Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 31 FRÉTTIR Ný nagla- stofa opnuð MÆÐGURNAR Gréta Hafstems- dóttir og Ólína Þorsteinsdóttir hafa opnað naglastofuna Gallerí neglur, Lækjargötu 34c, Hafnarfirði. Boðið er upp á vörur og þjónustu tengda nöglum. --------------- Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri Þórarinn ráðinn deildar- forseti HÁSKÓLINN á Akureyri hefur ráð- ið dr. Þórarin J. Sigurðsson deildar- forseta heilbrigðisdeildar til næstu þriggja ára. Þórarinn J. Sigurðsson, dr. odont, er fæddur á Isafirði. Hann er tann- læknir frá Háskóla íslands 1974 og lauk þaðan doktorsprófi í tannlækn- isfræði á síðasta ári. Þórarinn er sérfræðingur í tannholdslækningum og starfaði sem tannlæknir á Akur- eyri um alllangt skeið. Frá 1991 gegndi hann stöðum að- stoðarprófessors og síðan rannsókn- arpróferssors við tannlæknaháskól- ann í Loma Linda í Kalifomíu og hefur frá 1999 stundað ýmsar rann- sóknir við háskólann í Björgvin í Noregi. Við þessar stofnanir hefur hann stundað ýmsar rannsóknir tengdar tannholdslækningum, eink- um á endurnýjun beinvefjar. Þórarinn er kvæntur Hildi Kára- dóttur tannfræðingi og eiga þau tvo syni. ------------ LEIÐRÉTT Nafn Æsu féll niður í frétt um starfslaun úr Launa- sjóði fræðiritahöfunda í blaðinu í gær féll niður nafn Æsu Sigur- jónsdóttur sem fékk launin vegna verkefnisins Islensk búningasaga í ljósmyndum (1850-2000). Beðist er velvirðingar á þessu. Rangt heimilisfang í upptalningu fermingarbarna í Grensáskirkju í blaðinu gær var heimilisfang Herdísar Skarphéð- insdóttur rangt en hún býr að Vættaborgum 74. Stjörnuspá á Netinu __ALLTAf= C/TTHVA& NÝTT Fimm hundruð manns bókuðu sig til Prag með Heimsferðum Á TÆPUM tveimur vikum hafa um fimm hundruð manns verið bókaðir til Prag á vegum Heims- ferða næsta haust að sögn Andra Más Ingólfssonar, framkvæmda- stjóra Heimsferða. Ferðaskrifstof- an býður í fyrsta sinn upp á reglu- legt flug til Prag tvisvar í viku í október og nóvember. Andri Már segist alls ekki hafa átt von á þess- um miklu viðbrögðum en enn sem komið er hefur ferðaskrifstofan ekki auglýst Prag-ferðirnar form- lega heldur einungis sent kynning- arbæklinga til fyrirtækja auk þess sem greint var frá þeimi í Ferða- blaði Morgunblaðsins um miðjan mánuðinn. Telur Andri Már greinilegt að íslendingar séu til- búnir að fara til annarra borga en þeirra sem hingað til hefur verið flogið reglulega til, svo sem Dubl- in, Parísar og London. Samtals um átján hundruð sæti verða í boði hjá Heimsferðum til Prag næsta haust en flogið er með Boeing 737-300-vélum í eigu tékknesku og þýsku ferðaskrifstof- unnar Fischer. Flugið þangað er um þrír og hálfur tími og er verðið frá um 25.000 krónum með hótel- gistingu og íslenskri leiðsögn. Lengi getur gott batnað! Mýkra Endingabetra Gripmeira Rásfastara Hlifðarkantur, ver felguna fyrir skemmdum Gripflötur á hliðum Hljóðlátara BFGoodrich Ath! Margar nýjar stærðir fyrir 15 og 16“ felgur mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi^mdekk HÝTT ogennmvkra - - -i'- ‘i : :.|f . ' ■ ,v .. Eftir 20 ár á toppnum kemur BFGoodrich með nýtt og byltingarkennt jeppadekk, All-Terrain KO (Kick Off-Road) Dekkið sem kom fram á áttunda áratugnum olli straumhvörfum og enn eru BFGoodrich fyrstir með nýjungarnar og tryggja sér þannig forystuna um ókomna framtíð. Útsölustaðir um land allt www.benni.is Vagnhöfða 23 & Kringlunni • Sfmi: 587 0 587 • Fax: 567 4340 Suðurströnd 4 • Seltjarnamesi 561 4110 aht.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.