Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 63

Morgunblaðið - 18.04.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 63 FOLKI FRETTUM Sjötugsafmæli frú Vigdísar Finnbogadóttur Hlýj ar afmælis- kveðjur 1 Iðnó FRU VIGDIS Finnbogadóttir, fyrrum forseti íslenska lýðveld- isins, varð sjötug a laugardaginn. Af því tilefni var haldin henni til heiðurs afmælis- samkoma í kunnuglegu um- hverfi, Iðnd, en þar starfaði frú Vigdís um árabil sem leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur. Fjöldi góðra gesta árnaði frú Vigdísi heilla á þessari hátíðar- stundu; vinir, vandamenn og samstarfsfélag- ar, gamlir sem nýir. Sveinn Ein- arsson, sem einnig er fyrrverandi leikhús- stjóri, leiddi fögnuðinn og fríður flokkur lista- og fræðimanna vermdi vini sínum frú Vigdísi um Frú Vigdís fékk margar og hlýjar afmæliskveðjur í Iðnó á sunnudaginn. hjartaræturnar með ljóðalestri og söng. Hlýlegum afmælisfógnuði lauk síðan með samsöng afmælis- barninu til heiðurs. Kristinn Björnsson forstjóri fimmtugur Þeir feðgar Björn Hallgrímsson og Kristinn Björnsson eiga sama af- mælisdag og voru báðir hylltir á föstudaginn. Með þeim stendur Sólveig Pétursdóttir, eiginkona Kristins og dómsmálaráðherra. Feðgarnir fögnuðu saman KRISTINN Björnsson, forstjóri Skeljungs, varð fímmtugur í gær. Á föstudaginn var af því tilefni haldin glæsileg afmælisveisla honum til heiðurs í matsal Skeljungs. Þar voru samankomnir á fjórða hundr- að gestir; fjölskylda, vinir og sam- starfsfélagar Kristins sem glöddust mnilega með honum og eiginkonu LISTMUNIR Tökum góð eldri verk í umboðssölu. Fyrir viðskiptavini leitum við að verkum eftir Þórarin B. Þorláksson, Gunnlaug Scheving, Gunnlaug Blöndal, Jón Stefánsson, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur, Kristínu Jónsdóttur, Mugg og Jóhann Briem. ART CALLERY Gallerí Fold Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. fold@artgalleryfold.com MYNDASAGA VIKUNNAR Búðar- kassa- hetjur Clerks: (the comic books) eftir Kevin Smith. Teiknarar eru Jim Mahfood, Phil Hester og Ande Parks. Oni press gefur út. Samansafn af þremur áður útgefnum smásögum byggðum á kvikmyndinni Clerks. Fæst í myndasöguverslun Nexus IV. AÐ VINNA við afgreiðslustörf getui' verið mjög gefandi og marg- brotið starf. Á hverjum degi kemst af- greiðslumaðurinn í návígi við allar helstu manngerðir þjóðfélagsins og getm- eflaust eftir nokkmxa ára reynslu flokkað þegna þess eftir smekk á vöruúrvali af útlitinu einu saman. Á góðum dögum fær af- greiðslufólkið að glíma við gama- flækjur sálarlífs peningai’lausra ein- staklinga sem nota verslunina sem fylgsni fyrir áhyggjum morgun- dagsins. Fyrir sex árum greip leikstjórinn Kevin Smith athygli kvikmynda- áhugamanna með mynd sinni Clerks. Mynd í svart/hvítu sem sagði frá ævintýrum tveggja afgreiðslumanna í lítilli matvöruverslun í bandarísku millistéttarúthveríi. Persónur mynd- arinnar eru dæmigerðar fyrir ungviði dagsins í dag, virðingarlausir hnappa- ýtarar sem finna tilgang lífsins í myndasögublöðum, óæskilegu kynlífi Jólasveinninn lætur ekki vaða yfír sig. og Stjömustríðsseríunni. Kevin Smith er konungur frasanna og hitti beint í mark með sprenghlægilegum samtölum milli afgreiðslumanna og kúnna sem oftai' en ekki em all sér- stakir. í öllum myndum Smiths em tvær persónur í aukahlutverki sem koma alltaf við sögu, það era dópsal- arnir Jay og Silent Bob (sem er leik- inn af Kevin Smith) sem spilla ung- viðinu við hvert tækifæri. I nýjustu mynd Smiths, „Dogma“, er hlutverk þeirra víst mun stærra en áður. í bókinni era þrjár smásögur sem allar era byggðar á sömu persónum og við kynntumst í samnefndri kvik- mynd. Stjömustríðsserían er höfund- inum enn ofarlega í huga og fjallar fyrsta sagan um söfnunarbrjálæði á leikfijngum þeim sem tengdust end- urútgáfu upphaflega þríleiksins sem kom út fyrir nokkram árum. Þar ger- ir Smith óspart grín af þegnum þess ímyndaða ævintýralands sem taka myndaseríuna ef til vill aðeins of al- varlega. I annarri sögunni segir frá jólaæv- intýri afgreiðslumanna þar sem þeir komast að því að jólasveinninn er ektó allur þar sem hann er séður. I lokasögu bókarinnar fáum við að sjá atriði sem var klippt út úr upp- runalegu myndinni. Þar fara búðar- kassahetjumar okkar í jarðarför tii fyrrverandi kærastu annars þeirra og lenda þar í afar óþægilegu ævintýri. Bókin er bibh'a klósettbrandar- anna, hefur alveg öragglega ekkert jákvætt menningargildi en framkall- ar hlátur jafn öragglega og smá- krakki í fermingarveislu. Birgir Örn Steinarsson hans, Sólveigu Pétursdóttur dóms- málaráðherra, yfir þessum merka áfanga. En afmæli Kristins var ekki eina fagnaðarefnið því svo skemmtilega vill til að afmæli hans ber upp á sama dag og afmæli föður hans, Björns Hallgrímssonar, og voru þeir feðgar því hylltir í sam- einingu. WWW.i .com +

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.