Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Keilir frá Miðsitju náði hylli sýningargesta með föngulegri framgöngu á
tölti, knapi er Vignir Jónasson.
sú að ekki sé reistur hurðarás um öxl.
Tókst þetta prýðilega að þessu sinni,
það kemur betur út að gera einfalda
hluti vel en flókna hluti iila.
Islandsmeistararnir í tölti, Blæja
frá Hólum og Egill Þórarinsson,
slógu vel í gegn undir lok kvöldsýn-
ingar á rúmu og hreyfingamiklu tölti.
Vöktu þau sterk viðbrögð áhorfenda
þegar Egill spýtti hryssunni út úr
beygjunum, fótaburðurinn, fasið og
krafturinn kitluðu hrifningartaugar
sýningargesta. Egill hafði látið þau
orð falla íyrir sýningu að Blæja væri
ekki alveg komin í sitt besta form og
er því hægt að hlakka til að sjá hana
þegar toppnum verður náð, sem verð-
ur væntanlega á landsmótinu í sumar
eða Islandsmóti. Og áfram mætti
telja en þetta skal gott látið heita.
Samanborið við fyrri sýningar í
reiðhöllinni er hægt að segja að FT
hafi dregið niður hraðann og temprað
hávaðann eða tónlistina. Það kann að
vera að einhverjum hafi fundist sýn-
ing daufleg fýrir bragðið en hitt er
jafn víst að mörgum fróðleiksfúsum
hestamönnum líkaði vel. Er það skoð-
un margra að félagið hafi sýnt fram á
að hægt er að halda sýningu án þess
að keyra allt í botn þar sem þulir eru
uppiskroppa með hástemmd lýsing-
arorð fyrir hlé og garga hásir það sem
eftir er eins og brennt svín.
Það sem skyggir á annars vel
heppnaða afmæhssýningu er léleg að-
sókn á kvöldsýningar og hafa FT-fé-
lagar um nóg að hugsa við að finna út
hvað klikkaði. Þetta er önnur sýning-
in sem félagið stendur fyrir en á hinni
fyrri varð umtalsvert tap og allt virð-
ist stefná í að svo verði einnig með
þessa sýningu. Það er vissulega dap-
urlegt ef svo fer. Ein ástæða þess að
mætingin var ekki betri en raun varð
á er sú að ókeypis aðgangur var að
stórum hluta sýningarinnar, m.a.
hluta sýnikennslunnar. Hvað gerir sá
sem situr tæpa tvo tíma á fimmtu-
dagskvöldi og horfir á skemmtilega
sýnikennslu? Fer hann aftur kvöldið
eftir og greiðir þá tvö þúsund krónur
fyrir fjölbreyttari og að mörgu leyti
skemmtilegri sýningu eða lætur hann
fróðleikskomin duga?
Annað sem glöggt mátti greina er
að sum atriðin voru nokkuð hraðsoðin
en á móti vegur að flestir þeir sem
þama komu fram kunna vel til verka
og því kom þetta ekki eins mikið að
sök og hefði mátt ætla. Það er orðið
þungsótt að fá fólk til að vinna kaup-
laust og því erfitt að standa að tíma-
frekum æfingum. Öfugt við fyrri sýn-
ingu FT var þessi ekki tekin upp á
myndband og er það skaði. Verður
því að láta ljósbrot minninganna duga
til að rifja upp það sem fyrir augu bar.
kelsstöðum, lOstig
8. Bjöm Jónsson á Blæ frá Neistastöðum, 5
stig
Vetrargæðingur Smára
Víðir frá Hrafhkelsstöðum, knapi: Haraldur
Sveinsson, eigandi: Jóhanna Ingólfsd.
Opna reiðhallarmót MR-búðarinnar og
unglingadeildar Fáks
Pollaflokkur-Tölt
Skúli Þ. Jóhannsson, Sörla, á Bh'ðu frá
Litla-Bergi, 5,5
Rúna Helgad., Fáki, á Faxa frá Sogni, 5,0
Jenný Sigurðardóttir, Fáld, á Pílu, 5,0
Edda R. Guðmundsd. á Sviðri frá Hvoh, 4,5
Heiðrún J. Smárad. á Krækju frá Króki, 4,5
Böm - Fjórgangur
Sandra L. Þórðard., Sörla, á Díöna frá
Enni, 5,85/5,47
Sara Sigurbjömsdóttir, Fáki, á Hirti frá
Hjarðarhaga, 5,75/5,17
Bjamleifur Bjamleifsson, Gusti, á Tinna frá
Tungu, 5,74/5,57
Camilla P. Sigurðardóttir, Mána, á Hauki
frá Akureyri, 5,48/527
Hreiðar Hauksson, Herði, á Perlu frá Eyj-
ólfsstöðum, 526/520
Tölt
Linda R. Pétursdóttir, Herði, Val frá Ólafs-
vík, 5,90/5,83
Bjamleifur Bjamleifsson, Gusti, á Tinna frá
Tungu, 5,84/6,10
Sara Sigurbjömsdóttir, Fáki, á Hirti frá
Hjarðarhaga, 5,73/5,67
Bjöm Ástmarsson, Fáki, á Kraka, 5,46/5,57
Sandra L. Þórðardóttir, Sörla, á Díönu frá
Enni, 5,26/5,63
Unglingar - Fjórgangur
Sylvía Sigurbjömsdóttir, Fáki, á Garpi frá
Krossi, 6,20/5,93
Hermann R. Unnarsson, Mána, á Fróða frá
Miðsitju, 6,00/5,99
Rut Skúladóttir, Mána, á Ófeigi frá Laxár-
nesi, 5,76/5,33
Perla D. Þórðard., Sörla, á Gný frá Lang-
holti II, 5,45/527
Eva Benediktsdóttir, Herði, á Krumma frá
Lækjarbotnum, 5,29/5,23
Tölt
Hermann R. Unnarsson, Mána, á Fróða frá
Miðsitju, 6,13/5,93
Rut Skúladóttir, Mána, á Ófeigi frá Laxár-
nesi, 5,48/4,80
Þómnn Hannesdóttir, Andvara, á Loka frá
Svínafelli,5,41/527
Signý A. Guðmundsdóttir, Fáki, á Skmggu
frá Sólvöllum, 5,32/4,90
5. Perla D. Þórðardóttir, Sörla, Gnýr frá
Langholti II, 523/4,63
Ungmenni - Fjórgangur
Guðni S. Sigurðsson, Mána, á Hausta frá
Ástvildarholti, 6,00/5,57
Hrefna M. Ómarsdóttir, Fáki, Hrafnari frá
Álfhólnm, 5,72^,07
Kristín Ó. Þórðardóttir, Sörla, á Síak frá
Þúfu, 5,625,43
Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Fjólu frá
Hrólfsstöðum, 5,585,43
Aníta Aradóttir, Fáki, á Tralla frá Tungu-
hálsi, 5,10/4,67
Tölt
Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Val frá LitJa-
Bergi, 6,42«,13
Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Gátu frá
Þingnesi, 5,9tV5,83
Gunnar Ö. Einarsson á Halifax frá Breiða-
bólstað, 5,8^5,80
Guðni S. Sigurðsson, Mána, á Skafli frá
Norður-Hvammi, 5,49/527
Aníta Aradóttir, Fáki, á Traha frá Tungu-
hálsi, 4,88/5,10
Fimmgangur unglinga og ungmenna
Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Kolfinnu frá
Skarði, 5,49/523
Ámi Pálsson, Fáki, á Kóngi frá Teigi, 5,17/
4,53
Kristín Ó. Þórðardóttir, Sörla, á Svölu frá
Brennigerði, 4,97/4,37
Hinrik Þ. Sigurðsson, Sörla, á Spútnik frá
Krithóli, 424/4,07
Margrét Guðrúnardóttir, Sörla, á Feng frá
Skollagróf, 4,13/4,40
Islensk tvíkeppni:
Böm: Bjamleifur Bjamleifsson, Gusti.
Unglingar: Hermann R. Unnarsson, Mána
Ungmenni: Kristín Ósk Þórðardóttir, Sörla.
Stigahæsti kcppandi: Eyjólfur Þorsteins-
son, Sörla.
ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 53
Verzlunarskóli íslands
Vegna aukinna umsvifa og nýmæla í starfsemi
okkar þurfum við að ráða í eftirtaldar nýjar
stöður:
V
Aðstoðarskólastjóri
Kerfisfræðincur
Aðstoðarskólastjóri ber ábyrgð á gerð og
framkvæmd skólanámskrár, Kerfisfræðingur á að
efla netkennsiu og notkun kennsluforrita, þróa
þau skölakerfi sem fyrir hendi eru og stofna
prófabanka.
Einnig eru lausar til umsókna nýjar kennarastöður
eftirtaiínna greina:
V Hacfræði
V Stærðfræði
V Eðlisfræði
V Jarðfræði
Æskiiegt er að umsækjendur geti kennt
stúdentsefnum hagfræði- og stærðfræðibrauta.
Upplýsingar um námsefni er að finna á beimasíðu
skóíans www.verslo.is
Umsóknír beríst til Þorvarðar Elíassonar
skólastjóra thorvard@verslo.is fyrir 15. maí nk.
Verzlunarskóli íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavfk,
sími: 568 8400
Verziunarskóli ísiands,
Ofanieiti 1,103 Reykjavík,
sími: 568 8400
m