Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 52

Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 > I < Handmálaðir grískir íkonar frá kr. 1.990 : Tilvalið 01 fcrmingargjafa Klapparstíg 40, sími 552 7977. 1 Borgaóu meó VISA þu gætir hitt á töfrastund! VISA ALLT SEM ÞARF! Barnabílstóll 9-18 kg Kr. 14.900 Ath. Lokað fyrir póska. ^Fífa ALIT FYRIR BÖRNIN s. 552 2522. Klapparstíg 27, www.mbl.is Mótafjöld og útreiðar um páskana FYRIR utan fjörlegar útreiðar verður mikill fjöldi móta um pásk- ana. Gustur í Kópavogi ríður á vað- ið með Dymbilvikusýningu í reið- höllinni í Glaðheimum á miðvikudagskvöld. Sýningin hefst klukkan 20:30 og verður þar boðið upp á sýningu ræktunarbúa en auk þess munu koma fram stóðhestar og hryssur og þar á meðal hross sem ekki hafa verið sýnd opinber- lega áður. Á laugardag verður Hringur á Dalvík með íþróttamót á ís við Hringsholt, Hörður f Mosfellsbæ verður með opið páskamót á Varm- árbökkum þar sem keppt verður í tölti. Kópur í Vestur-Skaftafells- sýslu verður með firmakeppni á KirRjubæjarklaustri og Andvari sömuleiðis á Andvaravöllum í Garðabæ. Léttir á Akureyri heldur vormót á Hlíðarholtsvelli sem byrj- ar á laugardag en lýkur á annan í páskum. Er þar um að ræða íþróttamót. Þá kemur fram í móta- skrá að Sörli í Hafnarfirði verði með nýhestamót svipað og Fákur var með um siðustu helgi, en vafa- samt má telja að af því geti orðið vegna framkvæmda á félagssvæð- inu. Fyrir utan þessi mót má ætla að hestamenn víða um landi geri víð- reist helgidagana og fari í hópum í lengri túra. Borðdúkaúrvalið er hiá okkur r.» ÉjJ|? $?. t-f Á fermingarborðið NÁMSAÐSTOÐ f stærðfræði, eðlis- og efnafræði fyrír grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla. Notið páskafríið til að bæta einkunnina f raungreinum! Sjá nánar á vefsíðu. Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf. Brautarholti 4, sími 551 5593. nsTuriD Fermmgargjafir Fermingartilboð Hnakkar, beisli, skóreiðbuxur með GSM-vösum Munið vinsælu gjafakortin Póstsendum Sími 568 4240 FREMSTIR FYRIR GÆÐI HESTAR Afmælissýning FT Fagmennska og fróðleikur Framúrstefna og frumleiki hefur oft og tíðum ráðið ferðinni hjá fé- lögum í Félagi tamningmanna á þeim 30 árum sem félagið hefur starfað. FT-menn hafa verið drjúgir í að móta stefnu og strauma í reiðmennskunni en um helgina stóð félagið fyrir nýstárlegri sýn- ingu í ReiðhöIIinni þar sem bryddað var upp á ýmsu nýju. Valdimar Kristinsson tölti upp 1 reiðhöll og fylgdist með herlegheitunum. „Fylgið foringjanura“ gæti þessi mynd heitið en hún sýnir Reyni Aðal- steinsson undirstrika jákvætt leiðtogahlutverk þar sem hann lætur stóðhestinn Leik frá Sigmundarstöðum elta sig út úr höllinni að aflok- inni frábærri sýnikennslu. ISTAÐ þess að bjóða einvörð- ungu upp á hefðbundnar kvöldsýningar var nú farið inn á fræðsluþáttinn og nokkrir af fremstu reiðkennurum félagsins voru með sýnikennslu þar sem komið var inn á ýmsa áhugaverða og mikilvæga þætti hestamennskunnar. Sigurbjöm Bárðarson var til að mynda með út- skýringar á því hvemig hann undir- býr hest fyrir niðurtöku á skeið, en óhætt er að fullyrða að í þeim efnum standi enginn honum framar. Eyjólf- ur ísólfsson kynnti tamningaferlið og uppbyggingu reiðhests með aðstoð nemenda sinna frá Hólum á fimmtu- dagskvöldið að aflokinni opinbem móttöku sérstaki'a gesta, þ.á m. al- þingismanna. Benedikt Líndal, Reyn- ir Aðalsteinsson og Magnús Lárus- son voru einnig með kennslu í svipuðum dúr. Óhætt er að segja að góður rómur hafi verið gerður að þessari nýbreytni, sem vafalaust verður endurtekin síðar. Tvö ræktunarbú komu fram með hross sín á kvöldsýningum. Ketils- staðamenn létu sig ekki muna um að koma með nokkrar hryssur að austan og Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir sýndu ásamt aðstoðar- fólki afrakstur ræktunar sinnar í Auðsholtshjáleigu. Kveikur frá Miðsitju kom nú fram ásamt nýjum eiganda, Steingrími Sigurðssyni, og nokkrum frískum af- kvæmum. Vakti klárinn allnokkra at- hygli fyrir myndarskap í framgöngu, mikill hestur Kveikur. Þá mátti glöggt sjá að hann gefur býsna góða vekurð, en í hópnum voru að því er best varð séð grimmvökur hross. Annar hestur frá Miðsitju, Keilir, undan Ófeigi frá Flugumýii og Kröflu frá Miðsitju, vakti verðskuldaða at- hygli hjá knapanum Vigni Jónassyni. Keilir er feiknafagur í allri fram- göngu, lyfti vel fótum og ber sig vel að framan. Hryssan Gleði frá Prest- bakka vakti sérstaka athygli er hún kom fram ásamt hryssunni Fljóð frá Auðsholtshjáleigu. Sú síðarnefnda hafði áður komið fram í ræktunarsýn- ingu en Gleði er undan Þorra frá Þúfu og Gyðju frá Gerðum og þykir þar fara saman myndarskapur og glæsi- leiki og góðir hæfileikar. Þessar tvær hryssur eiga án efa eftir að gleðja augu landsmótsgesta í sumar. Hólanemar lögðu sinn skerf til sýn- ingarinnar í tveimur atriðum. Nokk- urs konar sögusýningu með húmor- ísku ívafi í fýrri hluta sýningarinnar og svo myrkraatriði í lokin. Það er góður skóli fyrir Hólanema að fá tækifæri til að taka þátt í sýningu sem þessari og virðist kúnstin helst vera A annað hundrað í keppni á Fákssvæðinu FÁKSMENN héldu á föstudag og laugardag svokallað nýhestamót sem er opið og hugsað fyrir þau hross sem ekki hafa unnið til verðlauna á íþróttamótum áður. Keppt var í fjór- og fimmgangi en einnig var keppt í tölti þar sem öllum var heimil þátt- taka. I töltinu var keppt í bæði opn- um flokki og flokki áhugamanna. Dómarar voru þrír, þeir Hörður Hákonarson, Einar Ragnarsson og Þorvarður Friðbjörnsson. Heldur var kalsamt báða dagana, norðan- nepja en bjart. Keppnin var hörku spennandi og þurfti bráðabana til að fá úrslit í fimmgangi og tölti ung- menna. I tölti ungmenna voru kepp- endur sex, fjórtán áhugamenn og ní- tján í opnaflokknum. í fjórgangi voru keppendur þrjátíu og átta og tuttugu og átta í fimmgangi. Mót þetta þykir gott til að kanna hvar menn standa með lítt þekkt eða áður óreynd hross. A sunnudag var haldið opið íþróttamót á vegum unglingadeildar Fáks með góðum tilstyrk MR-búðar- innar. Mótið sem var haldið í Reið- höllinni í Víðidal hófst á hádegi og gekk vel fyrir sig og var lokið á skikkanlegum tíma. Þátttaka var geysigóð en keppt var í öllum yngri aldursflokkum og voru fulltrúar frá öllum félögum á suðvesturhorninu. Ætla má að vel á annað hundrað keppendur hafi tekið þátt í mótum á Fákssvæðinu fyrir utan alla þá sem tóku þátt í afmælissýningu Félags tamningamanna. Þá var Hestamannafélagið Smári með tvö punktamót í vetur. Hið fyrra var haldið hinn 25. mars að Vorsabæ á Skeiðum og voru keppendur þá þrettán. Síðara mótið var haldið á laugardag í Torfdal á Flúðum en þá voru keppendur ellefu. Úrslit mótanna urðu sem hér seg- ir: Nýhestamót Fáks Tölt ungmenna 1. Davíð Matthíasson, Fáki, á Gyðju frá Syðra-Fjalli, 5,93/5,92/5,94 2. Guðbjörg B. Snorradóttir, Fáki, á Móbrá frá Dalsmynni, 6,37/5,92/5,80 3. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Vísu frá Kálf- hóli, 5,13/5,60 4. Aníta Aradóttir, Fáki, á Tralla frá Tungu- hálsi, 5,67/5,10 5. Rakel Róbertsdóttir, Geysi, á Skutlu frá Krossi, 4,80/4,58 Tölt2.flokkur 1. Guðjón Gíslason, Fáki, á Snúði frá Steins- nesi, 5,87/6,07 2. Þórður Heiðarsson, Fáki, á Svarti frá Hofi, 6,17/6,05 3. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Gjóstu frá Brún, 5,57/5,77 4. Páll Briem, Fáki, á Perlu frá Efstadal, 5,53/4,97 5. Rósa Valdimarsdóttir, Fáki, á Eldvaka frá Álfhólum, 5,53/4,93 Tölt, opimi flokkur 1. Gylfi Gunnarsson, Fáki, á Gyðju frá Hóla- baki, 6,83/7,20 2. Ragnar Hinriksson, Fáki, á Ási frá Voð- múlastöðum, 6,63/7,01 3. Sigurður Matthíasson, Fáki, á Kraka frá Reykjavík, 6,63/6,75 4. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Bassa frá Möðruvöllum, 6,40/6,58 5. Jón Styrmisson, Andvara, á Glitni frá Syðra-SkörðugiU, 6,53/6,36 Fjórgangur, nýhestakeppni 1. Edda R. Ragnarsdóttir, Fáki, á Þór frá Litlu-Sandvík, 6,50/6,73 2. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á GyUi frá Engi- hlíð, 6,27/6,64 3. Guðmar Þ. Pétursson, Herði; á Kinnskæ frá UndirfeUi, 6,07/6,33 4. Adólf Snæbjömsson, Sörla, á Glóa frá HóU, 6,07/6,05 5. Tómas Ragnarsson, Fáki, á Dreka frá Syðra-SkörðugUi, 6,20/5,73 Fimmgangur, nýhestakeppni 1. Ragnar Hinriksson, Fáki, á Stjama frá Dalsmynni, 6,00/6,23/6,53 2. Jón Gíslason, Fáki, á Sölva frá Gíslabæ, 6,03/6,23/5,38 3. Guðni Jónsson, Fáki, á Prúði frá Kot- strönd, 5,73/6,08/ 4. Will Covert, Gusti, á Golu frá Höfða- brekku, 5,90/5,96 5. HaUgrimur Birkisson, Geysi, á Magna frá Búlandi, 5,47/5,92 Vetrarmót Smára í Hreppum Unglingar 1. Haraldur Olafsson á Stjömudís frá Kíl- hrauni Opinn flokkur Gestur Þórðarson á Sif frá Krossi, 17 stig Janus Eiríksson á Seiglu frá Hrafnkelsstöð- um, 17 stig 3. Valgeir Jónsson á Þeysi frá Þverspymu, 12 stig Lúðvík Kaaber á Elvu frá Syðra-Skörðu- gUi,12stig Jóhanna Ingólfsdóttir á Þara frá Hrafnkels- stöðum, 11 stig 6. -7. Magnús T. Svavarsson á Kænu frá Tóftum, 10 stig 6-7. Haraldur Sveinsson á Víði frá Hrafn- 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.