Morgunblaðið - 26.03.2000, Side 7

Morgunblaðið - 26.03.2000, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 E 7 Aðalbókari Bókari Flugfélagið Atlanta hf. auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Ætlar þú þér langt? Aðalhókari / bókari Búnaðarbankinn hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Verðbréfasvið Búnaðarbankans var stofnað fyrir þremur árum og ■ eru í dag um 65 starfsmenn á sviðinu, flestir með háskólamenntun ° Mikil aukning hefur orðið á allri starfsemi bankans og hefur markaðshlutdeild og hagnaður aukist ár frá ári. á sviði viðskipta, verkfræði og hagfræði. Sviðið sér um og ber ábyrgð á starfsemi bankans á hinum ýmsu mörkuðum, svo sem á markaði fyrir skuldabréf, hlutabréf, gjaldeyri og afleiður auk starfsemi á peningamarkaði. Búnaðarbankinn er skráður á Verðbréfaþingi íslands og var metafkoma af rekstri bankans á síðasta ári. Arðsemi eigin fjár var hæst hjá Búnaðarbankanum af íslensku viðskiptabönkunum. Verðbréfasjóðir bankans hafa nær allir skilað hæstu ávöxtun miðað við sambærilega sjóði samkeppnisaðila. Fyrirtækjaráðgjöf Búnaðarbankinn Verðbréf leitar að framúrskarandi starfsfólki sem ætlar sér langt í íslensku atvinnulífi. Eingöngu er leitað að einstaklingum sem eru nákvæmir, hugmyndaríkir og geta starfað sjálfstætt. Störfin fela í sér alhliða ráðgjöf til stórra og meðalstórra fyrirtækja, þ.m.t. ráðgjöf um hvernig fjármagnsskipan fyrirtækja skuli háttað, ráðgjöf við samruna og yfirtöku fyrirtækja svo og undirbúning að skuldabréfa- og hlutafjárútboðum. Um er að ræða fjölbreytileg störf sem gefa réttum einstaklingum tækifæri til að sanna sig í ört vaxandi fyrirtæki og spennandi starfsumhverfi, auk þess að gefa góða reynslu til frekari frama í íslensku atvinnulífi. Leitað er að einstaklingum með háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. Umsækjendur þurfa að vera talnaglöggir, þjónustulundaðir og skipulagðir. Upplýsingar veita Atli Atlason /síma 525 6371 og Bergþóra Sigurðardóttir í sima 525 6374. Netföng: atiia@bi.is og bergsig@bi.is. BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF byggir á trausti FlugfélagiðAtlantahí var stofnað árið 1986. Félagið sérhæfir sig í leiguverkefnum og er með starfsemi víða um heim. Velta félagsins var rúmir 10 milljarðar á síðasta ári. n Um er að ræða krefjandi starf í alþjóðlegu umhverfi. í starfinu felst meðal annars: • Yfirumsjón með og ábyrgð á færslu og vinnslu bókhalds. • Afstemmingar, uppgjör, áætlanagerð og frágangur bókhalds í samvinnu við forstöðumann reikningshalds- og eftirlitsdeildar. • Skýrslugerð, upplýsingavinnsla og innra eftirlit. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt, hafa góða bókhalds- og tungumálakunnáttu og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Viðskiptafræðimenntun af endurskoðunar- eða fjármálasviði er nauðsynleg. Starfsreynsla af endurskoðunarstofu er æskileg. Um er að ræða krefjandi starf við margvísleg verkefni í bókhaldi ásamt því að aðstoða aðalbókara við uppgjör. Hæfniskröfur: Víðtæk bókhaldsreynsla og/eða viðskiptafræðimenntun. Skriflegar umsóknir óskast sendar til PricewaterhouseCoopers merktar viðkomandi störfum fyrir 4. apríl n.k. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com PrICEWaTeRHOUsE(OOPERS 0 Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Dagvistun fyrir ungt fólk Á vordögum opnar Svæðisskrifstofa fatlaðra í Reykjavík nýja og glæsilega dagþjónustu í Grafarvoginum, fyrir ungt fatlað fólk. Markmið staðarins er að veita einstaklings- bundna fjölbreytta þjónustu í samvinnu við marga aðila varðandi menntun, atvinnu og frístundir þessa unga fólks. Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem óska eftir að vinna á fjölbreyttum vinnu- stað. Við leggjum áherslu á hæfni í mannleg- um samskiptum og þekkingu á málefnum fatlaðra. Um er að ræða heilar stöður og hlut- astörf. Óskað er eftir þroskaþjálfum og öðru uppeldis- menntuðu fólki, iðjuþjálfa/tómstundafulltrúa, matráði og stuðningsfulltrúum. Umsóknir skulu berast Svæðisskrifstofu Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjöreru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur er fram- lengdur til og með 31. mars 2000. Þær umsókn- ir er þegar hafa borist gilda áfram. Allar nánari upplýsingar um störfin veitir Dagbjörg Bald- ursdóttir forstöðumaður í síma 533 1388. Stuðningsfjölskyldur Leitað er eftir traustu og jákvæðu fólki sem ertilbúið að verja hluta af tíma sínum í sam- skipti við börn og unglinga. Leitað er eftir einstaklingum eða fjölskyldum til að gerast stuðningsfjölskylda fyrir börn að 18 ára aldri nokkra daga í mánuði. Hlutverk stuðningsfjölskyldu hjá Svæðisskrif- stofu Reykjavíkur er að taka fatlað barn í umsjá sína í þeim tilgangi að veita því tilbreytingu og létta álagi af fjölskyldu þess. Hér er um að ræða mjög gefandi og skemmtilegt starf. Greiðslur fyrir viðkomandi starf eru verktaka- greiðslur. Hringið í síma 533 1388 eða komið í heimsókn til okkar á Svæðisskrifstofu Reykjavíkur og fáið nánari upplýsingar. Þar munu Sverrir Óskars- son félagsráðgjafi og Ásdís Sigurðardóttir full- trúi liðsinna ykkur. Sambýli Óskum eftir þroskaþjálfum, fólki með uppeldis- menntun og öðru starfsfólki í heilar stöður og hlutastörf á sambýlum. Störfin eru mjög áhugaverð og krefjandi. Sumarafleysingar Óskum eftir körlum og konum í vaktavinnu á sambýli, við umönnun fatlaðra. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum með fötluðum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Launakjör eru samkvæmt kjarasamning- um ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Guðmundsdóttir launafulltrúi í síma 533 1388. Umsóknarfrestur ertil 10. apríl nk. en umsóknir geta gilt í allt að 6 mán. Skriflegar umsóknir sendist Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. www.radning.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.