Morgunblaðið - 18.04.2000, Síða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Okkar ástkæra,
NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR
skáld,
Flyðrugranda 6,
dó í Reykjavík sunnudaginn 16. apríl.
Ari Gísli Bragason, Sigríður Hjaltested
og Ragnheiður Björk Aradóttir,
Valgarður Bragason,
Ragnar ísleifur Bragason,
Bragi Kristjónsson,
Lára Hólmfreðsdóttir,
Ólafur Þór Árnason,
Halldór Gísli Guðnason.
t
Elskuleg móöir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
STEINUNN HALL,
Vesturgötu 52,
Reykjavík,
andaðist á Landspítalanum Fossvogi mánu-
daginn 17. apríl.
Jarðarförin auglýst síðar.
Hannes Hall,
Herdís Hall,
Sigurður Hall,
Kristján Hall,
Ragnar Halldór Hall,
Steindór Hall,
Gunnar Hjörtur Hall,
María Björk Skagfjörð,
Ingi Ú. Magnússon,
Elisabet Gígja,
Elsa Hall,
Guðríður Gísladóttir,
Sigurveig Alfreðsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær eiginkona min, fósturmóðir okkar,
amma og langamma,
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR
frá Flateyri,
lést á Landspítalanum laugardaginn 15. apríl.
Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 19. apríl kl. 15.00.
Jarðsett verður frá ísafjarðarkirkju laugar-
daginn 22. apríl kl. 14.00.
Kristján V. Jóhannesson,
Jóhannes Jónsson, Sigrún Sigurðardóttir,
Ásgeir Magnússon, Svanfríður Sigurðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Okkar kæri mágur og svili,
MARVIN MINSKE,
Waseca, Minnesota,
lést fimmtudaginn 13. apríl.
Alda Gísladóttir, Brynleifur Sigurjónsson.
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem
!_ sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginmanns míns, föður okkar, fóstur-
föður, tengdaföður, afa og iangafa
BJÖRGVINS LÚTHERSSONAR,
Básbryggju 51,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til heimahlynningar Krabba-
meinsfélagsins og til lækna og starfsfólks göngudeildar krabbameins-
lækninga Landspítalans.
Bogga Sigfúsdóttir,
Eydís Rebekka Björgvinsdóttir, Þröstur Ólafsson,
Rikharð Björgvinsson,
Björgvin Björgvinsson,
Sigurður Lúther Björgvinsson,
Steinar Björgvinsson,
Sólrún Björk Björgvinsdóttir,
Ásta Björgvinsdóttir,
Anna Björgvinsdóttir,
Auðunn Þór Almarsson,
Gunnar Steinn Almarsson,
Sigurður S. Almarsson,
Kristín Hjartardóttir,
Kristín Marja Baldursdóttir,
Hrafnhildur Gísladóttir,
Kristín Röver,
Michael L. Hunt,
Páll Heiðar Jónsson,
Halldór Þorsteinsson,
Þórey Eyjólfsdóttir,
Kristín Stefánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
ÞORSTEINN HÖRÐ-
UR BJÖRNSSON
+ Þorsteinn Hörð-
ur Björnsson
vélfræðingur fædd-
ist í Reykjavík 2. júní
1926. Hann lést á
hjartadeild Land-
spítalans 28. mars
síðastliðinn. Foreldr-
ar hans voru Björn
Krisfján Gottskálks-
son, útgerðarmaður,
fæddur á Stakk-
hamri í Miklaholts-
hreppi 1. október
1896, d. 5. janúar
1974, og Laufey Guð-
mundsdóttir, fædd á
Stokkseyri 14. júlí 1904, d. 7. febr-
úar 1993. Stjúpfaðir hans var Ein-
ar Oskar Þórðarson, húsgagna-
smiður, fæddur á Súgandafirði 20.
nóvember 1905, d. 13. júlí 1979.
Þorsteinn Hörður ólst upp á heim-
ili móður sinnar og sfjúpföður,
sem reyndist honum hinn besti fað-
ir og einkenndist samband þeirra
af virðingu og vináttu. Systkini
Þorsteins Harðar eru Þórir Ein-
arsson, f. 1933, Sigríður Erna Ein-
arsdóttir, f. 1937, Gottskálk Þor-
steinn Björnsson, f. 1935, og María
Sesselja Björnsdóttir, f. 1937, d.
1941. Þorsteinn Hörð-
ur kvæntist, 21. júní
1947, Arnheiði Einar-
sdóttur, f. 10. ágúst
1922, á Búðarhóli í
Austur-Landeyjum,
foreldrar hennar voru
Einar Högnason bóndi
þar, fæddur á Núpi í
Fljótshlíð 16. júní
1887, d. 20. júní 1931,
og kona hans Jónheið-
ur Einarsdóttir skreð-
ari, fædd á Arngeirs-
stöðum í Fljótshlíð 11.
september 1884, d. 20.
október 1968.
Börn Þorsteins Harðar og Arn-
heiðar eru: 1) Eyrún, f. 1945, henn-
ar maður Guðmundur Hanning
Kristinsson, synir þeirra Högni, f.
1970, Kristinn Hörður, f. 1972,
Arnþór, f. 1974 og barnabörnin
eru fjögur. 2) Heiður, f. 1949,
hennar maður Guðmundur J. Ein-
arsson, börn þeirra, Þorsteinn
Örn, f. 1966, Garðar Örn, f. 1974,
Arnheiður, f. 1977, Einar Örn, f.
1980 og barnabörnin eru tvö. 3)
Einar, f. 1950, lést af slysförum 6.
janúar 2000, dætur hans og Vil-
borgar Elínar Kristjónsdóftur eru
Elsku afl í Bugðulæk.
Núna ert þú kominn þangað sem
allir fara á endanum.
Mig dreymdi svo failegan draum
um þig nóttina eftir að þú fórst. Þú
sagðir mér að nú væri allt miklu
betra og því trúi ég alveg.
Þú varst okkur krökkunum svo
mikið. Þegar þú og amma fóruð með
okkur upp í Skorra, mig, Jónheiði,
Jaokb Árna, Arnheiði, Einar Örn og
Ömu Dögg. Ohh! Við skemmtum
okkur alltaf svo vel. Þú varðst aldrei
þreyttur á að fara með okkur í sund
eða í Borgames. Þá var alltaf hægt
að plata þig til að kaupa eitthvað
Gróðrarstöðin ™ \
zmúÐ
Hús blómanna
Blómaskreytingar
við öll tækifæri.
Dalveg 32 Kópavogi sími: 564 2480
:iiiiiiiiiiiiiii:£
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
Erfisdrykkjur
P E R L A N
Sími 562 0200
TTITl ITTTTTT T T T il
Blómastqfa
Friðfinns
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík, sími 553 1099.
Opið öll kvöld
til kl. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrir öll tilefni.
Gjafavörur.
mjög mjög ómissandi að okkar mati.
Sem var ef til vill sunddýr eða snúður
með súkkulaði.
Einnig eru þær minningar ofar-
lega í huga mér þegar ég kom í heim-
sókn á Bugðulækinn og fann kæfu-
lyktina út á tröppur. Þá stóðst þú inni
í eldhúsi og varst að hræra í stóram
potti. Kæfan dugði svo í mörg mörg
ílát og alltaf fengu allir afakæfu með
sér heim, bestu kæfu í heimi.
Minningarnar era ótal margar og
eiga eftir að skjóta upp kollinum svo
lengi sem ég lifi. Afi minn hafðu það
gott.
Guð geymi þig, ömmu og okkur öll
í fjölskyldunni.
Þín afastelpa,
Bergrún.
Hún var Þorsteinsdóttir, en samt
hét pabbi hennar Haddi. Skn'tið,
svona var það ekki í sveitinni minni.
En Haddi var Haddi, þó öll væru
börnin hans Þorsteinsbörn. Arna og
Haddi, alltaf nefnd í einni andrá, allt-
af eitt í nær sextíu ár. Það þýddi ekk-
ert að reyna að fá já hjá öðra hefði
hitt sagt nei. Þannig voru þau.
Varanleg
minning
er meitlub
ístein.
Skemmuvegi 48, 200 Kop.
Sími: 557-6677 Fax: 557-8410
Netfang: sh.stone@vortex.is
Helga Hrund, f. 1969, Arnheiður
Dögg, f. 1978, og barnabörnin eru
tvö. Sonur Einars og Ásu Kristínar
Knútsdóttur er Iijalti Knútur, f.
1990, og fósturdætur hans, dætur
Ásu, eru Þuríður Annabel Tix, f.
1983 og Yvonne Dorothea Tix, f.
1985. 4) Laufey Hrönri, f. 1952,
hennar maður Isleifur Árni Jak-
obsson, börn þeirra Jónheiður, f.
1977, Bergrún, f. 1979 og Jakob
Árni, f. 1983. 5) Hörður, f. 1957,
sambýliskona hans er Margrét
Þór. Synir hans og Erlu Bjargar
Sigurðardóttur eru Daníel Þór, f.
1974 og Guðfinnur Ýmir, f. 1988.
6) Arna Björk, f. 1960, hennar
maður Jóhann Thorarensen, börn
þeirra Salka, f. 1990, og Jökull, f.
1992.
Þorsteinn Hörður lærði vélvirkj-
un í Vélsmiðjunni Steðja, fór síðan
í Vélskólann í Reykjavík og lauk
þaðan prófi úr rafmagnsdeild
1950. Eftir það starfaði hann á
skipum Eimskipafélags Islands um
tveggja ára skeið. Haustið 1952
hóf hann störf í Áburðarverk-
smiðju ríkisins í Gufunesi, fyrst við
uppsetningu verksmiðjunnar og
eftir að framleiðsla hófst árið 1954
tók hann við stöðu vaktstjóra og
gegndi því starfi þar tii hann lét af
störfum fyrir aldurs sakir.
Utför Þorsteins Harðar fer fram
frá Laugameskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Nú er Arna ein, en hvernig er
hægt að minnast hans eins? Það get
ég ekki. Arna og Haddi vora ungir
foreldrar og gerðu annað með börn-
um sínum en gamlir foreldrar gerðu,
þó frábærir væra. Það var upphefð
að fá að tilheyra barnahópnum þeÚTa
að nokkra í síðbemsku og á unglings-
áram, það var dýrmætt, ég þakka
það. Þar vora alltaf margir saman. I
minnistæðu ferðalagi um Suðurnes
voram við sex krakkar (Arna Björk
var ekki fædd) í aftursætinu á bílnum
og það fór bara ágætlega um okkur.
Þau munaði ekkert um að bæta sjötta
krakkanum við hópinn sinn. Þannig
vora þau.
Hefði einhver annar en Haddi
nennt og treyst sér til að hafa tvær
tólf ára stelpur með sér í vinnuna í
hættulegri verksmiðju? Hefði nokk-
ur annar en Haddi treyst telpukorn-
unum til að verða sér ekki að voða og
hefði nokkur annar lagt það á sig að
gera þeim ljóst hvað mátti þar og
hvað ekki? Hann treysti börnum.
Hann gerði okkur ljóst að ábyrgðin
væri okkar. I vinnunni hjá Hadda
heimsóttum við karlana, og það var
komið fram við okkur eins og full-
orðnar manneskjur, mikilvægar
manneskjur, vegna hans. Þar kynnt-
umst við Gunnari, sem var hættur að
kenna á bíl að mestu, en kenndi okk-
ur samt - fyrir Hadda.
Haddi vann á millilandaskipum í
fríum. Hann keypti tískuföt á fram-
burð sinn og aðkomna örverpið,
tískuföt, sem voru hreint ekki af veni
endanum og nánast nákvæmlega eins
og við höfðum óskað okkur. Þessu
hélt hann áfram fram á menntaskóla-
ár okkar. Hann var smekkmaður.
Helgar raddir héðan burt þig kalla.
Herrann leggi þig að brjósti sér.
Vertu sæll, já sæll um eilífð alla.
Englar Drottms stöðugt fylgi þér.
(B.B.)
Með þessum orðum og minninga-
brotum kveð ég mann, sem alltaf
sýndi mér föðurlega umhyggju.
Elsku Ama og Eyrún mín, Heiður,
Einars fólk, blessuð sé minning hans,
Hrönn, Hörður og Arna Björk, svo
og aðrir aðstandendur. Samúð mín er
hjá ykkur. Blessuð sé minning Þor-
steins Harðar Björnssonar.
Þórey Guðmundsdóttir.