAVÍKURJ®
' 1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
Djöflarnir
eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í
2 þáttum.
Þýðing Ingibjörg Haraldsdóttir
Leikstjóri Alexei Borodín
Leikmynd og búningar Stanislav
Benediktov
Hljóð Baldur Már Arngrímsson
Ljós Lárus Bjömsson
Danshöf. Þórhildur Þorierfsdóttir
Túikar: Staníslav Smimov, Alevtína
Druzina, Natalía Halldórsdóttir
Helstu hlutverk: Baldur Trausti
Hreinsson, Friðrik Friðriksson, Ellert
A. Ingimundarson, Flalldóra Geir-
harðsdóttir og Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
Frums. fös. 21/1 ki. 19.00 uppselt
2. sýn. sun. 23/1 kl. 19.00. Grá kort,
örfá sæti laus
3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00. Rauð kort,
örfá sæti laus.
FOLKI FRETTUM
Hrfjfr^|ð
eftir David Hare, byggt á verki Arthurs
Schnitzler, Reigen (La Ronde)
sun. 30/1 kl. 19.00
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken
Lau 22/1 kl. 19.00, örfá sæti laus
fim. 27/1 kl. 20.00
n i svtn
eftir Marc Camoletti
Mið. 26/1 kl. 20.00
Litla svið:
Höf. og leikstj. Om Arnason
7. sýn. sun 23/1 kl. 14.00 nokkur
sæti laus.
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
Fim. 27/1 kl. 20.00, örfá sæti laus
lau. 29/1 kl. 19.00 aukasýning
Sýningum fer fækkandi.
Leitin að
vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
Fös. 21/1 kl. 19.00
nokkur sæti laus
lau. 22/1 kl. 19.00 uppselt.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
Kvikmyndir í sjónvarpi
Hnyttin tilsvör
Chevy Chase
í KVÖLD verður sýnd í Sjónvarpinu
kvikmyndin Fréttasnápurinn eða
Fletch frá árinu 1985 sem er létt
bandarísk spennumynd. Albert Þor-
bergsson landfræðingur ætlar ekki
aðmissaafhenni.
„I myndinni
Fletch leikur
Chevy Chase
rannsóknarblaða-
manninn Irwin
„Fletch“ Fletch-
er. Hann lætur
fátt stöðva sig í
leit að frétt og
bregður sér
gjaman í hin
ýmsu dulargervi.
Fletch er með eindæmum orðhepp-
inn og kjaftar sig vandræðalaust út
úr hverri klípunni á fætur annarri. I
stuttu máli er þráður sögunnar þessi:
Dulbúinn sem útigangsmaður
vinnur Fletch að frétt um eiturlyfja-
sölu á strönd einni í Los Angeles.
Honum verður lítið ágengt og yfír-
maður hans er við það að missa þolin-
mæðina, vill fá honum annað verk-
efni. En þegar athafnamaðui- nokkur
að nafni Alan Stanwyk biður Fletch
um óvenjulegan greiða fara hlutimir
heldur betur að gerast. Kemur þá
margt gmggugt í ljós, bæði hvað
varðar eiturlyfjasöluna og hr.
Stanwyk sjálfan.
Þessi mynd er frá árinu 1985 og á
þeim tíma var Chevy Chase gríngoðið
mitt. Hann var einfaldlega bestur,
aðrir voru ekki inni í myndinni. Hans
sérkenni eru hnyttin tilsvör og út-
úrsnúningar eða það sem kaninn kall-
ar „one liners“ og jafnframt það að
sýna sem minnst svipbrigði á meðan,
líkt og honum sé fúlasta alvara. Að
ÞAÐ ER EKKERT VITI ÖDKIl EN AK VERAI GDDU SKAPI!
Jújaðerhannsem
eraomátaskókassana
Haf narstræti 4
É\MNARgf
I Töfratívolí °°
laugard. 29/1 kl. 16 uppselt
sun. 6/2 kl. 14
Miðapantanir allan sólarhr. i sim-
svara 552 8515. Miðaverð kr. 1200.
SALKA
ástarsaga
„Magnea og María bera sýninguna upp á glœsilegan hátt. María
Ellingsen túlkaði hina þroskuðu Sölku af tilfinnlngu og sannfœringu sem
risti djúpt. Benedikt túlkar Steinþór af mikilli list...” mbl
„Efni mynd og hljóð sameinuðust f œðra veldi. Ógleymanleg, svo
áhrifamikil er hún..." dv
Fréttamaðurinn Fletch bregður
sér í ýmis dulargervi.
mínu mati fór að halla undan fæti hjá
Chevy strax í byrjun þessa áratugar
(hann er jú ekki búinn 10. áratugur-
inn!) eftir að hafa verið á toppnum á
9. áratugnum.
Hann vakti fyrst athygli í hinum
margfrægu þáttum Saturday Night
Live á árunum 1975 og ’76. Meðal
þeirra sem voru að byrja á svipuðum
tíma og Chevy má nefna Dan Akroyd,
John Belushi, og Bill Murray. Næst
lá leið Chevy tU HoUywood og sló
hann í gegn í myndinni Foul Play
(1978) sem hefur verið sýnd margoft í
imbakassanum. Þar voru mótleikarar
meðal annaiTa Goldie Hawn og Dudl-
ey Moore, sem átti stórleik. Síðan
fylgdi myndin Caddyshack (1980) og
á 9. áratugnum lék Chevy í alls 14
myndum. Þekktastar eru National
Lampoon’s Vacation (1983), Spies
lUce us (1985), Fletch (1985), Europ-
ean Vacation (1985), Three Amigos!
(1986), Christmas Vacation (1989) og
Fletch Lives (1989), allt stórgóðar
gamanmyndir. Til stóð að gera
Fletch 3 en mér skUst að hætt hafi
verið við gerð hennar. Það er kannski
eins gott því Chevy virðist ekki ætla
að ná sér almennilega á strik aftur.
Sama má reyndar segja um menn
eins og Dan Akroyd og Steve Martin
sem gerðu margar góðar myndir á 9.
áratugnum en lifa nú á fomri frægð.
En nóg um það. Fletch svíkur engan
og er ábyggilega með skemmtUegri
myndum í sjónvarpinu þessa helgina.
Lau. 22. jan. kl. 20.00
Lau. 29. jan. kl. 20.00
Lau. 5. feb. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
BÍÓLEIKHÚSID
BIÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
’EUifcKnBð
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Blessuð jólin
eftir Arnmund Backman.
Fös. 21. jan. kl. 20.
Lau. 22. jan. kl. 20.
Fös. 28. jan. kl. 20.
Lau. 29. jan. kl. 20.
Miðasala opin alia virka daga
kl. 13—17 og fram aðsýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is