Morgunblaðið - 11.03.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 11.03.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 11. MARS 2000 83 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: L ▼ V..... V.. ..... Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 * j ‘ Rigning y, Skúrir | \ ** % Slydda y Slydduél * * * * Snjókoma UÉ / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig sS Þoka V Súld VEÐURHORFURIDAG Spá: Suðaustan 10-15 m/s og dálítil slydda en síðan rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en hægari og skýjað norðaustantil. Hiti víða 0 til 5 stig, en frost 1 til 4 stig norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður suðvestan 15-20 m/s og snjókoma með köflum vestanlands, en úrkomu- lítið fyrir austan. Frostlaust allra austast, en frost annars 0-4 stig. Á mánudag, suðvestan 10-15 m/s og él vestanlands, en skýjað með köflum austantil. Frost 0-5 stig. Á þriðjudag, norðvestan 5-8 m/s og víða bjart veður, en 8-13 og él norðaustanladns í fyrstu. Frost 2 til 7 stig. Á miðvikudag og fimmtudag er útlit fyrir suðvest- anátt með slyddu eða rigningu. Yfirlit: Við suðausturströndina aflandinu er lægð sem hreyf- fist austur, en á Grænlandshafi er hæðarhryggir sem nálgast landið. Um 800 km suður afHvarfi er lægð sem hreyfist norð- norðaustur. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Brattabrekka úr Borgarfirði í Dali var að opnast. Á Austurlandi er ófært um Breiðdalsheiði. Annars eru allir helstu þjóðvegir landsins færir, en hálka er á vegum, einkum á heiðum. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600 Til að velja einstöl spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu t hliðar. Til að fara á milli spásvæða er og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 skýjað Amsterdam 8 skýjað Bolungarvik 1 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað Akureyri 2 alskýjað Hamborg 5 skýjað Egilsstaöir 1 Frankfurt 8 skýjað Kirkjubæjarki. 5 léttskýjað Vín 8 skýjað Jan Mayen -7 snjóél Algarve 21 hálfskýjað Nuuk -6 skýjað Malaga 20 heiðskírt Narssarssuaq -1 snjókoma Las Palmas 21 þokumóða Þórshöfn 7 rign. á síð. klst. Barcelona 21 mistur Bergen 0 alskýjað Mallorca 19 heiðskírt Ósló 4 alskýjað Róm Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 2 Winnipeg -13 léttskýjað Helsinki -2 skviað Montreal -10 heiðskírt Dublin 10 þokumóða Halifax 6 þoka á sið. klst. Glasgow 10 mistur New York London 13 skýjað Chicago -3 alskýjað Paris 13 skýjað Orlando 16 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.33 0,6 9.41 3,8 15.55 0,7 22.07 3,8 7.59 13.38 19.17 18.10 ISAFJÖRÐUR 5.41 0,3 11.38 1,9 18.08 0,3 8.06 13.42 19.20 18.15 SIGLUFJÖRÐUR 1.54 1,2 7.58 0,2' 14.25 1,2 20.21 0,2 7.50 13.26 19.03 17.57 DJUPIVOGUR 0.46 0,2 6.47 1,8 13.01 0,3 19.09 1,9 7.29 13.07 18.46 17.38 Siávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Momunblaöið/Sjómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT; 1 glámskyggn, 8 lágfóla, 9 óveður, 10 sé, 11 hafna, 13 mál, 15 danskrareyju, 18 lækna, 21 hreinn, 22 lélaga, 23 æviskeiðið, 24 örlagagyðja. LÓÐRÉTT; 2 skikkju, 3 glitra, 4 liali, 5 ber, 6 málmur, 7 venda, 12 málmur, 14 reiðihljóð, 15 er til, 16 marklcysa, 17 bikar, 18 angi, 19 hcldur, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: - 1 halli, 4 jiústa, 7 sessa, 8 ómaka, 9 nær, 11 al- in, 13 etin, 14 ertur, 15 holt, 17 rækt, 20 hró, 22 tútna, 23 tekin, 24 rúmum, 25 kenni. Lóðrétt: - 1 hósta, 2 losti, 3 iðan, 4 þjór, 5 spakt, 6 ar- ann, 10 æmtir, 12 net, 13 err,15 hatar, 16 lútum, 18 æsk- an, 19 tangi, harm, 21 ótæk. í dag er laugardagur 11. mars, 71. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Ég mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti í hið veika, en varðveita hið feita og sterka. Ég mun halda þeim til haga, eins og vera ber. (Esk. 34,16.) Reykjavíkurhöfn: Akur- eyrin kemur í dag. Hel- ene Knutsen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Frio Crimea kom í gær. Ýmir fór í gær. Baldur Ámi fer í dag. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum ki. 17-18. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Katt- holti. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og aðst- andenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 milli kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvallag- ötu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 14-17 sími 552 5277. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Mannamót Aflagrandi 40. „Rauða klemman", leikfélagið Snúður og Snælda. Farið verður í félagsheimili eldri borgara, Asgarði, á leiksýninguna „Rauða klemman" miðvikudag- inn 15. mars. Lagt af stað frá Aflagranda kl. 13.15, skráning í Afla- granda sími 562 2571. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Kl. 14 í dag verður farið frá Hraunseli, Höfn og Hjallabraut 33 í Þjóð- leikhúsið að sjá „Gullna hliðið". Næsta fimmtu- dag, 16. mars verður að- alfundur félagsins kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Giæsibæ. Kaffistofa opin alia virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Leikhóp- urinn Snúðm- og Snælda sýnir leikintið “Rauða Klemman“, sunnudag kl. 17, ath. örfá sæti laus, miðvikudag kl. 14 upp- selt, föstudag kl. 14. miðapantanir í síma 588 2111, 5512203 og 568 9082. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í s. 588 2111 kl. 9 til 17. Furugerði 1. Sameigin- leg vetrarferð félags- starfs aldraðra verður farin 16. mars. Ekið verður í gegnum Þing- velli og þaðan á Selfoss. Þar verður skoðuð sýn- ingin hennar Siggu á Grund og ekið þaðan til Hveragerðis og kaffi drukkið á Hótel Örk. Skráning og nánari upp- lýsingar í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. kennari Edda Baldurs- dóttir. Myndlistarsýning Guðmundu S. Gunnars- dóttur stendur yfir og verður opin laugardag og sunnudag kl. 12-1^. listakonan verður W- staðnum báða dagana. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Breiðfirðingakórinn. Skemmtikvöld verður í Breiðfirðingabúð í kvöld. 11. mars kl. 22. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 12. mars kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti riag^p- ur í þriggja daga para- ' keppni. Kaffiveitingar. Allirvelkomnir. Kvenfélag Grensássókn- ar. Fundur verður 13. mars kl. 20, myndasýn- ing og kaffiveitingar. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Opið hús á þriðjudögum frákl. 11. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nánari uppiýsingy»<r. ar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069. SÁÁ er með félagsvist og brids fram á vor eða út maí. Félagsvist laugar- dagskvöld kl 20. Brids sunnudagskvöld kl. 19.30. Salurinn er á Grandagarði 8, 3.h. (Gamla Grandahúsinu) Stuðningsfundir fyr,***- verandi reykingafólks. Fólk, sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, hitt- ist í Gerðubergi á þriðju- dögum kl. 17:30. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og aðst- andenda þeirra. Mánu- daginn 13. mars verður opið hús í Skógarhh'ð 8,4. hæð. Jakob Jóhannsson, krabbameinslæknir á Landspítalanum, flytur erindi um höfuðæxli. Kaffiveitingar. Fjöl- mennið og takið meðg^i ykkur gesti. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, Íþróttir569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið. SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 5S3 6011 • 553 7100 LUND PATINA FflTfl- SKÁPUR B:I39*D: 61 • H: 195 ósamsett kr, 78,200,- stgr. samsett kr. 82.700,- stgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.