Morgunblaðið - 18.04.2000, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000
S------------------------
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
Framkvæmd laga um mat
* á umhverfísáhrifum
NÝLEGA mælti Siv
Friðleifsdóttir um-
hverfisráðherra íyrir
fimmvarpi til laga um
mat á umhverfisáhrif-
um sem ætlað er að
koma í stað laga nr. 63/
1993, með sama heiti. I
tengslum við ftmmvarp-
ið hafa orðið nokkrar
umræður um fram-
~'8Væmd gildandi laga
ekki síst í tengslum við
sérstöðu mála hér á
landi. Þannig hefur
komið fram í umræð-
unni, sbr. t.d. umíjöllun
í Morgunblaðinu 24.
f.m. og ríkisútvarpinu 8.
þ.m., að matsferÚð á íslandi sé ólíkt
því sem þekkist í öðrum löndum.
Þannig sé erlendis lögð meiri áhersla
á samráð en hér á landi, kæruleiðir
séu færri og að víða erlendis sé mat á
umhverfisáhrifum ekki sjálfstæð
ákvörðun heldur hluti af leyfisveit-
ingum fyrir framkvæmd. Enn fremur
hefur komið fram að það sé ekki
o*.
markmið laga hér á
landi að greint sé frá og
skýrð bein og óbein
áhrif sem framkvæmd
getur haft í för með sér
heldur eingöngu að
skrifa matsskýrslu og
að hér á landi þurfi að
liggja iýrir fullhannað
mannvirki áður en
Skipulagsstofnun sam-
þyktó frummats-
skýrslu.
Matsferlið hér á landi
styðst að öllu leyti við
tilskipun Evrópusamb-
andsins frá 1985 og er
því í grundvallaratrið-
um hliðstætt matsferli
Evrópusambandslandanna. í
Evrópusambandslöndunum hafa að
undanfömu verið samþykkt ný lög
sem byggja á fenginni reynslu af
framkvæmd eldri laga og kröfum sem
gerðar eru í nýrri tilstópun ESB frá
1997, sem gerir það að verkum að
matsferlið er ítarlegar útfært en áður
og gerðar eru ríkari kröfur s.s. um
Umhverfi
Matsferlið hér á landi,
segir Ingimar Signrðs-
son, styðst að öllu leyti
við tilskipun Evrópu-
sambandsins frá 1985.
kynningu og samráð. Á öllum þessum
þáttum er tekið í frumvarpi til nýrra
laga um mat á umhverfisáhrifum sem
áður er nefnt.
Samkvæmt gildandi lögum um mat
á umhverfisáhrifum hér á landi era
kæraleiðir ekki frábragðnar því sem
gerist erlendis svo marktækt sé því
gera verður greinarmun annars veg-
ar á rétti almennings til þess að gera
athugasemdir við matsskýrslur og
réttinum til að kæra úrskurð skipu-
lagsstjóra ríkisins til umhverfisráðu-
neytisins.
Það fer að sjálfsögðu eftir upp-
Ingimar
Sigurðsson
'ijr
Auglýsendur!
Netið er nýtt sérblað sem fylgir
Morgunblaðinu annan hvern
miðvikudag. í Netinu er að finna
fullt af fréttum, greinum, viðtölum
og fróðleik um Netið.
—
Skilafrestur
auglýsingapantana
í næsta blað er til
kl. 16 í dag.
Simi: 569 1111 * Bréfasími: 569 1110* Netfang: augl@mbl.is
byggingu stjómkerfis viðkomandi
lands og öðram staðbundnum að-
stæðum hvemig ákvæðum tilskipun-
ar Evrópusambandsins hefur verið
fundinn staður í löggjöf einstakra
landa m.a. með tilliti til leyfisveitinga
fyrir einstökum framkvæmdum.
Þannig er mat á umhverfisáhrifum
framkvæmdahluti af stópulagsum-
fjöllun og fest í skipulagslög í Dan-
mörku. I Noregi era matsákvæði líka
í stópulagslögum en þó er um að ræða
sjálfstætt matsferli, aðstólið frá
skipulagsáætlun. Þannig er sums
staðar um sjálfstæðar ákvarðanir að
ræða en annars staðar era þessar
ákvarðanir felldar inn í framkvæmda-
leyfi. Það fer síðan eftir lögum við-
komandi lands hveijir eiga kæruað-
ild, hvert hægt sé að vísa málum og
hvort matsákvörðun sé sérstaklega
kæranleg eða sem hluti af endanlegu
leyfi. Þessum málum er ekki í neinum
grandvallaratriðum öðra vísi háttað
hér á landi nema ef vera kynni að hér
er kæraheimild almenn, þ.e.a.s. hver
og einn getur kært, en sé hins vegar
um kæra á endanlegu leyfi að ræða
þar sem m.a. er tekin afstaða til mats
á umhverfisáhrifum kunna að vera
takmarkanir á því hveijir geta kært
með hliðsjón af hagsmunum.
í markmiðum laga nr. 63/1993, um
mat á umhverfisáhrifum, og reglu-
gerðar nr. 179/1994, með sama heiti,
segir að áður en ákvörðun er tekin
um tilteknar framkvæmdir skuh fara
fram mat á umhverfisáhrifum. Þetta
þýðir að sjálfsögðu að greina þarf frá
og skýra frá beinum og óbeinum
áhrifum sem framkvæmd getur haft í
for með sér enda kemur það fram í 10.
gr. laganna og 5. gr. reglugerðarinn-
ar. í matsskýrslu á þannig að greina
og skýra frá beinum og óbeinum
áhrifum sem framkvæmd getur haft í
för með sér á umhverfið.
Samkvæmt upplýsingum Skipulags-
stoftiunar hafa aldrei verið lögð fram
drög að matsskýrslu sem var vísað frá
Blondunartæki
Gamaldags blöndunartæki framleidd
bæði fyrir eldhús og baðherbergi.
Blöndunartæki fyrir handlaugar eru
framleidd með háum og lágum stút.
Yfirborðsáferðin erýmist króm, gull eða
króm/gull.
u._
TCnGI
«r~'y U|P» i 11 ;n
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is
á grundvelli þess að framkvæmd var
ekki nægjanlega hönnuð. Það er því úr
lausu lofti gripið að skipulagsstjóri rík-
isins hafi gert kröfúr um að mannvirki
sé fullhannað áður en skýrsla er sam-
þykkt. Hafi einhver slík hefð skapast
eins og haldið hefur verið fram er hún
alveg eins tilkomin fyrir atbeina fram-
kvæmdaraðilanna sjálfra en skipulag-
sstjóraríkisins.
Eins og af framansögðu má ráða er
matsferlið og framkvæmdin hér á
landi svipuð því sem gerist í löndum
Evrópusambandsins, þótt vitanlega
stópti uppbygging stjómkerfisins í
hverju landi nokkru máli fyrir fram-
kvæmdina og þar liggi e.t.v. helsti
munurinn á framkvæmdinni hér
heima og erlendis. Hér á landi era
stofnanir færri en í nágrannalöndun-
um og þeim ætlað að glíma við fleiri
verkefni. Það sem helst skilur á milli
er hið tvöfalda matsferli sem lög
kveða á um hér á landi, þ.e.a.s.
frammat og frekara mat en ætlunin
er með nýjum lögum að koma því í
eitt samtengt ferli eins og nú tíðkast í
Evrópusambandslöndunum.
Bent hefur verið á að æskilegt væri
að Skipulagsstofnun sé ektó úr-
skurðaraðili í tengslum við mat á um-
hverfisáhrifum heldur eigi ákvörðun-
in að vera í höndum þess aðila sem
gefur út endanlegt leyfi eða jafnvel
ríkisstjórnar. Leyfisveitendur geta
verið margir s.s. Hollustuvemd ríkis-
ins og heilbrigðisnefndir í tengslum
við leyfi skv. lögum um heObrigðiseft-
irlit og mengunarvarnir, sveitar-
stjómir í tengslum við leyfi sam-
kvæmt skipulags- og byggingarlög-
um og iðnaðarráðherra vegna útgáfu
leyfa til virkjana _svo nokkui’ helstu
dæmi séu talin. Ég sé ekki að það
skipti megin máli hvort Stópulags-
stofnun úrskurði um mat á umhverf-
isáhrifum eða hvort leyfisveitendum
beri að taka tillit til niðurstöðu henn-
ar. Til þessa hefur það ekki tíðkast
hér á landi að ríkisstjómin úrskurði
eða gefi út leyfi sem handhafi
stjómsýsluvalds. Það er því Ijóst að
sé ætlunin að breyta núverandi kerfi,
þannig að Skipulagsstofnun verði
ektó úrskurðaraðili heldur ríkis-
stjóm, einstakir ráðherrar eða aðilar
sem gefa út starfsleyfi eða fram-
kvæmdaleyfi, þarf að breyta fjöl-
mörgum lögum og að því verður ekki
hlaupið á stuttum tíma. I framvarpi
til nýrra laga um mat á umhverfis-
áhrifum er í ákvæði til bráðabirgða
gert ráð fyrir að kannað verði hvort
ástæða sé til að sameina og samræma
ákvörðunarferli mats við leyfisveit-
ingar og að þeirri athugun verði lokið
innan tveggja ára frá gildistöku lag-
anna.
Höfundur er skrifstofustjóri i um-
hveriísráðuneytinu.
Hjonaband a hjoli
Frábærlega vónduö Trek fjalla - og gótuhjol meö
sérhönnuöum hnakk og stýri fyrir konur og karla
Ævilöng ábyrgð á stelli og gaffli. Viö bendum þó
hjónum á aö lara varlega ef þau hjóla samhliöa!