Morgunblaðið - 11.03.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.03.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Jákvætt í Evrópu JÁKVÆÐ þróun varð á evrópskum hlutabréfamörkuðum í gær þó aö dá- lítiö slaknaöi á í lokin. Stærstu mark- aöirnir náöu þó að loka meö jákvæöri breytingu. Flestir hlutabréfamarka- öanna í Asíu hækkuðu einnig í gær, og voru þeir undir áhrifum af hækkun bréfa í tæknifyrirtækjum sem skráð eru á Nasdaq-markaönum í Banda- ríkjunum daginn áöur. Á síöari hluta dags í gær haföi Nasdaq-hlutabréfa- vísitalan hækkaö og náö hærri stöðu en vísitalan hefur nokkru sinni náð, en Dow Jones-vísitalan hélst að mestu óbreytt þegar lækkanir lyfjafyr- irtækjanna Merck og Johnson & Johnson unnu á móti hækkunum hlutabréfa í General Electric og Amer- ican Express. Standard & Poors haföi hins vegar lækkaö lítillega. I Evrópu hækkaöi FTSE 100-vísitalan um 0,6% og haföi hækkaö um 4% í vikunni, Xetra Dax hækkaöi um 0,34% en haföi hins vegar hækkað um 3% yfir vikuna. CAC 40-vísitalan hækkaöi um 1,4% og haföi hækkaö um 4% yfir vikuna. f Asíu geröust þau tíöindi að Nikkei-hlutabréfavísitalan í Tókýó hækkaöi um 0,45% og hjálp- uöust þar aö hlutabréf fyrirtækja í textfl, námugreftri og verslun. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaöi um 1,1% og Straits Times Index í Singapúrhækkaði um 0,7%. GENGISSKRÁNING gengisskrAning seðlabanka Islands 1003-2000 _ Gengi Kaup Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 73,54000 116,4100 50,52000 9,54500 8,77100 8,43200 11,96320 10,84370 1,76330 44,24000 32,27740 36,36820 0,03674 5,16920 0,35480 0,42750 0,69140 90,31650 98,87000 71,13000 0,21310 73,34000 116,1000 50,36000 9,51800 8,74600 8,40700 11,92610 10,81000 1,75780 44,12000 32,17720 36,25530 0,03663 5,15320 0,35370 0,42620 0,68920 90,03620 98,57000 70,91000 0,21240 73,74000 116,7200 50,68000 9,57200 8,79600 8,45700 12,00030 10,87740 1,76880 44,36000 32,37760 36,48110 0,03685 5,18520 0,35590 0,42880 0,69360 90,59680 99,17000 71,35000 0,21380 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 10. mars Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miódegis- markaði í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9634 0.9685 0.96 Japansktjen 102.31 103.23 101.99 Sterlingspund 0.61 0.6123 0.6087 Sv. franki 1.6082 1.6084 1.6055 Dönsk kr. 7.4484 7.449 7.4484 Grísk drakma 333.54 333.67 333.32 Norsk kr. 8.098 8.1175 8.094 Sænsk kr. 8.43 8.448 8.4205 Ástral. dollari 1.5673 1.5734 1.5616 Kanada dollari 1.4042 1.4115 1.397 Hong K. dollari 7.4735 7.5327 7.475 Rússnesk rúbla 27.38 27.619 27.39 Singap. dollari 1.6355 1.6525 1.6365 VIÐMIÐUNARVERÐ A HRÁOLÍU frá 1. október 1999 30,00 29,00 28,00 27,00 26,00 25,00 24,00 23,00 22,00 21,00 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 92 45 74 1.616 119.315 Gellur 345 215 291 225 65.376 Grásleppa 15 5 9 845 8.011 Hlýri 80 54 68 1.413 96.314 Hrogn 252 200 234 7.294 1.708.518 Karfi 86 44 81 2.534 204.850 Keila 60 20 22 521 11.260 Langa 109 55 74 1.992 147.805 Langlúra 70 50 56 347 19.570 Lúöa 845 100 548 315 172.615 Rauömagi 37 5 18 389 6.833 Sandkoli 95 95 95 1.586 150.670 Skarkoli 250 120 230 5.872 1.350.004 Skata 190 150 167 36 6.000 Skrápflúra 59 45 48 818 39.344 Skötuselur 165 50 153 259 39.520 Steinbítur 84 20 56 70.195 3.943.165 Sólkoli 465 125 268 721 193.048 Tindaskata 60 7 39 250 9.720 Ufsi 58 29 39 11.986 470.921 Undirmálsfiskur 146 55 93 2.666 247.960 svartfugl 115 75 87 206 17.890 Ýsa 202 68 154 29.600 4.547.033 Þorskur 192 80 143 328.559 46.910.151 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 215 215 215 45 9.675 Hlýri 54 54 54 10 540 Hrogn 200 200 200 474 94.800 Steinbitur 67 63 67 1.194 79.485 Þorskur 175 80 156 950 148.571 Samtals 125 2.673 333.070 FAXAMARKAÐURINN Gellur 345 335 340 130 44.151 Grásleppa 10 10 10 292 2.920 Karfi 44 44 44 82 3.608 Langa 70 70 70 770 53.900 Lúöa 715 325 580 208 120.551 Rauömagi 32 5 20 143 2.799 Skarkoli 234 175 197 115 22.600 Steinbítur 75 53 53 5.642 299.929 Ufsi 44 40 41 655 26.914 Undirmálsfiskur 139 124 135 281 38.061 Ýsa 176 68 131 6.752 884.512 Þorskur 189 97 148 30.030 4.433.629 Samtals 132 45.100 5.933.573 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbitur 30 30 30 30 900 Undirmálsfiskur 60 60 60 350 21.000 Þorskur 137 101 108 3.000 324.600 Samtals 103 3.380 346.500 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 76 76 76 132 10.032 Langa 95 90 93 98 9.105 Langlúra 70 70 70 111 7.770 Rauömagi 37 30 31 79 2.447 Skarkoli 237 170 235 4.210 987.750 Skrápflúra 45 45 45 637 28.665 Steinbitur 75 49 58 27.279 1.590.366 Sólkoli 435 160 248 623 154.678 Tindaskata 60 10 40 240 9.650 Undirmálsfiskur 77 73 73 451 33.000 Ýsa 184 73 158 8.934 1.410.232 Þorskur 192 96 137 127.819 17.454.963 Samtals 127 170.613 21.698.658 FISKMARKAÐUR DALVfKUR Hlýri 80 80 80 66 5.280 Karfi 86 86 86 231 19.866 Undirmálsfiskur 102 102 102 60 6.120 Ýsa 166 166 166 104 17.264 Samtals 105 461 48.530 Breytingar hjá Hans Petersen hf. Morgunblaðið/Jim Smart Nýr stjórnar- formaður og fram- kvæmdastjóri Á AÐALFUNDI Hans Petersen hf., sem fram fór í gær, tilkynnti Frosti Bergsson, stjómarformaður félags- ins, að Hildur Petersen, sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins undanfarin 21 ár, hefði ákveðið að láta af störfum. Við starfi hennar sem fram- Karl Þór Sigurðsson og Hildur Petersen FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 48 240 Karfi 60 60 60 60 3.600 Langa 80 69 73 28 2.031 Lúöa 375 375 375 3 1.125 Rauðmagi 8 8 8 41 328 Skarkoli 250 175 230 137 31.474 Skötuselur 50 50 50 4 200 Steinbitur 71 49 54 2.308 123.478 Sólkoli 465 465 465 41 19.065 Ufsi 32 31 31 552 17.151 Undirmálsfiskur 90 90 90 298 26.820 Ýsa 202 132 183 3.028 552.973 Þorskur 147 107 120 15.250 1.828.780 Samtals 120 21.798 2.607.266 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS 1 Þorskur 154 126 139 2.128 295.856 I Samtals 139 2.128 295.856 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 5 5 5 35 175 Hrogn 252 200 236 4.427 1.044.108 Karfi 50 50 50 6 300 Langa 84 84 84 45 3.780 Skarkoli 120 120 120 7 840 Tindaskata 7 7 7 10 70 Ufsi 54 40 54 924 49.452 Ýsa 184 130 176 1.828 321.381 Þorskur 185 150 150 26.661 4.011.947 Samtals 160 33.943 5.432.053 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 80 45 62 975 60.343 Grásleppa 15 5 10 395 3.926 Hlýri 67 67 67 1.184 79.328 Hrogn 251 239 245 900 220.248 Karfi 86 53 84 1.968 164.859 Keila 20 20 20 500 10.000 Langa 80 55 59 610 36.063 Langlúra 50 50 50 236 11.800 Lúöa 845 410 494 103 50.840 Rauömagi 10 10 10 126 1.260 Sandkoli 95 95 95 1.586 150.670 Skarkoli 245 200 229 1.228 281.089 Skata 190 190 190 15 2.850 Skrápflúra 59 59 59 181 10.679 Skötuselur 165 70 155 253 39.190 Steinbítur 84 47 55 25.490 1.401.950 svartfugl 115 115 115 61 7.015 Sóikoli 405 315 379 48 18.180 Ufsi 58 29 38 6.942 263.032 Undirmálsfiskur 115 65 97 457 44.315 Ýsa 143 143 143 318 45.474 Þorskur 186 109 144 62.025 8.909.891 Samtals 112 105.601 11.813.003 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 47 47 47 300 14.100 Undirmálsfiskur 70 55 61 295 17.936 Ýsa 167 159 164 645 105.593 Þorskur 131 119 120 2.215 266.154 Samtals 117 3.455 403.783 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA I Langa 95 95 95 138 13.110 I Þorskur 185 138 182 3.445 626.473 I Samtals 179 3.583 639.583 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Steinbítur 30 30 30 35 1.050 I Samtals 30 35 1.050 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 44 44 44 54 2.376 Langa 97 74 92 189 17.390 Ufsi 44 30 39 2.789 109.552 Ýsa 170 139 163 3.774 614.256 Þorskur 192 140 165 41.713 6.890.153 Samtals 157 48.519 7.633.727 FISKMARKAÐURINN HF. Gellur 275 220 231 50 11.550 Skötuselur 65 65 65 2 130 Steinbítur 52 52 52 2.300 119.600 Undirmálsfiskur 93 93 93 150 13.950 Ýsa 163 143 157 818 128.500 Þorskur 120 120 120 2.400 288.000 Samtals 98 5.720 561.730 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Grásleppa 10 10 10 75 750 Ufsi 40 40 40 110 4.400 Samtals 28 185 5.150 HÖFN Annar afli 92 92 92 641 58.972 Hlýri 54 54 54 21 1.134 Hrogn 234 234 234 1.493 349.362 Karfi 77 77 77 133 10.241 Keila 60 60 60 21 1.260 Langa 109 109 109 114 12.426 Lúöa 100 100 100 1 100 Skarkoli 150 150 150 175 26.250 Skata 150 150 150 21 3.150 Steinbltur 62 20 62 177 10.932 svartfugl 75 75 75 145 10.875 Sólkoli 125 125 125 9 1.125 Ufsi 30 30 30 14 420 Undirmálsfiskur 107 107 107 14 1.498 Ýsa 151 115 144 1.826 262.579 Þorskur 153 131 142 1.573 223.020 Samtals 153 6.378 973.343 SKAGAMARKAÐURINN Steinbitur 60 34 55 5.440 301.376 Undirmálsfiskur 146 146 146 310 45.260 Ýsa 156 90 130 1.573 204.270 Þorskur 187 108 129 9.350 1.208.114 Samtals 106 16.673 1.759.019 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.3.2000 Kvótategund Viöskipta- Viðskipta- Hastakaup- lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglðsölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 197.945 116,50 116,00 116,50 243.294 100.754 105,46 116,95 115,66 Ýsa 19.100 81,50 78,00 81,00 5.000 76.737 78,00 81,61 81,77 Ufsi 2.500 34,76 34,98 0 89.026 34,99 35,04 Karfi 15.000 39,00 38,80 0 74.471 38,84 39,02 Steinbítur 14.598 36,40 38,00 40,00 110.303 6.132 34,91 40,00 35,19 Grálúða 500 100,50 105,00 0 546 105,00 104,81 Skarkoli 119,97 0 48.879 119,97 120,00 Þykkvalúra 600 75,00 75,00 0 17.750 76,34 75,00 Langlúra 42,20 3.628 0 42,01 42,00 Sandkoli 3.730 21,00 21,00 21,99 46.290 30.000 21,00 21,99 21,00 Skrápflúra 2.517 21,00 21,00 47.483 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 17,99 0 406.041 20,37 18,00 Ekkl voru tilboö í aörar tegundir kvæmdastjóri tekur Karl Þór Sig- urðsson. Karl Þór hefur starfað hjá fyrirtækinu í átta ár, undanfarin tvö ár sem rekstrarstjóri heildsölusviðs og aðstoðarframkvæmdastjóri, en fyrstu árin var hann fjármálastjóri. Á fundinum var kosin ný stjóm. í henni sitja Hildur Petersen, stjóm- arformaður, Andri Teitsson, ritari, Frosti Bergsson, Tryggvi Jónsson og Agnar Hansson. Ayling* látinn fara frá BA FORSTJÓRI British Airways, Bob Ayling, hefur verið látinn taka pok- ann sinn í kjölfar fjögurra erfiðra ára við stjómvöl þessa stærsta flugfé- lags Evrópu. Marshall lávarður, stjórnarformaður BA, mun gegna stöðu forstjóra meðan eftirmanns Aylings er leitað, en nú stefnir í fyrsta heila tapár BA í sögunni. For- svarsmenn félagsins segja að stefn- an í rekstri félagsins verði áfram sú sama. Öbreytt álagning hjá Baugi BAUGUR hf. sendi í gær frá sér fréttatilkynningu, þar sem segir að álagning hafi verið óbreytt á milli ára hjá matvömverslunum fyrirtæk- isins. I tilkynningunni segir: „Vegna fyrirspuma sem Baugi hafa borist vill íyrirtækið vekja at- hygli á því að í skýringu 30 með árs- reikningi Baugs sem staðfestur var af stjóm í gær kemur eftirfarandi fram: Meðalálagning í rekstri var 27,7% - árið 1998 og 27,6% árið 1999, og framlegð í hlutfalli af sölu var 21,7% árið 1998 og 21,6% árið 1999. Ljóst er því að álagning sambæri- legra hluta Baugs er svo gott sem óbreytt á milli ára. í alþjóðlegum samanburði em tölur ársreikninga um álagningu og framlegð svipaðar hjá Baugi og Wal-Mart í Bandaríkj- unum," segir í tilkynningunni. Ný skoðunar- stöð í Skeifunni * FRUMHERJI hf. opnaði 10. mars sl. nýja skoðunarstöð í Skeifunni í Reykjavík. Húsið tilheyrir Grensás- vegi 7 en ekið er inn frá Skeifunni. „I stöðinni em tvær skoðunar- brautir búnar fullkomnum tækjum sem henta bæði fyrir hefðbundnar skoðanir sem og hinar vinsælu ástandsskoðanir íyrirtækisins. Að- staða fyrir viðskiptavini er öll til fyr- irmyndar og þjónustan verður fljót og góð I gegnum tíðina hefur Fmm- herji lagt áherslu á umferðarörygg- ismál og hefur mikið verið lagt upp úr öryggi barna í bílum. Við þetta tækifæri verður kynnt útvíkkun á þessum áherslum með nýrri línu í kynningum frá Frumherja. Mark- miðið verður að vekja fólk til enn meiri umhugsunar um öryggi bílsins en einnig um umhverfismál og mengun frá umferðinni,“ segir í fréttatilkynningu frá Fmmherja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.