Morgunblaðið - 11.03.2000, Síða 18

Morgunblaðið - 11.03.2000, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ Ikarus strætisvagn, sömu gerðar og bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt kaup á. Bærinn kaupir nýja stræt- isvagna BÆJARRÁÐ Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum í vikunni til- lögu framkvæmdanefndar um kaup á tveimur 40 manna strætis- vögnum af Ikarus-gerð. Hvor vagninn um sig kostar tæpar 10 milljónir króna og kemur annar þeirra til landsins um mánaðamót- in ágúst-september nk. en hinn í desember. Vagnarnir eru ungverskir að uppruna og settir þar saman, en einstakir hlutir þeirra koma víða að úr heiminum, að sögn Ásgeirs Magnússonar, formanns bæjarráðs og framkvæmdanefndar. Strætis- vagnar Akureyrar, SVA, eiga fyrir fimm vagna en stefnt er að því að selja einn þeirra. Ásgeir segir að elstu vagnarnir séu tæplega 20 ára og því orðnir slitnir og þreyttir, enda búið að aka þeim um milljón kílómetra. Þeir taka um 70 farþega en Ásgeir sagði að SVA hefði ekk- ENGAR athugasemdir höfðu bor- ist til skipulagsdeildar Akureyrar í gær um tillögu um breytingu á Að- alskipulagi Akureyrar 1998-2018 varðandi athafnasvæði á Glerár- eyrum. Frestur til að gera athuga- semdir við tillögu um breytingarn- ar rann út sl. miðvikudag. Ámi Ólafsson skipulagsstjóri Akureyrar sagði að ef einhverjir hefðu athugasemdir við fyrirhug- Fjölbreytt- ar ferðir um Dalvíkur- byggð FERÐIR um Dalvík og nágrenni, samstarfsverkefni ferðabirgja í Dalvíkurbyggð, 10 talsins, hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasam- keppni um nýsköpun í vetrar- ferðamennsku á Norðurlandi. Alls bárust 35 tillögur í samkeppnina, en hún var haldin að frumkvæði verkefnisins „Stefnum norður“, sem er tveggja ára samstarfsverk- efni sem hefur það að markmiði að auka vetrarferðamennsku á Norð- urlandi. í verðlaunatillögunni eru settar fram þrjár vel útfærðar og sam- settar lausnir í ferð til Dalvíkur og nágrennis með þátttöku þeirra sem skrifaðir eru fyrir henni, en það eru Bjálkinn ehf., Café Menn- ing, Ferðaþjónustan Ytra-Kálfs- skinni, Handverkshúsið Dæli í Skiðadal, Möðruvellir í Skíðadal, Skíðafélag Dalvíkur, Sportferðir, Tvistur hestaþjónusta, veitinga- húsið Brekka í Hrísey og Ævar og Bóas - rútuferðir, Dalvík. Um er að ræða fjölbreyttar ferðir þar sem ferðamönnum er kynnt nátt- úra, atvinnulff og menningarstarf á svæðinu. „Vetrarskemmtun með íslenska ert að gera með svo stóra vagna. „Hingað til hafa ekki verið svo margir valkostir á minni vögnum, en þeir eru að opnast núna. Við aðar breytingar á Gleráreyrum væri líklegra að gerðar yrðu at- hugasemdir við deiliskipulag svæð- isins. Frestur til að gera athuga- semdir við deiliskipulag svæðisins rennur út 29. mars nk. í tillögu bæjarstjórnar Akureyr- ar er lagt til að aðalskipulaginu verði breytt á þann veg að hluti at- hafnasvæðis á Gleráreyrum, sem áður var verksmiðjusvæði Sam- hestinum", tillaga frá Magnúsi Sigmundssyni, Sauðárkróki og „Vetrarævintýri á Norðurlandi", tillaga frá Ásdísi Erlu Jóhannes- dóttur, Mývatnssveit, dejldu með sér öðru og þriðja sæti. í tillögu Magnúsar er útfærð hugmynd um nýtingu íslenska hestsins yfir vetr- artímann og horft til þeirra þátta sem gert hafa hann eftirsóknar- verðan í útlöndum og komið til móts við hópa fólks sem líklegt er til að fylla markhóp í vetrarferð- um til Islands. leituðum tilboða hjá nokkrum aðil- um og þau verð sem við fengum annars staðar eru mun hærri en það sem við erum að tala um bandsins vestan Glerárgötu, verði fyrir verslun og þjónustu. Einnig er svæðið stækkað þannig að versl- unar- og þjónustusvæðið nær að götustæði Glerárgötu og Þórunn- arstrætis þar sem áður var óbyggt svæði, almennt útivistarsvæði. Jafnframt er gert ráð fyrir götu í gatnakerfi bæjarins um svæðið, milli Þórunnarstrætis og Borgar- brautar. í tillögu Ásdísar Erlu er útfærð náttúruskoðun á þegar þekktum náttúrufyrirbærum scm lítt hafa verið aðgengileg ferðamönnum að vetrarlagi til þessa og opnaðir möguleikar á útfærslu ferðar sem varpar Ijósi á landslag og lífshætti sem eftirtektarverðir geta talist í heimi borgarlífs. Skákmót í Grímsey Þrjár tillögur hlutu sérstakar viðurkenningar dómnefndar, en þar er um að ræða tiilögu Hildar þarna. Stóru vagnarnir eru um 12 metrar að lengd en þeir nýju tæpir 8 metrar og þeir eru jafnframt mun ódýrari í rekstri." Fyrirhuguð breyting á aðal- skipulaginu tengist byggingu stórrar verslunarmiðstöðvar á Gleráreyrum, þar sem Nettó versl- un KEA, Rúmfatalagarinn, Elko, Sportver og fjölmargar sérverslan- ir verða til húsa. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við verslun- armiðstöðina innan tíðar og að þeim verði lokið í nóvember í haust. Jónsdóttur á Seltjarnarnesi um ferðir yfir hávetrartímann, tillögu Inger Onnu Aikman og Margrétar Blöndal, Reykjavík, sem miða að því að koma Grímsey á kortið, með sérstakri áherslu á skák og er gert ráð fyrir að árlega verði efnt til skákmóts þar á afmælisdegi velgjörðarmanns Grimseyinga í fyrri tíð, 11. nóvember. Og loks til- Iaga Tómasar Guðmundssonar um „Vetrarvefinn", upplýsingavef um vetrarferðamennsku á Norður- landi. Leikfélag Akureyrar Æfingar hafnar á Tóbakströð ÆFINGAR á næsta verkefni Leikfé- lags Akureyrar, Tóbakströð, „Tob- acco Road“, eftir Erskine Caldwell, einu eftirminnilegasta leikriti aldar- innar eru nýhafnar, segir í fréttatil- kynningu. Leikurinn gerist í kreppunni í suð- urríkjum Bandaríkjanna og bændur flosna upp. Hin óborganlega Lester fjölskylda tekst á við vandann og berst fyrir lífinu með grátbroslegum hætti. Leikstjóri er Viðar Eggertsson, leikmynd og búninga gerir Snorri Freyr Hilmarsson, ljósahönnun er í höndum Ingvars Bjömssonar og hljóðmynd gerir Kristján Edelstein. Leikarar í verkinu eru Þráinn Karls- son, Hanna María Karlsdóttir, María Pálsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Ami Tryggvason, Sunna Borg, Kristjana Jónsdóttir, Agnar Jón Egilsson, Hin- rik Hoe og Anna Gunndís Guðmunds- dóttir. Síðustu sýningar á Skækjunni Leikritið „Skækjan Rósa“ eftir José Luis Martín Desealzo er nú að renna sitt skeið á enda í Samkomu- húsinu á Akureyri og verður síðasta sýning 25. mars. Sýningin hefur feng- ið mjög góða dóma og viðtökur áhorf- enda með miklum ágætum. Helga E. Jónsdóttir er leikstjóri, Edward Fuglö gerir leikmynd og búninga, lýsingu annast Ingvar Bjömsson og hljóðmynd gerir Kristján Edelstein. Saga Jónsdóttir leikur eina hlutverk leiksins, skækjuna Rósu sem býr ein á háalofti og ræðir sín hjartans mál við Kristslíkneski sem þar er. Það er þröng á þingi í leikhúsinu á Akureyri þessa dagana, sýningar á bamaleikritinu „Gosi“ eftir Helgu Amalds og „Skækjunni Rósu“, síðan em æfingar á Tóbakströð, sem fyrr segir, en framsýning er fyrirhuguð 14. apríl. Þar sem leikhúsið er lítið og ber ekki margar sýningar í einu þá verður síðasta sýning á Gosal9. mars og eins og fyrr segir síðasta sýning á Skækjunni Rósu 25. mars. Fyrirhugaðar eru sýningar í Iðnó á næstunni á Skækjunni Rósu. ---------------- Trúnaðarráð Einingar Iðju Atkvæða- greiðsla um allsherjar- verkfall TRÚNAÐARRÁÐ verkalýðsfélags- ins Einingar-Iðju hefur samþykkt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um allsherjarverkfall sem hefjist kl. 24 aðfaranótt 30. mars næstkomandi þar sem samningaviðræður hjá sátta- semjara hafa ekki skilað árangri segir í frétt frá trúnaðarráðinu. Verkfallið beinist að öðrum en þeim sem gert hafa samninga, en þar er um að ræða samning Einingar-Iðju við Akureyrarbæ og önnur sveitarfélög á Eyjafjarðarsvæðinu, samninga Ein- ingar-Iðju við fjármálaráðherra vegna starísmanna heimila og þjón- ustustofnana fyrir fatlaða og á heilsu- gæslustöðvum og sjúkrahúsum á EyjaQarðarsvæðinu, samninga Ein- ingar-Iðju við ríkið vegna ræstitækna við Menntaskólann á Akureyri, Há- skólann á Akureyri og annarra sem starfa við ræstingar hjá ríkinu á þessu svæði. Einnig samninga VMSÍ við Launanefnd sveitarfélaga vegna starfsmanna skólamötuneyta, samn- ing VMSÍ og ijármálaráðherra um kaup og kjör verkamanna hjá stofn- unum þess og samninga félagsins við Stáltak og Krossanes. Kjörgögn verða send út næstkom- andi mánudag, 13. mars, og er síðasti skiladagur kjörgagna mánudaginn 20. mars kl. 17. Fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Akureyrar á Gleráreyrum Engar athugasemdir gerðar við tillöguna Hugmyndasamkeppni um nýsköpun í vetrarferðamennsku á Norðurlandi Morgunblaðið/Kristján Ásdís Erla Jéhannesdúttir, Magnús Sigmundsson og Bóas Ævarsson en tillögur þeirra hlutu verðlaun f nýsköp- unarsamkeppni um vetrarferðamennsku á Norðurlandi. T.h. er Gísli Benediktsson, formaður dómnefndar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.