Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 -y------------------------ MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR FRITS TEICH- ERT + Frits Teichert fæddist 7. maí 1925. Hann lést á sjúkrahúsi í S.-Jótlandi 4. aprfl síðastliðinn og fór útfbr hans fram frá Kliplev Kirke á S.-Jótlandi 11. aprfl. Frits Teichert lést á sjúkrahúsi í S-Jótlandi þann 4. apríl síðastliðinn. Hann var brautryðjandi á sviði fram- haldsmenntunar innan landbúnaðar- J.^s í Danmörku. Fjöldi Islendinga haf hlotið menntun við Norræna Landbúnaðarskólann m.a. að tilhlut- un Fritz Teicherts. Norræni Landbúnaðarskólinn hafði í tíð Frits Teicherts mikið og gjöfult samband við íslenska land- búnaðarskóla og sérstaklega skól- ann á Hvanneyri. Hann var einnig frumkvöðull að menntun ungmenna frá þróunarlöndunum á landbúnaða- sviðinu og stóð fyrir ótal námskeið- um með þeim tilgangi að auka þekk- ingu og skapa grundvöll fyrir betri lífskjörum í þessum löndum. Frits Tiechert var formaður Norrænafé- lagsins í Odense um langt árabil og skólinn var á þeim tíma eins konar Norrænt Hús, þar sem íslendingar vbru sérstaklega velkomnir og ótal margir Islendingar eiga góðar minn- ingar frá skólanum og heimili þeirra Inge og Frits Teicherts. Frits var m.a. heiðraður með ís- lensku Fálkaorðunni fyrir störf sín. Hann var jarðsettur frá Kliplev kirkju í S-Jótlandi. Blessuð sé minn- ing hans. Skúli H. Fjalldal. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, FRÍMANN GUÐMUNDSSON fyrrum deildarstjóri hjá KEA, Eyrarlandsvegi 27, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 15. apríl sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 25. apríl kl. 13.30. Soffía Guðmundsdóttir, Guðmundur Frímannsson, Frímann Frímannsson, Gunnar Frímannsson, Grettir Frímannsson, Guðrún Frímannsdóttir, Inga Eiríksdóttir, Sigríður G. Árnadóttir, Áslaug Kristjánsdóttir, Margrét Þórðardóttir, Helge Monsen, barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GRETTIR JÓHANNESSON, Gullsmára 9, Kópavogi, áður til heimilis á Skarði í Þykkvabæ, sem lést miðvikudaginn 12. apríl, verður jarð- sunginn frá Digraneskirkju á morgun, miðviku- daginn 19. apríl, kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vilja minn- ast hins látna, er bent á Samtök lungnasjúklinga. Fanney Egilsdóttir, Egill Grettisson, Lilja Sigurðardóttir, Kristbjörg Grettisdóttir, Sigurður G. Þórarinsson, Jóhannes Grettisson, Elín Leifsdóttir, Marta Grettisdóttir, Valur Jóhann Stefnisson, Sigrún Grettisdóttir, Magni Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, ELÍN ÓLAFSDÓTTIR, Bræðraborgarstíg 37, Reykjavík, sem lést miðvikudaginn 12. apríl, verður jarðsungin frá Neskirkju miðvikudaginn 19. apríl kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á heimahlynningu Krabbameins- félagsins. Haraldur Karlsson, Karl Þórhalli Haraldsson, Ólöf Haraldsdóttir, Pétur Ottósson, Sigrún Ásta Haraldsdóttir, Þórður Adolfsson, Hjálmar Haraldsson, Svanhvít Ástvaldsdóttir, Jónas Haraldsson, Sigrún Sigurðardóttir, Kristbjörn Haraldsson, Ásdís Ástvaldsdóttir, Sigríður Haraldsdóttir, Magnús Bjarni Baldursson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum fyrir vináttu og hlýhug vegna andláts ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, HANNESAR SIGURÐAR ALEXANDERSSONAR, Eyrargötu 4, Suðureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Isafjarðar. Lilly Gullborg Samuelsen, Halldóra Hannesdóttir, Viðar Arnar Baldursson, Oddur Alexander Hannesson, Fjóla Ingvarsdóttir og barnabörn. ‘Krossar á (eiði Kyðfrítt stáí - varanlefit eftti Krossamir em framíeiddir úr hvítfiúðuðu, ryðfríu stáfí. Minnisvarði sem endist um ófíomna tíð. SóŒjoss (táfnar eitíft Uf). Síteð 100 smfrájörðu. ‘Jtefðbundinn Iqoss m/munstruðum endum. Jtœð lOOsmfrájörðu. Jíringið í síma 4311075 og fáið (itaöœlfing. BLIKKVERKsf. Dalbraut 2, 300 Akranesi. Sími 431 1075, fax 431 1076 www.mbl.is ----------- + Ástkær sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, ÁRNI HJÖRTUR RÓSASON, sem andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 6. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 18. apríl, kl. 15.00. Rósi Jason Árnason, Hrafnhildur Guðrún Ólafsdóttir, Ólafur Ásgeir Rósason, Sesselja Dröfn Tómasdóttir, Friðveig Elísabet Rósadóttir, Guðmundur Pálsson, Geirþrúður María Rósadóttir, Ægir Svansson og systkinabörn. + Elskulegur sonur okkar, bróðir og barnabarn, KARL KRISTINN KRISTJÁNSSON, Kirkjubraut 5, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðviku- daginn 19. apríl kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknar- stofnanir. Kristján Sveinsson, Sigrún Halla Karlsdóttir, Álfhildur Kristjánsdóttir, Sveinn Kristjánsson. Álfhildur Ólafsdóttir, Karl Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir. + Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, ÁSTA ÞÓRA JÓNSDÓTTIR, Tómasarhaga 36, Reykjavík, sem andaðist laugardaginn 15. apríl, verður jarðsungin frá Neskirkju miðvikudaginn 19. apríl kl. 10.30. Bfóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem vilja minnast hennar, láti líknarfélög njóta þess. Logi Jónsson, Guðrún V. Skúladóttir, Ásta og Hrund Logadætur. + Elskuleg eiginkona mín, BRENDA WILKINSON, fædd 30.11. 1944, Hjallabrekku 6, 355 Ólafsvík, lést á heimili sínu fimmtudaginn 13. apríl sl. Minningarathöfn verður í Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 22. apríl nk. kl. 14.00. lan Wilkinson. + Okkar innilegustu þakkir sendum við ykkur öll- um, er sýndu okkur samúð og hlýhug við and- lát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, BRYNDÍSAR (STELLU) MATTHÍASDÓTTUR, Álfaskeiði 101, Hafnarfirði. Tryggvi Sigurgeirsson, Sigrún Jóna Marelsdóttir, Þóranna Tryggvadóttir, Jón Ásgeir Tryggvason, Líney Tryggvadóttir, Sigurgeir Tryggvason, Tryggvi Gunnarsson, Ingi Óskarsson, Hólmfríður G. Guðjónsdóttir, Jónatan S. Svavarsson, Ásta Sigríður Ólafsdóttir og barnabörn. + Hjartkær eiginmaður minn, LEIFUR ÞORBJARNARSON bókbindari, frá Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, sem lést á Landspítalanum miðvikudaginn 12. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. apríl kl. 13.30. Hulda Reynhlíð Jörundsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.