Morgunblaðið - 18.04.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 18.04.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 71 -------------------------t: VEÐUR Ví Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é é é é é é é é * * * * ó & * 4 , Snjókoma Rigning Slydda Skúrir Slydduél Él ■J Sunnan, 5 m/s. 10 Hitastig Vmdonn synir vmd- ___ stefnu og íjöðrin vindhraða, heil fjöður 4 t er 5 metrar á sekúndu. & Þoka Súld 25m/s rok 20mls hvassviðri -----^ J5 m/s allhvass 10mls kaldi \ 5m/s go/a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan 8Ö13 m/s og dálítil él allra austast. Annars verður austan- og norðaustanátt, 5-10 m/s, og víðast léttskýjað en hugsanlega smáél allra syðst á landinu. Hiti um eða yfir frostmarki yfir hádaginn sunnanlands en annars frost á bilinu 1 til 8 stig, kaldast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og á Skírdag verður austan- og norðaustanátt, frekar hæg nema suðaustan- lands. Frá föstudegi og fram á Páskadag verður nokkuð stíf norðanátt. Lengst af léttskýjað um sunnan- og vestanvert landið en dálítil él og síðar snjókoma austantil. Hiti 0 tiul 3 stig við suðurströndina en annars 0 til 5 stiga frost. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er vtt á f*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirllt á hádegi Samskil H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil________________________ Yfirlit: Skammt suðvestur af írlandi er lægð sem hreyfist lítið. Lægð yfir Englandi þokast norður. Suðaustur af Jan Mayen er smálægð á hreyfingu suður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tin °C Veður °C Véður Reykjavik 0 léttskýjað Amsterdam 13 skýjað Bolungarvik 0 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Akureyri -3 léttskýjað Hamborg 14 skýjað Egilsstaöir -5 Frankfurt 12 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vín 21 skýjað Jan Mayen -4 snjóél Algarve 18 léttskýjað Nuuk 4 Malaga 18 hálfskýjað Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 21 hálfskýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Bergen 9 skýjað Mailorca 19 léttskýjað Ósló 6 alskýjaö Róm 19 skýjað Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 19 hálfskýjað Stokkhólmur 11 Winnipeg -2 léttskýjað Helsinki 9 þokumóða Montreal -2 heiðskírt Dublin 6 rigning Halifax 2 léttskýjað Glasgow 5 rigning New York 9 alskýjað London 11 þrumuv. síð. klst. Chicago 4 súld París 13 skýjað Oriando 19 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.10 0,3 6.17 4,0 12.27 0,3 18.37 4,1 5.44 13.27 21.12 1.03 ÍSAFJÖRÐUR 2.15 0,0 8.08 2,0 14.34 0,0 20.35 2,0 5.39 13.32 21.27 1.08 SIGLUFJÖRÐUR 4.17 0,1 10.39 1,2 16.44 0,0 22.58 1,2 5.22 13.15 21.10 0.51 DJÚPIVOGUR 3.28 2,0 9.32 0,3 15.44 2,1 21.57 0,2 5.11 12.56 20.44 0.32 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Spá kl. 12.00 í dag: fHorigttnMaftift Krossgáta LÁRÉTT: 1 fyrirhyggjulítill, 8 karl- fugl, 9 ráfa, 10 óðagot, 11 gabbi, 13 flýtinn, 15 veggs,18 mastur, 21 af- kvæmi, 22 óþéttur, 23 eins, 24 eiga marga vini. LÓÐRÉTT: Lóðrétt. 2 undrast, 3 kaðall, 4 blóma, 5 skilja eftir, 6 far, 7 sár, 12 nöldur, 14 eyði,15 málmur, 16 hund- ur, 17 raup, 18 flík, 19 gæfa, 20 sigaði. LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 sníða, 4 háska, 7 græða, 8 ígerð, 9 lyf, 11 róar, 13 afar, 14 yrkir, 15 hólk,17 mold, 20 kal, 22 pakki, 23 af- ber, 24 annan, 25 arðan. Lóðrétt:-1 sigur, 2 ífæra, 3 aðal, 4 hlíf, 5 skerf, 6 auðar, 10 yrkja, 12 ryk, 13 arm,15 hoppa, 16 lakan, 18 ofboð, 19 dýrin, 20 kinn, 21 lafa. I dag er þriðjudagur 18. apríl, 109. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfír harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: „Réttu fram hönd þína.“ Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. (Mark. 3,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hansewall, Brúarfoss, Tavi, Mælifell, Sjóli og Helgafell komu í gær. Sea Frost og Freyja fóru í gær. Remöy og Santa Isabell koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Kleifarberg kom og fór í gær. Hamrasvanur kom í gær. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. eru í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Mannamót Aflagranda 40. Þjón- usta Búnaðarbankans fellur niður í dag af óviðráðanlegum ástæð- um. Verslunarferð í Hagkaup á morgun kl. 10, skráning í afgreiðslu sími 562-2571. Árskógar 4. Kl. 9- 16.30 handavinna, kl. 10- 12 íslandsbanki, kl. 11- 11.30 taí chi, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30-16.30 opið hús. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 handavinna kl. 9-12 tréskurður, kl. 10-11.30 sund, kl. 13-16 vefnaður og leirlist, kl. 14 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópavogi. Spilað brids í Gjábakka í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13:00. Ath. breyttur tími. Línudans í fyrramáhð kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Þriðjudagur: Skák kl. 13. og alkort kl. 13.30. Miðvikudagur: Brids kl. 13. Dansleikur annan í páskum kl. 20. Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9- 17. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Kirkjulundi. Leikfimihópur 2, kl. 12- 12.40, kl. 13-16 málun, kl. 13-16 opið hús, spil- að, kl. 16 kirkjustund. Vorfagnaður skemmti- kvöld kl. 20. Félagsstarf aidraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 9 hársnyrting, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15.20 sögustund í borðsal. Furugerði 1. Kl. 9 bókband , kl. 9. 45 verslunarferð í Nóatún, kl. 10.30 ganga, kl. 13 spilað. Gerðuberg, félags- starf, kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar, m.a. gler- list í umsjón Helgu Vilmundardóttir, kl. 13 boccia-veitingar í Kaffi- húsi Gerðubergs. Dans hjá Helgu Þórarinsdótt- ur fellur niður á morg- un. Fimmtudaginn 18. maí verður leikhúsferð í Þjóðleikhúsið á „Land- krabbann" skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi ki. 9.05 kl. 9.50 og kl. 10.45. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. kl. 9.30 glerlist, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.15. Sigvaldi kennir. Skráning og miðasala hafin á Söngleikinn Kysstu mig Kata 29. aprfl. Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 9 postulínsmál- un, handavinnustofan opin frá kl. 13-17, kl. 18 línudans. Hæðargarður 31. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Leik- húsferð verður 27. aprfl á „Kysstu mig Kata“ í Borgarleikhúsinu. Til- kynna þarf þátttöku í síðasta lagi 19. apríl. Hvassaleiti 56-58. KL^___ 9 leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 handavinna . Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 postulín, gler- skurður og trémálun, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Norðurbrún 1. Kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-12 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13- 16 handmennt, kera- mik, kl. 14-16.30 félags- vist. Vesturgata 7. Kl. 9.15-12 myndlistar- kennsla og bútasaumur, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 spilað. Klukkustund: fimmtu- daginn 27. apríl kl. M"7| verður samverustund starfsfólks og gesta fé- lags- og þjónustumið- stöðvarinnar, tilefnið er afhjúpun klukkunnar sem safnað var fyrir á flóamarkaðnum 6. og 7. aprfl. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Áð lokum verður íyrir- bænastund í umsjá Hjalta Guðmundssonar Dómkirkuprests. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20. ÍAK, íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Lífeyrisþegadeild SFR. Aðalfundur deildarinna verður haldinn laugardaginn 29. aprfl kl. 14 í félags- miðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð, venjuleg að- alfundarstörf. Félagar eru hvattir til **** að mæta á fundinn. Kvenfélag Hreyfils verður með kökusölu í Kringlunni í dag þriðju- daginn 18. apríl. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar. Félags- fundur verður þriðju- daginn 18. apríl kl. 20:30 í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 49 milljóna- mæringar fram að þessu og 206 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.