Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.04.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 21 Einn af hápunktum 1. maí í Tomsk var knattspyrnuleikur við landa að norðan. Útlendingnum var vel tekið og nærstaddir buðu honum reykta sfld, bjór og vodka. Morgunblaðið/Þorkell Á heimili í Tomsk. Hann rekur litla húsgagnaverksmiðju og er bjartsýnn á gott gengi; eigin- konan er langt gengin með annað barn þeirra hjóna. til fimm hundruð manns og langflestir komnir á efri ár. Gangan fór af stað en nam fljótlega staðar við volduga styttu af Lenín. Þar var lagður blómsveigur og gömul kona, sem mér sýndist vart göngufær, kraup niður og kyssti stall styttunnar; margir fylgdu á eftir. Lokst komst gangan aftur af stað. Gengin var um átta km löng leið, að virðulegri byggingu við stóran garð, en það mun hafa verið ráðhús borgarinnar. Ræðumaður þrumaði yfir við- stöddum með hnefa á lofti, við mikinn fögnuð viðstaddra. Þótt ég hafi lítið skilið af því sem sagt var þá fuku oft orð eins og „kammerat", „kommunistus" og „kapitalist". Það var eins og um trúarlega athöfn væri að ræða. Eftir um það bil tvær klukkustundir leyst- ist samkoman upp og fólkið dreifðist um garð- inn; yngra fólk varð meira áberandi. Krakkar hlupu um með blöðrur og skríktu í sólinni. Dagurinn endaði síðan með knattspyrnukapp- leik þar sem heimamenn öttu kappi við landa sína frá lítilli borg nærri Murmansk. Áhorf- endur voru vel stemmdir, drukku bjór og Margar síberískar yngismeyjar dreymir um vodka, og kjömsuðu á reyktum fiski sem þykir að verða frægar fyrirsætur í útlöndum. ómissandi við slík tækifæri. Margir Rússar líta á Lenín sem föður landsins. Hér fellur fólk í 1. maí göngunni að fót- stalli styttunnar, kyssir hann og skilur eftir blóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.