Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 49
BRÉF TIL BLAÐSINS
Vandamál í
vetrarakstri
Frá Einari Vilhjálmssyni.
ÞEGAR vetur sezt að með illviðri
og fannfergi skapast vandræði í
umferðinni vegna smábíla og ým-
issa vanbúinna ökutækja. Þegar
Hekla gaus í vetur fjölmennti fólk
á vettvang til þess að sjá hamfar-
irnar. Vegagerðin lét ryðja vegi til
þess að greiða fólki leiðina og ljós-
vakamiðlar æstu fólk til skoðunar-
ferða með fréttaflutningi sínum.
Engum datt til hugar að vara fólk
við hættu af veðurbreytingum sem
í vændum voru og gagnsleysi þess-
ara ferða vegna slæms skyggnis.
Þetta leiddi til mikils umferðar-
öngþveitis þegar veðrið skall á og
fólk sat hjálparlítið, sumt illa
klætt, í vanbúnum bílum sínum
dægrum saman.
Þetta vandræðaástand skapast á
hverjum vetri, til dæmis vegna
jóla- og páskaferða og ferða á
jökla og í óbyggðir að vetrinum.
Hafa björgunannenn ósjaldan
þurft að leggja líf og limi í hættu
við að aðstoða fyrirhyggjulausa
ferðamenn.
Þegar náttúruhamfarir eiga sér
stað verður að hafa meiri framsýni
en viðhöfð var þegar Hekla gaus í
vetur.
Ef meiriháttar hætta hefði
steðjað að byggðunum á Suður-
landi eða stórslys orðið, var
ástandið á vegunum þannig að tor-
velt hefði verið að veita aðstoð.
Hér virðist skorta stjórnvalds-
aðgerðir, sem hindruðu ferðir smá-
bíla og annarra vanbúinna öku-
tækja til aksturs í torleiði vegna
snjóa og bylja.
Hugsanlegt er að flokka öku-
tæki í þrjá flokka eftir hæfni til
vetraraksturs og stjórnvaldi falið
að meta akstursaðstæður og banna
akstur þeirra flokka, sem ekki
teldust ráða við aðstæður. Ástand-
ið á Þrengslavegi í vetur ætti að
vera næg ástæða fyrir samgöngu-
ráðherra og dómsmálaráðherra til
þess að kalla til ráðgjafa frá lög-
reglu, almannavörnum, bifreiðaeft-
irliti, veðurstofu og björgunar-
sveitum og taka á þessu
vandamáli.
EINAR VILHJÁLMSSON.
www.mbl.is
Ungbarnasund!
Námskeið fyrir byrjendur hefst miðvikudaginn 3. maí.
Nánari upplýsingar og skráning í símum 588 6652
og 861 5161.
Sæunn Gísladóttir, íþróttakennari.
__ _
Viltxi læra
Photoshop 5.5
og ImageReady?
NTV skólinn í Kópavogi býður upp á
frambaldsnámskeið í Adobe Pbotosbop
5.5 og ImageReady par sem farið verður
í belstu pætti pessara vinsælu forrita.
Námskeiðið er 24 klst. (36 kennslu-
stundir) og er hugsað fyrir pá sem bafa
grunnpekkingu á Photoshop og vilja
læra meira.
► Litaleiðréttingar fyrir mismunandi miðla
► Notkunlagskiptingaogmaskavið
myndblöndun
► Notkun flýtilykla til að auka afköst
► Samspil Photoshop 5.5 og ImageReady í gerð
hreyflmynda og „rollover' fyrir veflnn
► Raunverulegverkefnitekinfyrir
Næsta kvöld- og helgarnámskeið
hefst 13. maí næstkomandi.
Skráning liefst 2. oiaí!
Upplýsingar og innritun í síma 544 4500.
Nýitölvu- &
viðskiptaskolinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíðasmára 9 - 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Tölvupóstfang: skoli@ntv - Heimasíða: www.ntv.is
Framsögumenn:
Jóhann Magnússon, framkvæmdastjóri FBA ráðgjafar hf.:
Hlutverk fjármálafyrirtækja í samrunaferli fyrirtækja.
Jónatan S. Svavarsson, rekstrarráðgjafi hjá
Pricewaterhouse Cooper: Hafa sameiningar staðist væntingar?
Halldór JÓn Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans:
Samruni fjármálafyrirtækja — alþjóðleg þróun.
Fundarstjóri Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri
Pricewaterhouse Cooper.
Verð kr. 4.500 fyrir félagsmenn fvh og 7.900 kr. fyrir aðra.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst á fvh.is eða á
skrifstofu félagsins í síma 568 2370.
Opinn fundur - gestir velkomnir
FéLag viðskiptafræóinga
og hagfræðinga
Pricr/vaTerhousE(oopers 0
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga í samstarfi við
Pricewaterhouse Cooper kynnir ráðstefnu föstudaginn 5. maí á
Hótel Sögu, Ársal, kl. 14—17.
Sameining fyrirtækja
Auðveld sókn eða ofmetnar
væntingar
x
K
;k
¥
Ljid iok samræmdra prófa hefur oft borið á
Foreldrar!
stöndum samari og fögnum
merkum afanga
með börnunum akkar
mikilii ölvun medai ungiinga.
Qað er mikilvægí aó bornin okknr kunni ad
segja nei við vimuefnum og að við foreidrar
stðndum saman -og virðum iandsiog um
álengisneysiu.
■ o leð þvi styðja unglinga gegn áfengisneysiu,
drögum víð ur iikunurn a misnotkun fiknietna
ESeitum annarra ieiða tii að gleðjast með þerm
við iok grunnskóians.
■V;
Jtmisi.? j tvchnir
of; elsfaulegir.
L
Segjunt nat vfið drykkju ungiingn
■ Kiskum áhikað
* haupiun ftkte aí«a|t í> nr húj-ufe okkar
* Layiimi akki toreldraiatfö parlý
* Gætum harnanna nkkar
«*■*
m»!
w\vv\.islaiutan«iturb »is> -
lótjníöia.1 f Reykjavik, ÍTR, Samitaff%rteíáíi Seykjavíkuróor^af um
SAWrVW