Morgunblaðið - 24.03.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.03.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR PÖSTUDAGUR 24. MARS 2000 43 afsláttur af öllum gólfefnum Gúmmídregill sem Jilífir gólfinu fyrir óhreinindum 1.195 kr./m2 T7726~fcr^m-2 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Orðaleikir o g ástarhjal LEIKLIST M e n n t a s k ó 1 i n n í Reykjavík sjnir á Herranott f Tjarnar bíói. YSOGÞYSÚTAF ENGU Eftir William Shakespeare. Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Rannveig Gylfadóttir. Lýsing: Sigurvaldi Ivar Helgason. YS OG þys útaf engu er einn hinna rómantísku gamanleikja Shake- speares. Ástarsaga án ærsla meðal aðalsfólks og sögusviðið er Messína, við hirð Leónatós, landstjórans á Sikiley. Hann á dótturina Heró og bróðurdótturina Beatrís; Kládíó greifi frá Flórens er kominn til Messína ásamt vini sínum, Don Pet- ró Aragoníuprinsi. Kládíó biður um hönd Herós og fær. Beatrís hinsveg- ar ætlar sér aldrei að giftast og sama loforð hefur Benedikt, ungur aðal- smaður frá Padúu, tekið af sjálfum sér. Þau verða auðvitað ástfangin uppfyrir haus hvort af öðru og ná saman að lokum. Illmennið í þessari sögu er Don Jóhann, hálfbróðir Don Petrós. Hann sviðsetur næturfund Heró við karlmann að Kládíó og Don Petró ás- jáandi. Mærin er auðvitað ekki hin skírlífa Heró heldur Margrét, þerna hennar, lauslát píka lægri stéttar. Kládíó hafnar Heró á kirkjutröppun- um og eftir að allir hafa verið í rusli um stund kemur sannleikurinn í ljós og allt fellur í ljúfa löð. Sannarlega ys og þys útaf engu. Herranótt velur sér nokkuð erfitt verkefni að fást við með þessu. Sem gamanleikrit er Ys og þys snúið við- fangs. Gamansemin byggist á orða- leikjum en ekki ærslum; útúrsnún- ingum Betrísar og Benedikts sem eru þeirrar gerðar að fyndnin felst í því hvernig þeir eru sagðir fremur en hvort. Önnur tækifæri til gamansemi bjóðast fá og líklegt að forsendur plottsins, meydómui- Heró, sé ekki lengur þess gulls ígildi sem verkið setur sér. Þannig verður verkefni leikenda og leikstjóra ærið, að halda uppi sýningu á þessu verki sem byggist fyrst og fremst á hnyttinni persónusköpun og ytra útliti, hugs- anlega leggja útfrá eilítið háðskum tóni Shakespeares á þeim ys og þys sem aðgerðalaus aðallinn gerir sér útaf engu. Hinum unga hópi leikenda undir stjórn Magnúsar Geirs tekst þetta að nokkru leyti, söguþráðurinn kemst vel til skila en persónur voru fremur keimlíkar og hefði mátt beita hinum ytra umbúnaði sýningar, (búningum og Ijósum) markvissara til að að- greina þær. Aldur leikenda háir einnig nokkuð þar sem aldursmunur persóna verður ekki jafnskýr fyrir bragðið. Þorgeiri Arasyni (Leónató) tókst þó að koma hugmynd um aldursmun til skila og studdist þar við hatt og pípu. Gautur Sturluson og María Stefánsdóttir voru frískleg og örugg í hlutverkum Beatrís og Bene- dikts. Þrátt fyrir lipran talanda léku orðaleikirnir þeim ekki á tungu en sjóaðri leikurum gæti reynst erfitt að koma því til skila. Þarna hefði leikstjóri mátt vera ósparari á stytt- ingar. Gyða Valdís Guðmundsdóttir og Hannes Þórður Þorvaldsson náðu sér vel á strik í kirkjuatriðinu og má það hiklaust teljast áhrifamesta at- riði sýningarinnar. Umgjörð sýning- arinnar er stílhrein og trékassinn í miðju var notadrjúgur. Dansatriði var líflegt og vel æft. Búningar eru veikur hlekkur sem gefa ekki nógu skýra hugmynd um hvað að baki þeim býr. Þeir benda til sjötta eða sjöunda áratugarins en því er ekki fylgt eftir í öðrum hlutum sýningar- innar, s.s. látbragði leikenda eða tón- listinni sem er engu að síður kröftug og sómasamlega flutt. Geri ég enn- fremur ráð fyrir því að þar sem ein- hverjar breytingar hafa verið gerðar á texta þýðingarinnar sem notuð er sé farið að óskum þýðandans og hans að engu getið í leikskrá. Hávar Sigurjónsson Út í vorið á Húsa- vík og á Akureyri KVARTETTINN Út í vorið og Signý Sæmundsdúttir úperusöng- kona halda túnleika í sal Borgar- húlsskúla á Húsavík í kvöld, föstu- dagskvöld, kl. 20:30 og í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju laugardaginn 25. mars kl. 16:00. A efnisskrá má finna íslensk einsöngs- og kvartettlög, einnig syrpu af Bellmanlögum og lögum eftir Jún Múla og Júnas Arnasyni, tvö færeysk sönglög, útsett fyrir súpran og 4 karlaraddir og Man- söng eftir Schubert, einnig fyrir súpran og 4 karíaraddir. Söngkvartettinn Út í vorið var stofnaður haustið 1992 af þeim Ásgeiri Böðvarssyni, Einari Clau- sen, Ilalldúri Torfasyni og Þor- valdi Friðrikssyni. Snemma árs 1993 kom píanúleikarinn Bjarni Þúr Júnatansson til liðs við kvart- ettinn. Hann starfar sem pianú- kennari og organisti í Reykjavík og hefur auk þess starfað með fjölda einsöngvara og kúra. Signý Sæmundsdúttir hefur verið raddþjálfari karlakvartetts- ins Út í vorið um árabil. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta 1000 kr. Finnsk hljóm- sveit í 12 tónum FINNSKA hljómsveitin Aavikko heldur tónleika í versluninni 12 tón- ar, á horni Barónsstígs og Grettis- götu, í dag, föstudag, kl. 17. Aavikko er skipuð A. Koivumáki og T. Kosonen, sem leika á raforgel og T. Leppánen, sem sér um slag- verk. Aavikko hefur gefið út tvær geislaplötur Derek! og Oriental Baby. Hljómsveitin leikur raftónlist í gleðistíl. Aavikko kemur til landsins í boði Norræna hússins í tilefni hátíðarinn- ar Elsku Helsinki og mun sveitin leika þar annað kvöld, kl. 21, ásamt stórsveit Bödda Brútal. Kvartettinn tít í vorið og Signý Sæmundsdúttir. Tónleikar á Djúpavogi og Höfn ORGEL- og söngtúnleik- ar verða haldnir í Djúpavogskirkju, laugar- daginn 25. mars og í Hafnarkirkju, sunnudag- inn 26. mars og hefjast báðir kl. 16:00. Á tún- leikunum munu þau Margrét Búasdúttir og Björn Steinar Súlbergs- son flytja íslenska og er- lenda kirkjutúnlist; ein- söng og orgeleinleik. Þau flytja m.a. verk eftir Pál Isúlfsson, Þorkel Sig- urbjörnsson, Ragnar Björnsson, J. S. Bach,Vaughan Williams, Jehan Alain og Gabriel Fauré. Margrét Búasdúttir, súpransöngkona stýrir nú unglingadeild við Söngskúlann í Reykjavík, starfar fyrir barnakúra við kirkjur og stjúrnar Unglingakúr Selfosskirkju, auk fjölbreytts tún- Míirgrét Bóasdóttir Björn Steinar Sólbergsson leikahalds bæði hérlendis og í Þýskalandi. Björn Steinar Súlbergs- son, organisti, hefur auk túnlistarstarfs og orgel- kennslu á Akureyri hald- ið einleikstúnleika og leikið með hljúmsveitum hér heima og erlendis. Hann frumflutti hér á landi orgelkonsert Júns Leifs með Sinfúníuhljúm- sveit íslands á síðastliðnu ári og hlaut fyrir það menningarverðlaun DV nýverið. Túnleikarnir eru sam- starfsverkefni menning- armálanefnda á Horna- firði og á Djúpavogi, Félags íslenskra túnlist- armanna, menntamála- ráðuneytisins og súknar- nefndar Hafnarkirkju. Aðgangseyrir er 1000 kr. en eldri borgarar fá afslátt og frítt er fyr- ir grunnskúlanema. Tilkynning um útboö og skráningu hlutabréfa á Verðbréfaþing íslands GUÐMUNDUR RUNÓLFSSON HF Hlutafjárútboð Utgefandi Guðmundur Runólfsson hf., kennitala: 520175 - 0249, Sólvöllum 2,350 Grundarfirði, sími: 430 3500. Heildarnafnverð nýs hlutafjár Allt að 50 m.kr. Sölugengi til forgangsréttarhafa: 6,20 Sölugengi í almennri sölu: 6,70 Sölutímabil Forgangsréttarhafar: 28. mars 2000 - 11. apríl 2000 Almenningur: 14. apríl 2000 - 17. apríl 2000. Sölutímabilið í almennri sölu gæti orðiö styttra ef allt hlutafé úboðsins klárast fyrir lok þess. Umsjón með útboði Landsbanki íslands - Viðskiptastofa, Laugavegi 77,155 Reykjavík. Skráning Skráning hlutabréfa verður í maí, að útboði loknu. Skráningarlýsing og önnur gögn, vegna ofangreindra hlutabréfa, liggur frammi hjá Landsbanka íslands hf., Laugavegi 77, 155 Reykjavík og á heimasíðu Landsbankans www.landsbanki.is. GUÖMUNDUH RUNÓLFHHON HF Landsbanki Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.