Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 JÍ MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Grettir Hundalíf Ljóska ^ SEM LOSfR/EÐINSUR-, HVAÖ INN PINN, JULIUS, VERt) E6 L ÁTTUVIB Aö VARA PIS m. ÞESSI BL0M\ ,| STURBER6 SÆTIKÆRT PI6 FYRIR MEOfEROINA > J A SER. Pý ÖSKRAR A HANN, ( BLÓMSTURBER6, PUHOTARHONUM, ( AN01E6T?! ÞANN 6ÆTIKÆRT PI6 FYRIRANDLE6T OFBELDI FÆ6IfJ6ARHALFVITINN PINN,. Ferdinand Smáfólk 5TRIKE THI5 6UV OUT, N066ERHEAPÍ Sláðu þennan náunga út, grasasni. „Grasasni*1 ? Hvar fannstu þetta nafn ? I REAP IT IN AN OLP BOOK *---* 4 Ég las það í gamalli bók Útileikmenn mínir eru vel lesnir. Baraahópur á dagheimilinu á Hörðuvöllum árið 1951 ásamt fóstrum, þeim Elínborgu Stefánsdóttur og Evu Pálmadóttur. Hörðuvellir 65 ára Frá Maríu Krístjánsdóttur og Jóhanni Guðna Reynissyni: LEIKSKÓLINN á Hörðuvöllum í Hafnarfirði er 65 ára á þessu ári en Verkakvennafélagið Framtíðin hóf starfsemi í húsinu árið 1935. Saga skólans er því löng og fjölmargir Hafnfirðingar eiga hlýjar minningar þaðan. Raunar hóf verkakvennafé- lagið rekstur dagheimilis nokkru fyrr, eða þann 19. maí 1933, að því er fram kemur í þriðja bindi Sögu Hafnarfjarðar eftir Asgeir Guðmun- dsson. Starfsemin var þá í gamla bamaskólanum við Suðurgötu. Dagheimilið var stofnað til þess að félagskonur í Framtíðinni gætu fengið gæslu fyrir böm sín meðan þær væru í vinnunni. Fjölmargir for- eldrar nýttu sér þessa þjónustu og snemma varð ljóst að betur mætti ef duga skyldi í húsnæðismálum dag- heimilisins. Framtíðin fékk þá úthlutað lóð fyrir starfsemina. Húsið var tekið í notkun 2. maí, sama ár. Skólinn er ein elsta stofnun sinnar tegundar á landinu og Ijóst að verkakvennafé- lagið hefur borið Framtíðar-nafnið með réttu. Veturinn 1948-49 var hafinn rekstur leikskóla í húsi dagheimilis- ins á Hörðuvöllum. Naut starfsemin mikilla vinsælda og var húsnæðið stækkað og ný salarkynni tekin í notkun 16. júní, 1957. Eftir stækkun- ina vom dagheimilið og leikskólinn rekin samhliða í húsinu. Leikskólinn var rekinn af Verkakvennafélaginu Framtíðinni til 1. ágúst, 1997, en þá yfirtók Hafnarfjarðarbær rekstur- inn. Ber að færa Framtíðarkonum sérstakar þakkir fyrir framlag þeirra til menntamála æskunnar í Hafnarfirði á umliðnum áratugum. Gleði og sjálfsvirðing Leikskólinn stendur á einstaklega fallegum stað í hjarta bæjarins ná- lægt Sólvangi með lækinn við lóðar- mörkin. Stutt er í áhugaverð svæði til vettvangsferða þar sem njóta má útivistar í fjölbreytilegu og skemmti- legu umhverfi leikskólans. Nú er leikskólinn tveggja deilda með um 50 börn á aldrinum 2-6 ára. Unnið er með hópastarf og valkerfi með leik- inn að leiðarljósi. Markmið leikskólans er að þaðan útskrifist glöð börn sem hafi til að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðr- um og öðru í umhverfinu. Börnin hafi þann félagslega þroska sem þarf til að þau geti tekist á við næsta skóla- stig. I vændum eru nú umfangsmiklar breytingar á högum nemenda og starfsliðs því til stendur að reisa nýj- an leikskóla við Hörðuvelli á þessu ári. Skólinn er á hluta svæðis sem er í hönnunarsamkeppni en á því er ráð- gert að verði auk leikskólans, grunn- skóli, íþróttahús og sundlaug. Þann- ig er framtíðin björt fyrir okkur á Hörðuvöllum og við hlökkum til þess að takast á við ný verkefni í nýju húsi sem þó býr ávallt að góðri sál og lit- ríkri sögu í hjarta Hafnarfjarðar. MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR, leikskólastjóri, JÓHANN GUÐNI REYNISSON, upplýsingastjóri Hafnarfjarðarbæjar. Böra á Hörðuvöllum einbeitt í leik og starfi árið 1951. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.