Morgunblaðið - 26.03.2000, Page 12

Morgunblaðið - 26.03.2000, Page 12
12 E SUNNUDAGUR 26. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ SJ Ú KRAH Ú S REYKJAVÍ KU R Skurðlækningasvið Hjúkrunarfræðingar Hinn 1. mars síðastliðinn var opnuð ný æða- skurðlækningadeild á gangi B-4 í Fossvogi. Deildin er sjálfstæð eining sem þjónar sjúkling- um með slagæða- og bláæðasjúkdóma af öllu landinu. Legupláss verða 12. Við leitum eftir áhugasömum hjúkrunarfræð- ingum og hjúkrunarnemum (3. árs), bæði ífast- ar stöður og sumarafleysingar sem vilja taka þátt í þróun og uppbyggingu hjúkrunar á nýrri deild. Starfið er kjörið tækifæri fyrir þá sem ekki hafa unnið við hjúkrun í einhvern tíma. Taktu þátt í að þróa nýja deild, ótal verkefni og skemmtileg vinna framundan. Allar óskir um vinnutíma verða skoðaðar. Um- sóknarfrestur er til 10. apríl nk. Upplýsingar veita: Magnea Vilhjálmsdóttir aðstoðardeildar- stjóri í síma 525 1407. Netfang: maaneav@shr.is. Gyða Halldórsdóttir sviðsstjóri í síma 525 1305. Netfang: qvdah@shr.is. Myndgreininga- og rannsóknasvið Starfsmenn Starfsmenn óskast á röntgendeild Fossvogi. Hér er um er að ræða aðstoðarstarf í afgreiðslu og umsjón með kaffistofu, vinnutími 8—16. Einnig vantar starfsmann við almenn aðstoðar- störf á rannsóknastofum í dagvinnu með gæsluvöktum. Umsóknarfrestur ertil 10. apríl nk. Upplýsingar veitir: Jóhanna Boeskov deildarstjóri í síma 525 1445. Netfang: iohannb@shr.is. Lyflækningasvið Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á allar vaktir á B-7, sem er blönduð hjarta- og almenn lyflækningadeild. Allar óskir um starfshlutfall og vinnutíma verða skoðaðar. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. Upplýsingar veita: Anna Sigríður Þórðardóttir hjúkrunar- deildarstjóri í síma 525 1587. Netfang: annasth@shr.is. Margrét Tómasdóttir sviðsstjóri í síma 525 1555. Netfang: marqt@shr.is. Laun samkvæmt gildandi samningi fjármálaráðherra og við- komandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð fást hjá starfs- mannaþjónustu Landspítala Landakoti og hjá upplýsingum f Fossvogi. Afallavinna erlendis Rauði kross ísiands auglýsir eftir sérfræðingum á sviði geðheilbrigðis og/eða áfallavinnu til að vinna að ráðgjöf fyrir hópa i erlendum sam- félögum sem lent hafa í hamförum. Leitað er m.a. eftir sálfræðingum, félags- ráðgjöfum, hjúkrunarfræðingum og læknum. Skilyrði er að umsækjendur hafi mjög gott vald á ensku. Grunnnámskeið fyrir umsækjendur verður haldið 14. - 19. maí n.k. Umsóknum skal skilað til Rauða kross íslands, Efstaleiti 9, 103 Rvk fyrir 3. aprfl n.k. merkt „Alþjóðadeild - Áfallavinna erlendis". Frekari upplýsingar veitir Nína Helgadóttir hjá Alþjóðadeild f síma 570 4000. Einnig er hægt að senda tölvupóst á centraHSredcross.is. Rauði kross íslands www.redcross.is LANDSPÍTALI hAskölasjúkrahOs Deildarstjóri/ Ijósmóðir óskast á nýjz deild, Hreiðrið, á kvenlækninga- sviði. Þar verður starfrækt MFS-einingin, LMT- Ijósmæðrateymi og fjölskyldumiðuð sængur- lega. Deildarstjóri ber m.a. ábyrgð á: - Daglegum rekstri. - Stefnumótun. - Áætlanagerð. - Starfsmannahaldi. Leitað er að áhugasamri Ijósmóður með hjúkr- unarpróf og a.m.k. 5 ára starfsreynslu. Æskileg reynsla af stjórnunarstörfum og/eða viðbótar- menntun. Mikil uppbygging erframundan. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf berist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 10. apríl 2000. Upplýsingar veita Guðrún Björg Sigur- björnsdóttir yfirljósmóðir/hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, gudrbsig@rsp.is, og Anna Stef- ánsdóttir hjúkrunarforstjóri, annastef@rsp.is, sími 560 1000. Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirtaldar lyflækningadeildir Land- spítala Hringbraut: Deild 14 - E hjartadeild. Deild 14 - G gigtar- og nýrnadeild. Deild 11 - B 5 daga rannsóknardeild. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Bergdís Kristjánsdótt- ir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 560 1300, netfang bergdkri@rsp.is. Sjúkraliðar óskast á ýmsar deildir spítalans, bæði í fast starf og sumarafleysingar. Nánari upplýsingar veitir Bergdís Kristjánsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, netfang bergdkri@rsp.is, sími 560 1300. Meinatæknir óskast sem fyrst á vefjarannsóknadeild Rann- sóknastofu Háskólans í meinafræði við Baróns- stíg. Um er að ræða 75% stöðu við almennar vefjarannsóknir. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2000. Nánari upplýsingar veitir Kristrún Ólafsdóttir yfirmeinatæknir í síma 560 1939, netfang kristrol@rsp.is______________ Laun samkv. gíldandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Landspítala, Þverholti 18, á heimasíðu www.rsp.is, í upplýsingum á Landspítala við Hringbraut og á job.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu . hefur verið tekin. , Frá Höfðaskóla á Skagaströnd Lausar kennarastöður skólaárið 2000-2001 Æskilegar kennslugreinar; almenn kennsla yngri barna og á miðstigi, tölvufræði, heimilis- fræði, hannyrðir, sérkennsla, tónmennt, íþróttir og kennsla á unglingastigi. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 14. apríl nk. Höfðaskóli ereinsetinn grunnskóli. Nemendur eru 115. Skólinn er vel búinn til kennslu, með skólabókasafn, tölvuverog nýtt íþróttahús. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Við bjóðum launabætur, flutningsstyrk, hag- stæða húsaleigu og gott samstarfsfólk. Skagaströnd er kauptún með um 620 íbúm. Aðalatvinna er sjávarút- vegur og tengdar greinar. Góður leikskóli, heilsugæsla, almenn þjónusta og félagslíf. Aðeins eru 260 km til Reykjavíkur og 160 km til Akureyrar. Nánari upplýsingar veitir Ingibergur Guðmunds- son, skólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2824 og Ólafur Bernódusson, aðstoðarskólastjóri, vs. 452 2800, hs. 452 2772. KÓPAVOGSBÆR Sumarstörf 2000 Kópavogsbær auglýsir eftirfarandi sumarstörf laus til umsóknar: Vinnuskóli Yfirleiðbeinendur sem hafa umsjón með fjölda vinnuflokka, ákveðnum verkefnum og svæðum. Leiðbeinendur (flokkstjórar) til að vinna með og stjórna vinnuflokkum unglinga. Umhverfisfulitrúi sinnir umhverfisfræðslu fyrir unglingana ásamt tómstundamálum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og að starfa með unglingum. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Vinnuskólinn er reyklaus vinnustaður. Skólagarðar og smíðavellir Leiðbeinendur í skólagarða. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og áhuga á ræktun og að starfa með börnum. Um- sækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Aðstoðarmenn í skólagarða og smíðavelli. Til aðstoðar leiðbeinendum. Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á að starfa með börnum. Umsækjendur skulu vera 18 ára eða eldri. Reyklaus vinnustaður. Sundlaug Afleysingamenn. Góð sundkunnátta áskilin. Umsækjendur skulu vera 20 ára eða eldri. Sundlaugin er reyklaus vinnustaður. íþróttavellir Flokkstjórar og verkamenn í almenna hirð- ingu og gæslustörf. Gæsluvellir Afleysingamenn í 70 % starf. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu og áhuga á að starfa með börnum. Áhaldahús Flokkstjórar og verkamenn í garðyrkju- störf, grasslátt og almenn verkamannastörf. Flokkstjórar skulu hafa reynslu í verkstjórn og garðyrkustörfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Tækni- deild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 570 1550 kl. 9.00-15.00. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 14. apríl 2000. Vantar þig hlutastarf? Við höfum það! Ræsting ehf. hefur fengid nafnid ISS ísiand. Hjá ISS ísland starfa yfir 500 manns á aldrinum 17—80 ára. Starfsmenn fá kennslu og þjálfun og bestu áhöld og efni sem völ er á. Einnig fá starfsmenn stuðning frá ræstingarstjórum og flokksstjórum. Hjá okkur er gott að vinna! Föst afleysingastörf við ræstingar • Þegar starfsfólk í daglegum ræstingum forfallast þá mæta afleysingastarfsmenn í staðinn. Afleysingastarfið er því fjölbreytt starf þar sem farið er á mismunandi staði. Vinnutíminn er frá kl. 16. Nauðsynlegt er að hafa bíl til umráða. Alls konar hlutastörf við ræstingar • Við sjáum um daglega ræstingu í fjöl- mörgum fyrirtækjum og stofnunum á öllu höfuðborgarsvæðinu. Hægt er að velja um 2—5 tíma vinnu á dag. Störf á morgnana hefjast um kl. 8, síðdegisstörf á bilinu kl. 15—17 og næturstörf um kl. 22. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá starfs- marmastjóra. Vid erum íÁrmúla 40, 3. hæd. Sími 580 0600. Netfang: erna@iss.is IHÍsland

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.