Morgunblaðið - 11.03.2000, Qupperneq 64
64 LAUGARDAGUR 11. MARS 2000
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjall dagsins:
Freisting Jesú.
+ (Matt.4.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir
messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn-
ir, umræður og leikir við hæfi barn-
anna. Foreldrar hvattir til að koma
með börnum sfnum. Guösþjónusta
kl. 14. Organisti: Guðni Þ. Guö-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari:
i Marteinn H. Friðriksson. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson
þjónar. Ræöumaður: Ólína Þorvarð-
ardóttir. Marteinn H. Friöriksson leik-
ur á orgelið og Dómkórinn syngur.
Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurðar-
son. Eftir messu er kaffisala á veg-
um Kirkjunefndar kvenna Dómkirkj-
unnar í safnaöarheimili Dómkirkj-
unnar. Allur ágóði rennur til líkn-
armála.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Organisti: Kjartan
Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti: Árni
Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhanns-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræöslumorg-
unn kl. 10. Biblían og bókmenntirn-
ar: Dr. Gunnar Kristjánsson prófast-
ur. Messa og barnastarf kl. 11.
Kammerkór Tónlistarháskólans í Pit-
eaa í Svíþjóð syngur undir stjórn Erik
Westberg. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son. Kantötuguðsþjónusta kl. 17.
Schola cantorum, kammersveit Hall-
grímskirkju og einsöngvarar flytja
kantötu nr. 131 eftir J.S. Bach. Prest-
ur: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. ,Sr.
• Ingileif Malmberg.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir.
Messa kl. 14. Organisti: Douglas A.
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö-
brands biskups. Messa kl. 11. Auöur
Guðjohnsen syngur einsöng. Prest-
Fríkirkian
í Reykjavík
Guðsþjónusta
kl. 14.00
;
Allir hjartanlega
velkomnir
Séra Hjörtur Magni
Jóhannsson
1
Dlh
ur: Sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organ-
isti: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Kaffi-
sopi eftir messu. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón:
Lena Rós Matthíasdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Drengjakór
Laugarneskirkju syngur undir stjórn
Friðriks S. Kristinssonar. Hrund Þór-
arinsdóttir stýrir Sunnudagaskólan-
um ásamt sínu fólki. Gunnar Gunn-
arsson leikur á orgelið og sr. Bjarni
Karlsson þjónar að oröinu og borö-
inu. Að messu lokinni er árleg köku-
sala Kvenfélags Laugarneskirkju. Að-
alsafnaðarfundur kl. 12.30 að loknu
messukaffi. Farið yfir alla þætti safn-
aðarstarfsins og horft til framtíöar.
Fólk hvatt til aö sitja fundinn og taka
virkan þátt í stefnumótun. Kvöld-
messa kl. 20:30. Djasskvartett
Gunnars Gunnarssonar leikur. Þor-
valdur Halldórsson syngur einsöng
og prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolla-
dóttirogsr. Bjarni Karlsson þjóna. At-
hugið að djassinn hefst í húsinu kl.
20 og messukaffi við kertaljós bíður í
safnaðarheimilinu á eftir.
NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl.
11. Átta til níu ára starf á sama tíma.
Messa kl. 14. Organisti: Reynir Jón-
asson. Sr. Örn Báröur Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Organisti: Sigrún Steingrímsdótt-
ir. Prestur: Sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Barnastarf á sama
tíma.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN:
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Bjarg-
arkaffisala Kvenfélagsins eftir
messu.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjón-
usta kl. 14. Allir hjartanlega velkomn-
ir. Séra HjörturMagni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Organleikari: Pavel
Smid. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra í guðsþjón-
ustunni. Stuttur fundur með foreldr-
um fermingarbarna eftir guðs-
þjónustuna. Barnaguðsþjónusta kl.
13. Bænir, fræösla, söngvar, sögur
og leikir. Foreldrar, afar og ömmur
boðin velkomin með börnunum.
Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma.
Altarisganga. Létt máltíð í safnaðar-
heimilinu aö messu lokinni. Organ-
isti: Daníel Jónasson. Gísli Jónas-
son.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Léttur hádegisverður eftir messu í
safnaðarsal. Prestur: Sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson héraösprestur. Org-
anisti: Kjartan Sigurjónsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur: Sr. Hreinn Hjart-
arson. Kór Fella- og Hólakirkju syng-
ur. Organisti: Kári Þormar. Barna-
guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón:
Margrét Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguós-
þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju.
Prestur: Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir.
Umsjón: Hjörtur og Rúna. Barna-
guösþjónusta kl. 11 í Engjaskóla.
Prestur: Sr. Sigurður Arnarson. Um-
sjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur.
Jazzguðsþjónusta í Grafarvogskirkju
kl. 14. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson
Fríkirkjan í Reykjavík
Framhaldsaðalfundur og aðalfundur
Framhaldsaðalfundur (frá apríl 1999) og aðalfundur
Fríkirkjusafnaöarins í Reykjavík verða haldnir í Safnaöar-
heimilinu, Laufásvegi 13, miðvikudaginn 15. mars og
hefjast með helgistund í Fríkirkjunni kl. 20.00.
Dagskrá framhaldsaðalfundar:
Greint frá störfum laganefndar.
Dagskrá aðalfundar
Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt
* lögum safnaðarins.
Safnaðarfélagar eru hvattir til
að sækja fundina vel.
Safnaðarstjórn.
Fella - og Hólakirkja
héraðsprestur prédikar og þjónar fyr-
ir altari. Guitar Islandico leikur. Björn
Thoroddsen gítar, Gunnar Hrafnsson
gítar og Jón Rafnsson bassi. Prest-
arnir.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Hjörtur Hjartarson þjónar. Eyrún
Jónasdóttir altsöngkona og Smári
Ólafsson flytja nokkra af Passíusálm-
um Hallgríms Péturssonar. Félagar
úr kór kirkjunnar syngi'a og leiða safn-
aðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sig-
urðsson. Barnaguðsþjónusta í kirkj-
unni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við
minnum á bæna- og kyrröarstund á
þriöjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Fermingarbarna ogfjöl-
skyldna þeirra sérstaklega vænst og
verður samvera með þeim í safnað-
arheimili að messu lokinni. Barna-
starf í safnaöarheimilinu Borgum kl.
11.
SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta
kl. 11. Mikill söngur. Guösþjónusta
kl. 14. Sr. ValgeirÁstráösson prédik-
ar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir.
Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg-
unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir
börn og fullorðna. Halldóra L. Ás-
geirsdóttir kennir. Samkoma kl. 20 í
umsjón eins af heimahópum kirkj-
unnar. Vitnisburðir, lofgjörö og fýrir-
bænir. Allir hjartanlega velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðarsmára:
Samkoma laugardag kl. 11. Á sunnu-
dögum kl. 17. Steinþór Þórðarson í
beinni á fimmtudögum á FM 107 kl.
15.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11,
fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl.
20. Prédikun Orðsins og mikil lof-
gjörð ogtilbeiösla. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Lofgjörðarhópur Rladelfíu
leiðir söng. Ræðumaöur: Vörður L.
Traustason. Ungbarna- og barna-
kirkja meðan á samkomu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma sunnudag kl. 17. Yfirskrift:
Hvernig reynist ég börnunum ná-
ungi? Innlegg frá uppskeruhátíð
KFUM og KFUK sem haldin er í dag,
laugardag, frá kl. 14-16. Hugvekja:
Sigurbjörn Þorkelsson, fram-
kvæmdastjóri KFUM og KFUK. Stjórn-
andi: Sigvaldi Björgvinsson úr æsku-
lýösnefnd KFUM og KFUK. Á meöan
hugvekjan verður flutt veröur boðið
upp á sérstaka samveru fyrir börn.
Skipt í hópa eftir aldri. Eftir samkom-
una geta gestir fengið keypta létta
máltíö á fjölskylduvænu verði. Allir
velkomnir.
BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl.
11. I dag er Ragnheiöur Ólafsdóttir
Laufdal með prédikun en Steinþór
Þórðarson er með biblíufræðslu.
Samkomunum er útvarpað^ beint á
Hljóönemanum FM 107. Á laugar-
dögum starfa barna- og unglinga-
deildir. Súpa og brauð eftir samkom-
una. Allir hjartanlega velkomnir.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30 og kl. 14.
Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga
og virka daga eru messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag
og virka daga kl. 18.30.
JOSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30. Messa virka
daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Skólavegi 38. Messa sunnudag kl.
14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laug-
ardagogvirka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 15.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar-
nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Gunnar Kristjánsson sóknarprestur.
SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi:
Guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Kl. 11 barnaguðsþjónusta með
söng, sögum og lofgjörð. Kl. 14
messa með altarisgöngu. Kaffisopi á
eftirí safnaðarheimilinu.
LÁGAFELLSKIRKJA: Taize fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 20.30. Jónas Þórir,
organisti safnaðarins, stjórnar tón-
list með léttri sveiflu. Flytjendur
ásamt honum: Björn Thoroddsen,
Gunnar Hrafnsson, Egill Ólafsson og
kirkjukór Lágafellssóknar. Barna-
starf í safnaðarheimilinu kl. 11.15.
Jón Þorsteinsson.
HAFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Guös-
þjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Þórhallur
Heimisson. Félagar úr Kór Hafnar-
fjarðarkirkju leiöa söng. Organisti:
Örn Falkner. Sunnudagaskólarí Hval-
eyrarskóla, kirkju og Strandbergi kl.
11. Sunnudagaskólabíll ekur til og
frá kirkju. Tónlistarmessa kl. 17.
Barnakórar Hafnarfjarðarkirkju og
Grensáskirkju syngja þrjá kafla úr
messu eftir Charles Gounod. Hljóð-
færaleikarar: Anna Vala Ólafsdóttir,
selló, Svanhvít Yrsa Árnadóttir, fiðla,
og Anna Rut Hilmarsdóttir, flauta.
Stjórnendur: Hildur Loftsdóttir og
Margrét Pálmadóttir. Prestur: Sr. Þór-
hildurÓlafs. Organisti: Örn Falkner.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór
Víðistaðakirkju syngur. Organisti: Úl-
rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmun-
dsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón: Sigríöur
Kristín, Örn og Edda. Guðsþjónusta
kl. 14. Barnakór kirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Sigríöar Ásu Sigurð-
ardóttur. EinarEyjólfsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sunnudagaskólinn á sama tíma.
Kirkjukórinn leiöir safnaðarsöng.
Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Æskulýðsg-
uðsþjónusta kl. 14. Sunnudagaskól-
inn á sama tíma í kirkjunni. Leik-
skólabörn og fermingarbörn
aðstoða. 6 ára börnum afhent bókin
um Kötu og Óla. Aðalsafnaöarfundur
og kirkjukaffi í íþróttahúsinu að lok-
inni guðsþjónustu. Prestarnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn
I Stóru-Vogaskóla laugardaginn 11.
mars kl. 11. Þá undirbúum við æsk-
ulýösguðsþjónustuna. Foreldrar
hvattir til að mæta með börnum sín-
um. Prestarnir.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Æskulýösg-
uðsþjónusta kl. 14. Kirkjuskólabörn-
in og fermingarbörnin aðstoða við
guðsþjónustuna. Prestarnir.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu
dagaskólinn sunnudag kl. 11. Börn
sótt að safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvík kl. 10.45. Baldur Rafn Sig-
urösson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga
skóli kl. 11. Muniö skólabílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Ólafur
Oddur Jónsson. Sólarkaffi Vestfirö-
ingafélagsins eftir messu í Kirkju-
lundi. Öllum kirkjugestum er boöiö til
kaffidrykkju.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hádegisbænirí Sel-
fosskirkju kl. 12.10 frá þriðjudegi til
föstudags. Ungbarnamorgnar mið-
vikudaga kl. 11-12. Samvera 10-12
ára' kl. 16.30 alla miðvikudaga.
Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga
skóli kl. 11. Síödegisstund við orgel-
leik kl. 17. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 11. Sóknarprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guösþjón
usta sunnudag kl. 14. Sóknarprestur.
REYKHOLTSKIRKJA: Miðfasta í
Reykholti kl. 14. Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS:
GAUTABORG: Messa í norsku sjó-
mannakirkjunni sunnud. 12. mars kl.
14:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson.
Orgelleikari Tuula Jóhannessen.
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Simi 568 8055
http://www.kerfisthroun.is/
Sorgar og
samúðarmerki
Borið við minningarathafiiir
og jarðarfarir.
Allur ágóði rennur til
líknarmála.
Fæst á bensínstöðvum,
í Kirkjuhúsinu og f
blómaverslunum.
KRABBAMEINSSJÚK BÖRN
HJÁLPARSTOFNUN
\3C/ KIRKJUNNAR
Shell