Morgunblaðið - 18.04.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR18. APRÍL 2000 57
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR r
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknaitfmi e.
samld. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud-fóstad. kl. 16-19.80, Uugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðura: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18-30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
V&’ILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
1930.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeiíd
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s, 462-2209._________________________________
BILANAVAKT________________________ ~
VAKTI»JÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936
SÓFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 18-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsaín, Þing-
holtsstræti 29a, s. 652-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst-
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, fóst, 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fim. kl. 9-
21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19._____________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fím. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BOKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fósL 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl)kl. 13-17.________________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin ,Jdundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kL 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka dagakl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255._______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum thnum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19._____________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarljarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið dagiega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetínu:
http/Avww.natgall.is
USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.____________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá ki. 13-16. Sími 563-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
mimum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is
- heimasíða: hhtp;//www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur tíl marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
UppLís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tíl fóstudaga kl.
14-16 til 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
dagakl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrætí 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17,__________________________
OWÐ DAGSINS_________________________________
Reykjavík súni 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._______________________
SUNPSTAÐIR______________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-200, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, nelgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisaögum verður opið eftír nánari
ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-föst 7-2030. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafharfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kL 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐl
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetunia.
Sími 5757-800.________________________
SORPA_________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 830-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl} 1230-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30. Uppl. sími 520-2205.
Dæturnar
með í vinnuna
ÍSLENDINGAR munu bjóða dætr-
um landsins að kynnast vinnustöðum
þeirra fullorðnu þriðjudaginn 18.
apríl og eru allir hvattir til að taka
stúlku á aldrinum 9-15 ára með sér í
vinnuna.
Dagurinn Dæturnar með í vinn-
una er hluti af verkefninu AUÐUR í
krafti kvenna. AUÐAR-verkefnið er
þriggja ára verkefni sem miðar að
því að auka hagvöxt á íslandi með því
að hvetja konur til atvinnusköpunar.
Markmiðið með þessum degi er að
hvetja stúlkur til að hugsa um mis-
munandi leiðir og tækifæri snemma
á lífsleiðinni. Með því að hvetja ung-
ar stúlkur til dáða, efla sjálfstraust
þeirra og auka víðsýni getum við bet-
ur virkt krafta kvenna til atvinnu-
sköpunar og aukningu hagvaxtar í
framtíðinni.
„Fjölmörg fyrirtæki hafa ákveðið
að skipuleggja dagskrá fyrir dæt-
umar. Um 300 stúlkur munu koma
til starfa hjá íslandsbanka, Lög-
reglan í Reykjavík mun fá talsverðan
liðsauka, endurskoðendur og ráð-
gjafar hjá Deloitte & Touch munu fá
aðstoð. Fjármála- og tryggingarfyr-
irtæki hafa tekið vel við sér, þar má
nefna Landsbankann, Kaupþing,
FBA, Lýsingu, Sjóvá-Almennar og
VÍS. Ýmis opinber fyrirtæki og bæj-
arfélög ætla heldur ekki að láta sitt
eftir liggja í Reykjanesbæ og munu
stúlkur vera í sætum bæjarfulltrúa
og bera fram tillögu á bæjarstjórnar-
fundi sem hefst kl 17. AUÐAR-verk-
efnið mun efna til þessa dags á
hverju ári í þau 3 ár sem verkefnið
varir. Takmarkið er að í framtíðinni
verði dagurinn orðinn sjálfsagður
hluti af atvinnulífinu á íslandi, og
stúlkur landsins hafi á aldrinum 9-15
ára tækifæri á að kynnast 5-6 ólíkum
fyrirtækjum og störfum.
Áhugi fyrirtækja á deginum bend-
ir nú þegar til þess að góðar líkur séu
á því að þessu takmarki verði náð,“
segir í fréttatilkynningu.
„Leiðin framundan" var yfirskrift málþings um stefnumótun í skáta-_
starfi í Reykjavík.
Bresk aðferðafræði í
stefnumótunarvinnu
„LEIÐIN framundan" var yfirskrift
málþings um stefnumótun í skáta-
starfi í Reykjavík sem haldið var í
skátamiðstöðinni að Logafold 106 í
Grafarvogi fimmtudaginn 13. apríl s.l.
að frumkvæði Skátasambands
Reykjavíkur. Það sem var óvenjulegt
við þetta málþing var að þátttakend-
ur voru á aldrinum tólf ára til sextugs
og markmiðið var að halda umræðum
í lágmarki og engir framsögumenn
voru með íyrirlestra.
„Um 40 manns tók þátt í þessu
verkefni sem unnið var samkvæmt
nýrri breskri aðferðafræði „Action
planning" sem mest hefur verið beitt í
vinnu við skipulagsmál í Bretlandi og
Þýskalandi. Sigurborg Kr. Hannes-
dóttir ráðgjafi sem mikið hefur unnið
að Staðardagskrá 21 var verkefnis-
stjóri í þessu verkefni, en hún er
nýkomin frá Bretlandi þar sem hún
tók þátt í sambærilegu verkefni sem
unnið var af arkitektastofunni John
Thompson og partners ltd. Gamán er
að geta þess að John Thompson kom
til Islands s.l. haust á vegum Samtaka
um betri byggð og var með nokkra
fyrirlestra um þessa aðferðafræði,"
segir í fréttatilkynningu frá skátum.
„Verkefnið gengur út á að skipta
þátttakendum niður í hópa sem taka
hver fyrir ákveðna málaflokka og í
fyrsta lagi skilgreina vandamál sem
er til staðar, í öðru lagi setja fram
draum um niðurstöðu í málaflokkn-
um ef engir þröskuldar væru til stað-
ar og í þriðja lagi tengja vandamálin
og draumana saman og koma með til-
lögur um lausnir. Þetta er gert með
því að hver þátttakandi setur á blað
eins marga þætti í hveiju tilfelli dg--
honum er unnt og þeir eru síðan
flokkaðir niður í ákveðna kafla. Að
þessu loknu eru kynntir í sameigin-
legum hópi þeir flokkar sem fram
komu í hverju tilfelli. Að þessu loknu
er farið gegnum sama ferli með alla
þátttakendur saman og nú til að fá
fram aðgerðir til að móta þá framtíð
sem lagður hafði verið grunnur að áð-
ur.
Það má segja að þessi nýja aðferða-
fræði hafi skilað algerri viðhorfs-
breytingu og gífurlegur árangur náð-
ist í þessu verkefni hvað varðar
hugmyndir um stefnumótun. Verk-
efnahópur mun nú taka þessar tillög-
ur og hugmyndir og setja fram til
frekari vinnslu innan skátahreyfing-
arinnar í Reykjavík," segir þar enn-
fremur.
Bók um vinnu-
vernd komin út
NÝLEGA kom út hjá Vinnueftirliti
ríkisins bókin Vinnuvernd. Hún
hefur að geyma námsefni til að nota
á námskeiðum Vinnueftirlitsins um
aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á
vinnustöðum.
í bókinni er fjallað um lagalega
ábyrgð og skyldur atvinnurekenda,
verkstjóra og starfsmanna varð-
andi vinnuvernd og fjölmarga þætti
sem hafa áhrif á líðan, heilsu og ör-
yggi starfsmanna. Sem dæmi um
kafla í bókinni má nefna eftir-
farandi:
Húsnæði vinnustaða: um Iýsingu,
inniloft, loftraka o.fl. Hávaði,
heyrnartjón, hávaðavarnir: um
áhættu, varúðarráðstafanir og úr-
bætur. Líkamsbeiting við vinnu: um
borð og stóla, skjávinnu, að lyfta
byrðum, einhæfa vinnu o.fl. Vinna
NimstM fyrir nónnÁtM
Vltinutftlrlits ríkitins
barna og unglinga: um vinnu sem er
bönnuð unglingum, vinnu sem er
leyfð börnum, vinnutíma ungmenna
o.fl. Þungaðar konur á vinnustöð-
um. Vinnuslys - Atvinnusjúkdómur.
Aftast í bókinni eru gátlistar sem
hægt er að nota til að meta eigin
vinnuskilyrði og öryggi.
Bókin er 71 bls. að stærð, í brot-
inu A4 og kostar 1.200 kr.
15mg. plástur 14stk.
pr.dag
n,c?j°3ette
Nikotin 6 Unier
úePotplamt
ul !
Ptí
I
® U;i
V
■ Reyklaus árangur
NICDRETTE
ApótekiðSmáratongi-S. 564 5600® Apótekið Nýkaup Mosfellsbae - S. 566 7123® Apótekið Smiðjuvegi - S. 577 3600 '-Apótekið Iðufelli - S. 577 2600
Apótekið Firði Hafnarf.- S. 565 5550®Apótekið Hagkaup Skeifunni - S. 563 5115 * Apótekið Suðurströnd - S. 561 4600 --Apótekið Spönginni - S. 577 3500
Apótekið Nýkaup Kringlunni - S. 568 1600«Apótekið Hagkaup Akureyri - S.461 3920