Morgunblaðið - 11.03.2000, Page 40
40 LAUGARDAGUR 11. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MARGMIÐLUN
eftir því sem það mótaðist og
reyndar lét hann þau orð falla að
það hefði komið fyrir að þeir hafí
þurft að hætta við atriði í leiknum
þegar samsvarandi atriði í mynd-
inni var breytt, það stytt eða því
sleppt.
Það er mildð verk margra
manna að semja leik á við Toy
Story II, en hefur líkast til létt
vinnuna að hægt var að nýta
grafík úr myndinni. Fyrir vikið
er leikurinn og einn sá glæsileg-
asti sem sést hefur í seinni tíð, all-
ar teikningar hnífskarpar og hreyf-
ingar vel heppnaðar. Gefur leiknum
aukna dýpt og gildi hversu mikil
rækt er lögð við smáatriðin, fótspor
ef stigið er í bleytu og svo má telja.
Vonandi er engu upp ljóstrað
þótt þess sé getið að annarri
aðalpersónu myndarinnar /
leiksins, Woody, sem Jim
Hanks, bróðir leikarans kunna,
raddsetur í leiknum, lendir í
klónum á óprúttnum leikjasafnara
og kemur í hlut Buzz, félaga hans,
að bjarga honum. í fyrri leiknum,
sem var verulega slæmur, var
Woody aðalhetjan, ef hetju
skyldi kalla, en í þeim leik sem
hér er getið er Buzz aftur á móti að-
almaðurinn, með dyggri aðstoð
annarra leikfanga, og lítið sést til
Woodys.
Leik- urinn er borðaleikur í
þremur meginborð-
um; heimili Andys og
nágrenni þess, bygg-
ingalóð, dótabúð,
blokkin sem A1 hinn
illi brúðuræningi býr í
og flugvöllurinn, en
hvert meginborð hefur
síðan þrjú undirborð.
Sumstaðar má finna
leyniborð. Þraut-
imar era nokk-
uð fjöl-
breytt-
ar og ekki
T bara að
fai’a til baka og finna aðra leið til að
sjá til verka.
Disney-félagar hafa komið ár
sinni vel fyrir borð á leikjamarkaði,
ekki síður en í teiknimyndum og
álíka barnagamni. Það er til mikilla
bóta að til sé fyrir leikinn íslenskur
leiðarvísir.
stökkva og hlaupa, heldur
einnig að safna hlutum og
berjast við höfuðpam- eða
-paura hvers borðs.
Stjóm leiksins er í lagi, en
erfitt er að venjast sjónarhorni
hans. Þó hægt sé að hnika því
til kemur allt of oft fyrir að
það festist á bak við stólfót
eða hurð og því þarf að
Brúður í björg-
unarleiðangri
Disney-risinn hefur yfírburði í teikni-
myndagerð og lætur kné fylgja kviði í
samþættingu tölvuleikja og kvikmynda
sinna. Arni Matthiasson brá sér á
bíó í Disneylandi.
ÞAÐ ER segin saga að þegar Disn-
ey sýnir nýja teiknimynd er öll
markaðssetning í kringum
hana komin á fullt um leið, fí-
gúrurnar komnar á mark-
að, litabækur, pennaveski,
matarílát og tölvuleikir í
óteljandi útfærslum.
Framan af þótti mörgum
leikimir heldur klénir,
en eftir því sem Disney-
liðum hefur aukist
reynsla hafa þeir og
náð æ betri tökum á
smíðinni og á nýút-
komnum tölvu-
leik eftir Toy
Story II má sjá
hversu langt
þeir hafa náð.
Toy Story II
hefur notið hylli
hvarvetna, enda framúrskar
andi vel heppnuð mynd
tæknilega og vel skrifuð.
Flestir taka sjálfsagt
helst eftir grafíkinni í
myndinni, en söguþráð-
urinn er býsna góður.
Myndin var forsýnd
fyrir hóp blaða-
manna víða úr
heiminum í Disn-
eylandi skammt
utan við París í
tengslum við
kynningu á
leiknum
skömmu íyrir jól. Þar var
mikið um dýrðir en
helst það að leik-
urinn byggir
mjög á mynd-
inni og lík-
ast til er
rétt að bíða með að spila leikinn
þangað til eftir myndina, því margt
í honum kæmi upp um fléttuna i
henni. Inn á milli borða í honum eru
bútar úr myndinni sem undirstrika
náin tengsl við hana, enda sagði
einn leikjahönnuða í spjalli í París
að leikurinn hefði verið gerður
beinlínis samhliða myndinni, hand-
ritshöfundar leiksins og forritarar
hafí fengið að fylgjast með gerð
myndarinnar frá fyrsta degi til að
samþættingin yrði sem mest. Þann-
ig fylgdust þeir með hverju atriði
Betri
þjónusta!
Tölvusíminn er fyrirtæki sem veitir
einstaklingum alhliða þjónustu er
varðar tölvur. Hjá Tölvusfmanum
starfar fólk sem hefur mikla
reynslu við að aðstoða hinn
almenna tölvunotanda. Þeir sem
kaupa nýja tölvu hjá BT geta nú
nýtt sér þjónustu Tölvuslmans.
10 mfnútna
tölvuhjálp
ísíma.
Virkar sem
afsláttarkort
20 mínútna
tölvuhjálp
í síma.
Virkar sem
afsláttarkort
30 mínútna
tölvuhjálp i
sfma
Heimsókn
starfsmanns
Tölvusimans*
Virkar sem
afsláttarkort
Nú hafa Tölvusíminn og
BT hafið samstarfs og
munu GULLKORT frá
Tölvusímanum fylgja________
öllum tölvum í mars.
*Heimsókn
starfsmanns
Tölvusímans
gildar á Stór-
Reykjavíkur-
svæoinu. Ibúar á
landsbyggðinni
fá auka 1 klst f
sfma f stað heim-
sóknarinnar.
o
/
■
1
pentium
l'Jú ar k'jiiiin ný jendiny ur þejjari
frábiHiu ’jál Jiin fariú iieíur jiijurííir
uiii ú’jrúpu. Ekki inbsu ar þej^uri.
Auk ui) vuru öilutjur 'jiiinuíiujtur
óý'Jur ’Júlin upp ú öuúleya
iiiuítjiiii'Jluiiufin'jyulaiku. þú yetur iiuríi
ú nýjusiu b'JU niýii'Jifiiur, jkullt þúr ú
nuii'J uy þu'J suin itópur miklu iuúli; tpilu'J
iiýjun'u luikinu. iVI'jyuluikuniir uru
FUJÍTSU
i'jjjiicui J júí'. VDL) fiiútald
-» 17“ rujidu-jiumuiri skjúr -■ Lýkluú'jr'J og sltfiui niú:
-> jjjiaJ pujjíjujjj jjj Winmz
j j\'M 12 u!j l(Jt)iVlrl2bus Öiluyur jjujjiiújJuOurí
j SjIiVIíJ liiiiru iuimii J W'jfdJV
-» Júj'jJJ;\'j 2m JD skjúkurú -• W'jfi’isd.ú
-»'J.j' 'liskliiiyu'lrií -*PublisherDíJ
J ZAD'J!) tl/Íf
JGU iiurOur disk
7.
m m
^þroru
iFUjlTSU.^,
i SIEMENS
9 COMPUTERS
129.990
-* EncurtuW'Jfl'JA'lu
J l'/lú iVlidiuvjii iVludi