Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 39

Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 39 VERÐBREFAMARKAÐUR Nasdaq hækk ar aftur NASDAQ-hlutabréfavísitalan í Banda- ríkjunum hækkaði um 6,3% í gær eft- ir miklar lækkanir undanfarna daga og var við lok viðskipta 3.531 stig. Dow Jones-vísitalan hækkaði um 2,5% og endaöi í 10.568 stigum. FTSE-hlutabréfavísitalan í London lækkaði um 3% frá föstudegi og var viö lok viðskipta í gær 5.994 stig. Um tíma nam lækkun FTSE um fjór- um prósentum en hún tók að hækka þegar leið á daginn, eftir aö fréttir bárust um aö helstu vísitölur í Bandaríkjunum væru teknar að hækka á ný. Lækkun var mest á gengi hiutabréfa tæknifyrirtækja. í París hækkaði CAC-vísitalan um 0,19% eða um 11,31 stig og var vfs- italan í lok dagsins 6.060 stig. Tæknifyrirtæki lækkuðu mest fram- an af en réttu svo úr kútnum þegar líða tók á daginn. France Telecom hækkaöi t.a.m. um 1 evru og endaöi gengi bréfanna í 156 evrum, miðaö við fyrra lágmark upp á 146 evrur. Gengi hlutabréfa fjármálafyrirtækja lækkaði hins vegar frá föstudegi, m.a. gengi BNP og Societe Genera- le. t Frankfurt lækkaði DAX-vísitalan um 0,38% eða 20 stig og endaði f 7.187 stigum. Hlutabréf Deutsche Telekom hækkuðu um 1,41%, hug- búnaðarfyrirtækið Sap um 6% en hlutabréf bankanna Deutsche og Dresdner lækkuöu um 4-5%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn) Heildar- verð verð verð (kíló)l verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 80 50 64 3.843 246.020 Blálanga 80 20 37 159 5.840 Grálúða 170 100 166 705 116.700 Grásleppa 20 20 20 226 4.520 Hlýri 110 48 85 4.576 386.790 Hrogn 245 200 209 4.224 883.340 Karfi 55 30 49 51.623 2.518.753 Keila 62 22 56 13.774 775.809 Langa 103 30 97 12.000 1.163.947 Langlúra 81 81 81 2.500 202.500 Lúða 600 100 276 1.041 287.534 Lýsa 47 47 47 93 4.371 Rauðmagi 115 100 102 333 33.964 Steinb/hlýri 44 44 44 130 5.720 Sandkoli 67 67 67 3.500 234.500 Skarkoli 400 100 141 3.110 439.199 Skata 400 375 379 1.800 682.506 Skrápflúra 45 45 45 74 3.330 Skötuselur 525 70 193 1.201 232.100 Steinbítur 170 20 67 68.121 4.543.912 Sólkoli 200 100 152 3.146 477.057 Tindaskata 10 10 10 110 1.100 Ufsi 51 20 45 55.655 2.531.793 Undirmáls-fiskur 110 30 72 8.621 624.406 Ýsa 301 30 161 79.474 12.790.750 Þorskur 187 96 145 57.755 8.349.347 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 20 20 20 8 160 Grálúða 100 100 100 45 4.500 Langa 90 90 90 99 8.910 Lúða 100 100 100 3 300 Skötuselur 190 190 190 17 3.230 Sólkoli 117 117 117 147 17.199 Samtals 108 319 34.299 FMS Á iSAFIRÐI Annarafli 50 50 50 92 4.600 Hlýri 58 58 58 380 22.040 Hrogn 200 200 200 30 6.000 Karfi 30 30 30 1.100 33.000 Langa 90 90 90 128 11.520 Lúða 350 250 264 143 37.771 Skarkoli 185 109 134 1.038 139.518 Steinbítur 57 52 56 2.000 111.500 Sólkoli 156 122 145 567 82.096 Ýsa 226 208 214 315 67.527 Þorskur 130 119 124 9.169 1.135.764 Samtals 110 14.962 1.651.335 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 20 20 20 226 4.520 Lúða 600 170 236 471 111.029 Rauömagi 115 100 102 306 31.264 Skarkoli 155 117 153 217 33.205 Steinbítur 79 50 55 115 6.305 Sólkoli 173 173 173 498 86.154 Ufsi 46 20 45 7.115 317.969 Undirmáls-fiskur 93 69 72 313 22.436 Ýsa 230 126 131 42.256 5.543.142 Þorskur 147 108 133 2.374 316.169 Samtals 120 53.891 6.472.194 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinbítur 20 20 20 20 400 Undirmáls-fiskur 50 50 50 100 5.000 Ýsa 261 97 243 450 109.251 Þorskur 130 96 102 1.100 112.398 Samtals 136 1.670 227.049 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 295 225 246 143 35.185 Samtals 246 143 35.185 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síðasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í% síöasta útb. Ríkisvíxlar 17. mars '00 3 mán. RV00-0620 10,74 5-6 mán. RV00-0817 10,50 11-12 mán. RV01-0219 10,80 Ríkisbréf október 1998 RB03-1010/K0 10,05 1,15 Verðtryggð sparlskírteinl 23. febrúar '00 RS04-0410/K 4,98 -0,06 Spariskírtelni áskrift 5 ár 4,76 Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 50 35 50 4.194 208.903 Keila 49 30 31 123 3.804 Langa 95 72 90 1.205 107.980 Skarkoli 148 117 147 307 45.218 Skrápflúra 45 45 45 74 3.330 Steinbítur 79 56 62 4.188 257.897 Sólkoli 200 200 200 600 120.000 Tindaskata 10 10 10 110 1.100 Ufsi 49 26 46 26.746 1.242.619 Undirmáls-fiskur 63 63 63 1.584 99.792 Ýsa 299 30 199 2.240 445.962 Þorskur 186 109 152 18.743 2.851.747 Samtals 90 60.114 5.388.353 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 80 80 80 3 240 Hrogn 245 245 245 453 110.985 Karfi 30 30 30 514 15.420 Keila 56 56 56 12 672 Langa 96 96 96 92 8.832 Lúða 200 200 200 6 1.200 Skarkoli 142 133 140 698 97.790 Steinb/hlýri 44 44 44 130 5.720 Steinbítur 70 35 44 98 4.340 Sólkoli 100 100 100 14 1.400 Ufsi 46 46 46 11.728 539.488 Undirmáls-fiskur 50 50 50 1.356 67.800 Ýsa 220 220 220 259 56.980 Samtals 59 15.363 910.867 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 48 48 48 45 2.160 Hrogn 210 210 210 220 46.200 Lúða 255 255 255 11 2.805 Skarkoli 179 179 179 52 9.308 Steinbítur 60 58 59 12.891 765.854 Ýsa 95 90 92 84 7.745 Samtals 63 13.303 834.072 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Steinbítur 48 48 48 100 4.800 Þorskur 109 109 109 150 16.350 Samtals 85 250 21.150 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 64 50 61 1.123 68.087 Blálanga 30 30 30 128 3.840 Grálúða 170 170 170 660 112.200 Hlýri 78 66 76 2.706 205.440 Hrogn 200 200 200 330 66.000 Karfi 47 36 45 1.244 56.191 Keila 62 22 60 9.109 549.273 Langa 103 30 103 5.068 519.622 Langlúra 81 81 81 2.500 202.500 Lúða 400 330 356 90 32.035 Steinbítur 44 35 38 987 37.555 Ufsi 50 35 41 881 35.980 Undirmáls-fiskur 108 108 108 681 73.548 Ýsa 231 129 210 10.229 2.148.704 Þorskur 187 166 171 6.361 1.084.869 Samtals 123 42.097 5.195.844 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 50 50 50 2.100 105.000 Undirmáls-fiskur 110 70 107 1.546 165.267 Ýsa 295 247 272 674 183.227 Þorskur 144 112 132 4.713 621.126 Samtals 119 9.033 1.074.621 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 40 40 2.056 82.692 Langa 92 90 90 2.032 183.652 Ufsi 42 30 40 760 30.218 Ýsa 217 92 173 1.027 177.394 Þorskur 179 110 176 1.179 206.997 Samtals 97 7.054 680.953 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 80 80 80 23 1.840 Hlýri 110 110 110 1.395 153.450 Þorskur 147 147 147 5.000 735.000 Samtals 139 6.418 890.290 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 55 41 45 858 38.593 Langa 95 79 82 264 21.751 Lúða 495 350 379 116 44.020 Lýsa 47 47 47 93 4.371 Sandkoli 67 67 67 3.500 234.500 Skarkoli 138 138 138 734 101.292 Skötuselur 210 70 186 1.074 199.485 Steinbítur 78 69 77 9.761 752.964 Sólkoli 129 129 129 1.314 169.506 Ufsi 51 40 50 4.434 221.789 Undirmáls-fiskur 63 63 63 836 52.668 Ýsa 215 75 144 3.305 475.226 Þorskur 180 126 173 917 158.705 Samtals 91 27.206 2.474.869 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 80 56 66 2.625 173.093 Hlýri 74 74 74 50 3.700 Hrogn 205 205 205 2.100 430.500 Karfi 55 45 50 36.400 1.826.188 Keila 49 49 49 4.500 220.500 Langa 100 96 97 3.000 291.600 Lúða 430 355 397 45 17.850 Rauömagi 100 100 100 27 2.700 Skata 400 375 379 1.800 682.506 Skötuselur 525 175 397 41 16.275 Steinbítur 41 41 41 1.800 73.800 Ufsi 30 30 30 1.991 59.730 Undirmáls-fiskur 30 30 30 44 1.320 Ýsa 301 135 220 10.995 2.423.958 Þorskur 141 135 138 7.513 1.033.038 Samtals 100 72.931 7.256.757 HÖFN Hrogn 205 205 205 1.091 223.655 Karfi 51 51 51 86 4.386 Keila 52 52 52 30 1.560 Langa 90 90 90 112 10.080 Lúða 480 480 480 10 4.800 Skarkoli 112 112 112 39 4.368 Skötuselur 190 190 190 69 13.110 Steinbftur 60 60 60 56 3.360 Sólkoli 117 117 117 6 702 Ýsa 150 107 116 77 8.970 Þorskur 144 144 144 536 77.184 Samtals 167 2.112 352.175 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS Baugur leigir hús- næði fyrir Debenhams í Svíþjóð BAUGUR hefur tekið á leigu níu þúsund og fimm hundruð fermetra húsnæði í Kiara Zenit-byggingunni í miðborg Stokkhólms og hyggst opna þar Debenhams-verslun haustið 2002 þegar byggingin verður full- kláruð. Hún verðui’ á fjórum hæðurm með inngöngum bæði frá Drottning- gatan og Master Samuelsgatan. Drottninggatan er aðalverslunar- gata Stokkhólms og á þessu svæði er eftirsóttasta verslunar- og skrif- stofuhúsnæði borgarinnar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Baugi. Árið 2002 er gert ráð fyrir því að hægt verði að leigja út 64 þúsund fermetra í byggingunni. Fram að þeim tíma verður unnið að endur- bótum og viðbyggingu bæði á versl- unum, skrifstofuhúsnæði og íbúðum. Leigusamningurinn er til tíu ára og leigan tengd afkomu verslunar- innar. Baugur hefur einkaleyfi fyrir Debenhams á Norðurlöndum. Velta, Debenhams árið 1998 var um 1,4 milljarðar sterlingspunda. Keðjan rekur 70 vöruhús á Bretlandseyjum og er ein af stærstu verslanakeðjun- um þar í landi. „Debenhams í Stokkhólmi verður líklega stærsta vöruhús Baugs á er- lendri grundu þegar það verður opn- að í október árið 2002. Við bindum miklarvonirvið Stokkhólmsmarkað- inn,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs í fréttatilkynningu. - ------------------ < Taphjá Islandspósti TAP varð af rekstri íslandspósts hf. á síðasta ári sem nemur 59 milljón- um króna. Tap af reglulegri starf- semi nam 98 milljónum króna. Annað starfsár íslandspósts hf. einkenndist af miklum breytingum á innra starfi fyrirtækisins og upp- byggingu á nýjum dreifingarleiðum, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu frá íslandspósti og kostnaður vegna aðlögunar, uppbyggingar og breytinga varð meiri á síðasta ári en áætlað var. I tilkynningunni kemur einnig fram að útþensla höfuðborgarsvæð- isins og þensla á vinnumarkaði hafa valdið fyrirtækinu erfiðleikum og leiddu m.a. til mikillar starfsmanna- veltu og erfiðleika við að manna stöð- ur á síðasta ári. Opnuð var ný póstmiðstöð í Reykjavík á árinu og nýjar dreifing- armiðstöðvar á nokkrum stöðum í borginni tóku til starfa á sama tíma og unnið var að skipulagningu og uppbyggingu á nýju dreifingarkerfi með tilraunaakstri með ábyrgðar- bréf og böggla að kvöldlagi heim til viðtakenda. 17.4.2000 Kvótategund Viðskipta- Viósklpta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn I 1 Veglð sölu- Síðasta magn(kg) veró(kr) tllboó(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr. (kr) Þorskur 132.530 121,60 122,21 139.036 0 119,32 120,36 Ýsa 12.644 77,75 77,00 0 52.899 78,52 78,44 Ufsi 50.598 32,90 30,00 32,90 30.000 109.655 30,00 33,45 32,44 Karfi 32.225 38,50 38,41 30.000 0 38,41 38,33 Steinbítur 3.927 31,25 0 0 33,62 Grálúða 11.004 100,00 100,00 105,00 218.960 25.150 99,20 105,00 99,00 Skarkoli 2.533 114,50 114,00 0 144.131 114,41 116,20 Þykkvalúra 75,00 0 4.194 75,00 75,04 Langlúra 58 45,00 43,00 2.230 0 42,10 45,00 Sandkoli 9.112 23,30 21,00 23,00 20.000 19.188 21,00 24,04 21,91 Skrápflúra * 21,00 20.000 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 40.000 10,50 10,00 0 179.792 11,24 10,40 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir. * 011 hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Brúðhjón Allm borðbúnaður - Glæsileg tjjafavara - Briíðhjönalistar /jfVtf/V\V\V VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. -----*-+-*--- Nýr útibússtjóri Islandsbanka Akureyri Ingi Björnsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Stáltaks, hefur sagt upp störfum hjá félaginu. Ingi hefur starfað sem framkvæmdastjóri Slippstöðvarinnar hf á Akureyri frá árinu 1995 og sem aðstoðarfram-*’- kvæmdastjóri Stáltaks frá samein- ingu Slippstöðvarinnar og Stálsmiðj- unnar í september sl. Ingi hefur nú kosið að hverfa til annarra starfa og hefur hann verið ráðinn útibússtjóri fyrir útibú íslan- dsbanka á Akureyri. Hann mun láta af störfum hjá Stáltaki 30. júní nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.