Morgunblaðið - 18.04.2000, Side 19
Við samanburð á verði 55 vörutegunda í Nýkaupi í febrúar og apríl kemur í Ijós 1,76% verðlækkun.
Samt leyfa Neytendasamtökin sér að fullyrða hið gagnstæða. Hér að neðan er sá samanburður
svart á hvítu eins og hann birtist í gögnum samtakanna. Hvernig hægt var að mistúlka þessa niður-
stöðu er okkur hulin ráðgáta. Starfsfólk og stjórnendur Nýkaups telja að íslenskir neytendur eigi
annað og betra skilið!
Viðnám gegn verðbólgu
- stöndum á bremsunni!
Samanburður Neytendasamtakanna á verði 55 vörutegunda í Nýkaupi
Feb. Apríl Feb. Apríl
Klósettpappir, ódýrasti pr. rl. (Mælieiningarverð) 18,00 19,00 Coka Cola, 21 fíaska 199,00 199,00
Tekex Jacob's. 200 g 54,00 54,00 Bugles rauður pokii, 170 g 249,00 249,00
Skólajógúrt m/ferskjum, 150 g 52,00 52,00 Royal lyftiduft 420, g staukur 249,00 248,00
Eldhúspappir, ódýrasti pr. rl. (Mælieiningarverð) 37,00 40,00 Cheerios, General Mills, 425 g gulur pakki 275,00 275,00
SS Pylsu Sinnep, 200 g túpa 77,00 77,00 Rúsinur i súkkulaðihnjúp, Góa 500 g box 278,00 278,00
Þykkmjólk, m/jarðarberjum, 170 g dós 67,00 67,00 Rjómaostur, 400gaskja 313,00 313,00
Undanrenna, 11 76,00 76,00 Tómatar 1 kg 289,00 299,00
Mjólk, 1 1 78,00 78,00 Fetaostur 1 kryddlegi, 250 g 295,00 295,00
Majones, Gunnars, 250 ml dós 88,00 88,00 Rjómi, 1/2 1 ferna 314,00 314,00
Túnfiskuri vatni, Ora 185 g dós 94,00 94,00 CocaPuffs, General Mills, 553 g pakki 389,00 299,00
Saltkex, Rits, 200 g pakki 89,00 99,00 Jöklasalat (iceberg) 1 kg 398,00 398,00
Sykur, Dansukker, 1 kg poki 103,00 103,00 Kaffi, Merrild 103, 500 g 379,00 398,00
Tómatsósa, Hunts, plastflaska, 680 ml 108,00 108,00 Agúrkur, (íslenskar) 1 kg 398,00 398,00
AB Mjólk, 1 1 143,00 143,00 Kjúklingur, frosinn, ekki undir 1000 g 467,00 340,00
Kex, Remi Göteborgs, 100 g 132,00 132,00 Þvottad., Ariel futur, i poka, 1,5 kg 668,00 569,00
Sósujafnari, Maizena dökkur, 250 g pakki 149,00 149,00 Kjúklingur ferskur, ekki undir 1000 g 699,00 699,00
Hveiti, Pillsbury (5 Ibs) 2,26 kg 139,00 149,00 Lambalæri (með beini) frosið D1A, 1 kg 949,00 944,00
Sýrður rjómi, 10%, 200 g dós 145,00 145,00 Hreingerningarlögur, Ajax, 1250 ml brúsi 269,00 269,00
Tacosósa Casa Fiesta, medium, 225 ml krukka 156,00 156,00 Svínakótilettur, ferskt 1 kg 849,00 1.049,00
Kartöflur, gullauga 160,00 160,00 Lambakjöt, kótilettur, frosnar, einfaldar D1A, 1 kg 998,00 998,00
Kex, Wasa, Sesam, 250 g pakki 157,00 157,00 Svína gúllas ferskt, 1 kg 998,00 897,00
Smjorvi, 300 g dós 168,00 169,00 Hraunbitar, 200 g pakki. 159,00 159,00
Hvitkál, 1 kg 198,00 198,00 Appelsinusafi, Trópi með aldinkjöti, 11 fema 185,00 185,00
Hrísgrjón, Riverrice (hvít), í pakka, 907 g 199,00 199,00 Te, Melroses 25 grisjur 25x2 g 137,00 137,00
Uppþvottalögur,Yes ultra, 500 ml flaska 179,00 179,00 Laukur1 kg 83,00 83,00
Appelsín, Egils, 21 flaska 208,00 208,00 Lambalæri (með beini) ferskt D1A, 1 kg 998,00 898,00
Tacoskeljar Casa Fiesta, kassi m. 12 skeljum 197,00 197,00 Kiwi 1 kg 298,00 298,00
Bananar, 1 kg 199,00 199,00
Vörur sem voru í báöum könnununum samtals: 15.252,00 14.983,00