Morgunblaðið - 24.03.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
POSTUDAGUR 24. MARS 2000
VEÐUR
'&t
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan- og suðaustan 13-20 m/s. rigning
eða slydda sunnanfands en dálítil slydda með
köflum norðanlands og vestan. Hiti á bilinu 0 til 5
stig, hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag verður austanátt, víða 10-15 m/s.
Rigning eða slydda austanlands og vestur með
suðurströndinni, en annars úrkomulítið. Hiti 0-5
stig, hlýjast vestanlands. Á sunnudag, hæg
suðlæg átt, slydda með köflum sunnan og
vestan til en bjartviðri norðanlands. Hiti 0 til 4
stig. Á mánudag, vaxandi sunnanátt með
hlýindum og rigningu, fyrst suðvestanlands.
Á þriðjudag og miðvikudag er útlit fyrir norðanátt
með kólnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Skilin yfir og fyrir sunnan land færast til norðurs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 0 alskýjað Amsterdam 7 þokumóða
Bolungarvík -4 snjóél Lúxemborg 14 skýjað
Akureyri -5 snjókoma Hamborg 6 skýjað
Egilsstaðir -5 vantar Frankfurt 16 skýjað
Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vin 16 léttskýjað
Jan Mayen -7 snjóél Aigarve 17 léttskýjað
Nuuk - vantar Malaga 15 skýjað
Narssarssuaq -11 skýjað Las Palmas 20 léttskýjað
Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 15 þokumóða
Bergen 2 léttskýjað Mallorca 19 mistur
Ósló 5 skýjað Róm 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar 13 heiðskírt
Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg 1 léttskýjað
Helsinki 2 skýiað Montreal 4 alskýjað
Dublin 9 þokumóða Halifax -1 alskýjað
Glasgow 9 rígning á sið. klst. New York - vantar
London 13 mistur Chicago 5 þokumóða
París 16 skýjað Orlando 16 heiðskírt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
□
24. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.54 0,5 9.00 3,9 15.06 0,6 21.19 3,8 7.13 13.34 19.56 4.42
ÍSAFJÖRÐUR 5.02 0,2 10.53 1,9 17.11 0,2 23.19 1,9 7.16 13.39 20.03 4.47
SIGLUFJÖRÐUR 1.08 1,2 7.07 0,1 13.29 1,2 19.29 0,2 6.59 13.22 19.46 4.30
DJUPIVOGUR 0.09 0,2 6.04 1,9 12.13 0,3 18.24 2,0 6.42 13.03 19.26 4.11
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöm Moraunblaðið/Siómælinaar slands
fHgrgtroMafoib
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 lund, 4 band, 7 sessum,
8 styrkir, 9 stúlka, 11
mannsnafn, 13 vætlar, 14
stefnan, 15 brúnþörung-
ar, 17 kropp, 20 flana, 22
varkár, 23 gisinn, 24
heift, 25 tek ákvörðun
um.
LÓÐRÉTT:
1 vafasöm, 2 óhæfa, 3
sterk, 4 digur, 5 ráðvönd,
6 sér eftir, 10 kynið, 12
dæld, 13 elska, 15 talar
ekki, 16 smágcrði, 18
hagur, 19 dreitillinn, 20
grein, 21 bára.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: -1 ættstórir, 8 rækta, 9 ætlar, 10 ríf, 11 seint, 13
annað, 15 hatts, 18 iðjan, 21 tíð, 22 kriki, 23 ræsið, 24
lingerður.
Lóðrétt: - 2 tékki, 3 svart, 4 ógæfa, 5 illan, 6 hrós, 7
bráð, 12 nyt, 14 náð, 15 hökt, 16 teiti, 17 sting, 18 iðrar,
19 jussu, 20 níði.
í dag er föstudagur 24. mars, 84.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sé
því líkami þinn allur bjartur og
hvergí myrkur í honum, verður
hann allur í birtu, eins og þegar
lampi iýsir á þig með loga sínum.
(Lúk. 11,36.)
Skipin
Rcykjavi'kurhöfn:
Hansewall fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Svanur, Tjaldur og
Hendrik Kosan fóru í
gær.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er op-
in virka daga kl. 16-18,
sími 588-2120.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs, Hamraborg
20a, 2. hæð. Opið á
þriðjudögum kl. 17-18.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur nám-
skeið gegn reykingum í
Heilsustofnun NLFÍ í
Hveragerði hittist í
Gerðubergi á þriðjudög-
um kl. 17:30.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga frá kl. 14-17,
sími 552-5277.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bókband, bingó
kl. 14.
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 perlu-
saumur, kl. 11.45 matur,
kl. 13—16.30 opin smíðast-
ofan. Bingó kl. 13.30.
Bólstaðarhlið 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kL 9-
16 fótaaðgerð, kl. 9-12
bókband, kl. 9-15 hand-
avinna, kl. 11.15 matur,
kl. 13-16 frjálst að spila í
sal, kl. 15 kaffi. Félags-
vistídagkl. 13.30.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhh'ð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 10 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13 „opið
hús“, spilað á spil, kl. 15.
kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Gönguhópur ld. 10-11,
leirmótun kl. 10-13.
Leikfimi hópur 1 og 2 kl.
11.30. Línudans í Kirkju-
hvoli í kvöld kl. 12.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Myndmennt kl. 13: Tvi-
menningskeppni í bridge
heldur áfram kl. 13. Ath.
breyttur tími. Góð verð-
laun verða veitt að
keppni lokinni. Skráning
á tölvunámskeið stendur
yfir. Kennt verður i Víði-
staðaskóla.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu frá Glæsibæ
kl. 10. Leikhópurinn
Snúður og Snælda sýnir
leikritið „Rauða Klemm-
an“ fóstudag kl. 14 og
laugardag kl. 16. Ath.
sýningar verða á laugar-
dögum í stað sunnudaga
áður, miðapantanir í síma
588-2111, 551-2203 og
568-9082. Síðustu dagar
skráningar í Norður-
landaferð sem fyrirhug-
uð er 16. maí. Veðurstofa
íslands verður heimsótt
5. apríl, skráning á skrif-
stofu FBB. Upplýsingar
á skrifstofu félagsins í
sima 588-2111 kl. 9 til 17.
FEBK, Gjábakka,
Kópavogi. Spilað verður
brids dag kl. 13.15.
Furugerði 1. Messa í
dag kl. 14, prestur sr.
Kristín Pálsdóttir.
Gerðuberg, félags-
starf, kl. 9-16.30 vinnu-
stofur opnar, m.a. bók-
band eftir hádegi,
umsjón Þröstur Jónsson,
frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 14. kóræfing, veit-
ingar í Kaffihúsi Gerðu-
bergs. Kl. 14
mánudaginn 27. mars
verður ferðakynning frá
Samvinnuferðum-
Landsýn, umsjón Lilja
Hilmarsdóttir. Allar upp-
lýsingar um starfsemina
á staðnum og í síma 575-
7720.
Gott fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl. 13
bókband, kl. 20.30 félags-
vist Húsið öllum opið.
Frístundahópurinn Vef-
arar starfar fyrir hádegi í
Gjábakka á föstud.
GuIIsmári, Gullsmára^^
13, fótaaðgerðastofan op-
in frá kl. 10-16, göngu-
brautin opin fyrir alla til
afnota kl. 9-17. Gleði-
gjafarnir syngja kl. 14-
15.
Hraunbær 105. Kl. 9-
12 baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12 matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
greiðsla, leikfimi og
postulínsmálun.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-13
vinnustofa, m.a. nám-
skeið í pappírsgerð og
glerskurði, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 matur, kl.
14 brids, kl. 15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-13
smíðastofan opin, Hjálm-
ar, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-
12.30 opin vinnustofa,
Ragnheiður, kl. 10-11
boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9.15-16
handavinna, kl. 10-11
kántrídans, kl. 11-12
danskennsla, stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13.30-
14.30 sungið við flygilinn,
Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffi
og dansað í aðalsal undir
stjóm Sigvalda.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með Ú3TO
disi, kl. 10-11 leikfimi, kl.
10-14 handmennt al-
menn, kl. 10.30 ganga, kl.
11.45 matur, kl. 13.30 bin-
gó, kl. 14.30 kaffi.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt af
stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað
molakaffi kl. 9.
Húnakórinn. Skemmti-
kvöld í Húnabúð, Skeif-
unni 11, í kvöld kl. 21.
Fjölbreytt dagskrá.
Bræðrabandið leikur fyr-
ir dansi. Allir velkomnii^^
Parkinson-samtökin.
Aðalfundurinn verður
haldinn í safnaðarheimili
Áskirkju laugardaginn
25. mars kl. 14.
Skaftfellingafélagið í
Reykjavík. 60 ára afmæl-
isfagnaður félagsins
verður haldinn í Skaft-
fellingabúð, Laugavegi
178, laugardaginn 25.
mars. Húsið opnað kl. 19.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki^^
Ekki sneiða hjá
háde;