Morgunblaðið - 24.03.2000, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ
} 70 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000
FÓLK í FRÉTTUM
Sveita-Shania lokkar landann
r
GAMALT, gott og ódýrt býður kan-
adísku sveitasöngkonuna Shaniu
Twain velkomna í hóp öldunganna.
Metsöluplatan „Come on Over“ fer
beina leið á toppinn og má búast við
því að hún verði þaulsetin á listan-
um því að þrátt fyrir töluvert háan
aldur rokselst hún enn um heim all-
an. Nú er svo komið að hún er orðin
mest selda breiðskífan sem söng-
kona hefur sent frá sér og slær þar
með fyrra met landa síns Alanis
Morissette og breiðskífu hennar
„Jagged Little Pill“.
Aðrir stórstökkvarar á listanum
eru m.a. breiðskífan með hinni sí-
gildu tónlist úr barnaleikritinu
Dýrin í Hálsaskógi. Sehnsueht með
þýsku gæðablóðunum í Rammstein
geysist upp listann og eykur söluna
um heil fímm hundruð prósent milli
vikna og mánasvaðilför frönsku
menntapopparanna í Air er hafín á
Reuters
Shania Twain hefur sannarlega ástæðu til þess að gleðjast.
ný eftir alllanga hvíld og virðist inni úr mynd Sofíu Coppola, dóttur
leiðin greið. Tvíeykið gaf reyndar Frances Ford, „The Virgin Suici-
nýverið út breiðskífu með tónlist- des“.
Áttu í löngu sambandi
FYRIRSÆTAN
Luciana Morad er
þekktust fyrir að
eiga son með rokkar-
anum Mick Jagger.
Hún hefur nú enn og
aftur komist í sviðs-
ljósið er hún fullyrti
í blaðaviðtali að hún
hefði átt fleiri ástar-
fundi með Jagger en
flestir teldu.
„Ég er orðin leið á
því að allir haldi að
samband okkar hafi
verið „einnar nætur
gaman“. Það er ekki satt. Við átt-
um í ástarsambandi í lengri tíma,“
fullyrti fyrirsætan í samtali við
breska blaðið
Express. „Ég kynnt-
ist honum í mars ár-
ið 1998 og ég eignað-
ist barn í maí árið
eftir. Þið getið lagt
saman tvo og tvo.
Það þýðir að við átt-
um í ástarsambandi
í að minnsta kosti
sjö mánuði."
Samkvæmt Ex-
press vænti Jagger
þess að hann og
fyrrverandi sambýl-
iskona hans, Jerry
Hall, tækju saman aftur, en nú hef-
ur þeim fyrirætlunum að öllum lík-
indum verið stefnt í voða.
Luciana Morad
9,10. VIK/
III
2
ÖhL jTm.
Nr. var vikur Diskur Flyfjandi Útgefandi
1. - 2 Come on over Shania Twain Universal
2. 1. 18 Dons gleðinnor-Bestu lögin Vilhjálmur Vilhjálmss. íslenskir tónar
3. 4. 21 Sögur 1980-1990 Bubbi Íslenskir tónar
4. 12. 44 Dýrin í Hálsoskógi Ýmsir Spor
5. 2. 18 Ultimate Collection Cat Stevens Universal
6. 8. 26 Romanzo Andrea Bocelli Universal
7. 9. 38 Gullna hliðið Sálin hansJónsmins Spor
8. 3. 74 Gling Gló Björk Smekkleysa
9. 162. 9 Sehnsucht Rammstein Universal
10. 7. 17 Séð og heyrt Pálmi Gunnarsson islenskir tónar
n. 5. 59 Sings Bacharach & David Dionne Warvick Music Collect.
12. 13. 5 Best Of Cesaria Evora BMG
13. 27. 4 Death to the Pixies Pixies 4AD
14. 106. 2 Moon Safari Air EMI
15. 34. 4 The Very Best Of Dean Martin EMI
16. 37. 15 Stóra barnaplatan Ýmsir Spor
17. 11. 45 Gold Abba Universal
18. 14. 14 Karíus og Baktus Ýmsir Spor
19. 25. 8 Silver bells The Platters Bellevue
20. 35. 7 Metallica Metallica Universal
Unnið af PricewaterhouseCoopers í samstarfi við Somband hljómplötufromleiðendo og Morgunbloðið.
A listanum eru plötur sem eru tveggjo dra og eldri, eðo plötur sem inniholda oð meirihluta efni eldro en
tveggjo óro. Einnig eru plötur í verðflokkunum .betra verð* og „kjcroverð".
www.mb l.is
Ferming
Stelpur:
Kjóll 2.995
Skyrta 2.995
Buxur 2.995
Pils 2.495
Bolur m/prenti 1.295
Strákar:
Hátíöarbúningur Stæröir 6-13 ára 8.495
Hátíðarbúningur Stæröir 42-58 16.995
2000
HA6KAUP
Meira úrval - betri kaup