Morgunblaðið - 14.05.2000, Qupperneq 22
22 SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
F
70,8% Hafa aðgang að tölvu heima
Med adgang aó tö!vu?
50,1 % Hafa aðgang að tölvu í vinnu
Hafa aðgang að tölvu í skóla
o J q / Hef ekki aðgang að tölvu
20,8% 17,6%
á heimili í vinnu í skóla Nei Greint eftir búsetu á heimili ívinnu i skola Nei
Greint eftir kyni Höfuðborgarsvæðið 73,4% 54,0% 21,0% 14,3%
Karlar 73,4% 53,9% 16,7% 17,7% Landsbyggðin 67,3% 44,8% 20,6% 22,1%
Konur 68,2% 46,2% 25,0% 27,4% Greint eftir aldri
Greint eftir fjölskyldutekjum, 55 - 75 ára 42,6% 25,8% 3,2% 47,1%
300 þús. kr. eða meira 83,3% 67,1% 24,8% 6,6% 45 - 54 ára 74,6% 56,5% 5,1% 15,9%
200 - 299 þús. kr. 79,4% 55,6% 20,1% 10,6% 35 - 44 ára 81,0% 69,4% 7,5% 11,6%
100-199 þús. kr. 59,1 % 36,9% 18,2% 26,8% 25-34 ára 75,3% 62,7% 16,3% 7,8%
Undir 100 þús. kr. 40,0% 21,4% 11,4% 51,4% 16-24 ára 79,1% 39,8% 59,7% 8,2%
Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið hefur lagt til að stjórnvöld geri
rafræn viðskipti og rafræna stjórnsýslu að fjórða forgangsverkefni sínu við
framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið.
Morgunblaðið kannar hvernig þessi mál standa, hvað framtíðin kann að bera í
skauti sér og hverjar hindranir, lagalegar eða tæknilegar, eru á því að rafræn
stjórnsýsla verði nú þegar að veruleika.
I
STAÐAN
Gagnvirk
miðlun enn
handan
hornsins
BJÖRN INGI HRAFNSSON
FJÖGUR ár eru lið-
in frá því ríkis-
stjóm íslands
kynnti stefnu sína í
málefnum uppiýs-
ingasamfélagsins.
í riti, sem gefið var
út af því tilefni,
voru skilgreind
þrjú forgangsverkefni sem talin voru
mikilvæg til að stefnan næði fram að
ganga.
Forgangsverkefnin voru átak á
sviði menntamála, fullnægjandi flutn-
ingsgeta og flutningsöryggi fjarsk-
iptakerfis og að útboðsstefnu ríkisins
verði framíylgt við kaup hugbúnaðar.
Davíð Oddsson forsætísráðheira
sagði í upphafsorðum ritsins að svo
vildi til að íslenskur menningararfur
væri að langmestu leyti fólginn í upp-
lýsingum.
„Upplýsinga- og fjarskiptatæknin
lýkur því ekki einungis upp nýjum
möguleikum er varða framtíðarþróun
íslensks samfélags, heldur mun þessi
tækni valda straumhvörfum í kynn-
ingu og skilningi á þeim verðmætum
sem þjóðin hefur skapað á liðnum
öldum,“ reit forsætisráðherra.
Stjómvöld endurmeti
áherslur sínar
Verkefnisstjóm um upplýsinga-
samfélagið, sem er ráðgefandi fyrir
forsætisráðuneytið og stýrir fyrir
hönd þess víðtæku samráði ráðu-
neyta, sveitarfélaga og aðila vinnu-
markaðarins, sendi frá sér vinnu-
áætlun um þróun rafrænna viðskipta
og rafrænnar stjómsýslu undir lok
mars sl. og kynnti forsætísráðherra
áætlunina á rödsstjómarfundi í byrj-
un fyrra mánaðar.
I áætluninni kom m.a. fram sú
skoðun verkefnisstjómarinnar að í
Ijósi hinnar öru þróunar á sviði upp-
lýsinga- og fjai’skiptatækni teldi hún
nauðsynlegt að stjómvöld endur-
mætu áherslur sínar. I alþjóðlegu
samstarfi væri nú mikil áhersla lögð á
þróun rafrænna viðskipta sem leitt
gætu tíl aukins hagvaxtar, skapað
störf, aukið viðskipti milli landa og
bætt félagslegar aðstæðm- fólks.
I inngangi að vinnuáætluninni
kemur fram að rafræn viðsldptí séu
nú í öram vexti hér á landi og hið al-
þjóðlega samfélag sé langt komið
með að móta þær leikreglur sem al-
mennt munu gilda í rafheimum. Nú
sé því tímabært að opinberir aðilar á
íslandi endurskoði lagarammann,
móti reglur og viðmiðanir og gangi á
undan með góðu fordæmi og taki upp
rafræn opinber viðskipti og rafræna
stjómsýslu.
Til að undirstrika þetta lagði verk-
efnisstjórnin til, í félagi við tvo sam-
ráðshópa um upplýsingasamfélagið,
annars vegar ráðuneyta og Alþingis
og hins vegar Samráðshóp sveitarfé-
laga, atvinnulífs og launþega, að
stjórnvöld geri rafræn viðskipti og
rafræna stjómsýslu að fjórða for-
gangsverkefni sínu við framkvæmd
stefnunnar um upplýsingasamfélagið
og var mælt með því að aukið fjár-
magn yrði veitt tíl þessa málaflokk-
s.Á undanfornum áram hefur mikið
áunnist í að koma stjómsýslunni hér
á landi að einhverju leytí í rafrænt
form, en ljóst er að mikið starf er
framundan eigi stjómsýslan hér á
landi að verða gagnvirk að einhveiju
marki á næstu áram, þ.e. almenning-
ur geti gengið erinda sinna að vera-
legu eða öllu leyti með rafrænum
hætti.
Hins vegar er jafnljóst að mörgu
hefur verið hrint í framkvæmd, svo
ísland standi betur að vígi í upplýs-
ingatækninni. Þannig má nefna að
framboð á hvers kyns sérmenntun á
þessu sviði hefui' stóraukist samfara
auknum áhuga almennings. Fjar-
kennslu hefur sömuleiðis vaxið fiskur
um hrygg og margs konar úttektir
hafa verið gerðar í því augnamiði að
færa fyrirtæki og stofnanir í nútíma-
legra horf.
Mikil uppbygging
á síðustu árum
Almennt má segja að upplýsinga-
tækniiðnaður sé orðinn mildlsverð at-
vinnugrein hér á landi; sérfræðingar
sem vinna við hana skipta hundruð-
um, ef ekki þúsundum og ljóst er að
sú tala á einungis eftir að hækka á
næstu árum og áratugum.
Salvör Gissurardóttir, deildarsér-
fræðingur hjá verkefnisstjóm um
upplýsingasamfélagið, segir að þegar
hafi mikið átak verið gert í þessum
málaflokki á vegum stjórnari'áðsins,
þótt enn sé mikið verk framundan.
„Margar opinberar stofnanir
leggja nú mikla áherslu á að þjónusta
almenning gegnum upplýsingagjöf
og afgreiðslu á vefnum. Eftir erindi
einstaklinga fer hvort þeir geta geng-
ið allra sinna erinda, en almennt geta
þeir það í auknum mæli,“ segir hún.
Að sögn Salvarar berast
stjórasýslunni í auknum mæli erindi
gegnum tölvupóst og með þeim hætti
fær fjöldi fólks úrlausn sinna mála.
Mörg ráðuneyti reyni að hafa nær öll
umsóknareyðublöð á vefnum, en þar
sem rafræn undirskrift hafi ekki enn
verið tekin gild sé hins vegar vand-
kvæðum bundið að slala inn umsókn-
um og eyðublöðum gegnum Netið og
vef stjórnarráðsins, stjr.is.
Þróun og innsetning efnis
sífellt umfangsmeiri
Á þeirri síðu, sem kölluð er stjórn-
arráðsvefurinn, eiga öll ráðuneyti
stjómarráðsins eigin undirsíður sem
era reknar á ábyrgð og kostnað hvers
ráðuneytis fyrir sig. Ritstjóm vefsins
vinnur þó að samræmingu á grund-
velli gildandi samþykktar og þeim
verkefnum sem hagkvæmt þykir að
vinna að í sameiningu. Dæmi um slíkt
er sameiginleg leitarvél fyrir öll ráðu-
neytin.
Þær upplýsingar fengust hjá um-
sjónaraðilum vefjarins að þróun hans
og undirvefja og innsetning efnis
verði sífellt umfangsmeiri og í
stærstu ráðuneytunum þui-fi hið
minnsta hálft stöðugildi til að sinna
þeirri vinnu. „Netið er í flestum til-
fellum orðið eðlilegur upplýsingamið-
ill og samskiptaleið við almenning,“
segir Salvör ennfremur og bendir á
að t.d. sé orðið algengt að efni sem
ráðuneytin gefur út á prenti sé sam-
tímis gert opinbert á Netínu, ná-
kvæmlega eins uppsett. Sem dæmi
um þetta má nefna nýjar námskrár á
vef menntamálaráðuneytisins.
Salvör segir að í því ráðuneyti hafi
þess orðið áþreifanlega vart að fyrir-
spumum hafi fækkað samfara aukn-
um upplýsingum á vefnum. Lög og
reglugerðir séu aðgengilegar á Net-
inu og þar með komist almenningur
hjá því að leita eftir þeim í afgreiðslu
ráðuneytisins.
Gagnvirkni í framtíðinni?
Lausleg könnun Morgunblaðsins á
heimasíðum fjölmargra opinberra
aðila leiddi í ljós að upplýsingabylt-
ingin hefur vissulega haft sín áhrif
víðast hvar, en einstakar stofnanir
era þó mjög misjafnlega á vegi stadd-
ar. Þannig má fullyrða að sumar síð-
ur stjómsýslunnar jafnist á við hið
besta sem þekkist en aðrai' séu að- H
standendum sínum vart sæmandi.
Á það síðamefnda einkum við um fl
síður sem illa era uppfærðar eða efni
þeirra hefur verið lítt eða jafnvel ekk-
ert lesið yfir með tilliti til málfars.
„Rafræn stjómsýsla fer vaxandi og
mun aukast veralega þegar rafræn
undirskrift er orðin lögleg. Segja má
að rafræn stjómsýsla felist nú aðal-
lega í formi upplýsingagjafar á
heimasíðum aðila og stofnana og
hægt sé að sækja þangað öll gögn,
senda fyrirspurnir og erindi gegnum
tölvupóst og fá svör jafnharðan," seg- Éj
ir Salvör og bendir á að í sumum til-
fellum sé stjórnsýsla af þessu tagi
langt komin enda þótt hún sé lítt
sýnileg almenningi enn sem komið
er.
Þannig era 80% allra innflutnings-
skýrslna afgreiddar með rafrænum
hætti og um tvenn síðustu áramót
hefur almenningi gefist kostur á að
telja fram á Netínu.
Fleira mætti nefna; Hagstofan hef- jj