Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.05.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000 41 útskýrir hann fyrir mér alla söguna á bakvið Júdasarbrennuna og á ekki orð yfir heigulshátt svikarans í liði Krists. Honum var jú treyst til að vera gjaldkeri hjá þeim postulum og sjá þeim fyrir mat og klæðum. En hann freistaðist til að þiggja mútur frá aðalóvininum, silfurpeningana 30, og þar með sveik hann meistar- ann og kenningar hans. Að lokum var hann ekki maður til þess að horfast í augu við eigin karakter- brest og fór út og hengdi sig. Lambaþakis bætir síðan við að Krít- verjar hafi alltaf tekið alla svikara af lífi. Þeir líða engin svik gegn landi sínu og þjóð. Er skemmst að minn- ast andspyrnu Krítverja gegn hern- ámi Þjóðverja í seinni heimsstyrj- öldinni, svo ekki sé minnst á frelsisbaráttu þeirra gegn Tyrkjum á 19. öld. Hann minnir líka á að Krít sé þannig staðsett í Miðjarðarhafi að um hana hafi alltaf staðið styrr. Eyjan liggur mitt á milli þriggja heimsálfa, Evrópu, Afríku og Asíu, og allt frá fornöjd hafa aðrar þjóðir ágirnst eyjuna. íbúar eyjunnar hafa því alltaf þurft að vera á varðbergi gagnvart erlendum yfirráðum til að halda í séreinkenni sín, tungu og menningu. Feneyingar, sem voni stórveldi á Miðjarðarhafi um 900 ára skeið, ásældust náttúrugæði Krítar, hafnir og fleira og réðu hér ríkjum í tæp 400 ár. Á Krít eru mikl- ar vatnsuppsprettur, frjósöm jörð og frábær skilyrði til ræktunar og matarframleiðslu. Að öllu þessu samanlögðu er það afar skiljanlegt að Krítverjar jþoli ekki þá sem svíkjast undan merkj- um og skipa sér í hóp með óvininum, hver sem hann er á hverjum tíma. Þótt bannað sé að eiga og bera byss- ur eða önnur skotvopn á Krít, eiga landsmenn þó flestir byssur. Lambaþakis er með sína undir koddanum, en Apostolis sem er ann- ar sérfræðingur minn er með hana í hanskahólfinu í bílnum sínum. Þeir eru ávallt á verði gegn svikurum. Júdasarbrennur á páskum er áminning um það. Atmtuegatm 1 % mtimMt Qwm hús Glæsilegt einbýlishús, kjallari og tvær hæðir. Hægt að hafa þrjár íbúðir í húsinu. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13-16. Sími: 551 8000 Fax: 551 1160 Vitastíg 12 j^EIGNA sss NAUST Opið hús í dag Grundargerði 10 - Ris Vorum að fá í sölu mjög fallega 65 fm 3ja herb. risíbúð í þessu reisulega húsi. Ibúðin er öll í góðu standi svo og húsið utan sem innan, er mjög björt með glugga á 4 hlið- ar. Kvistir beggja vegna. Gott útsýni og frábær stað- setning. Suðurgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. Verð 8,9 millj. Helgi og Sigrún taka á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 16. amuoirai FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÚRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 f'tf o n s o o n ftj o A $ o 0 KrÍHfloHHÍ - loogavegi \ alltaf einhver tílboð i gangi EIGNABORG ® 5641500 FASTEIGNASALA Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar Laugateigur 6, Rvík Opið hus Mikið endumýjuð 117 fm á 2. hæð í fjórbýli. Þrjú svefnh., tvær stofur, parket. Nýleg innrétting í eldhúsi, nýl. gler og gluggar. 42 fm bilskúr með þakglugga, lofthæð um 3,5 m. Bílskúrinn er innrétt- aður sem vinnustofa. Verð 16,6 m. (795). Brynja Dís og Örvar sýna ykkur húsið í dag frá kl. 14 til 17. Kr.42.500 stgr. Með vegg/estingu Opið: mán.-fös. 9-18_laugardag 10-14 _ www.svar.is Svar hf. _ Bæjarlind 14-16 _ 200 Kópavogur _ Sfmi 510 6000 _ Fax 510 6001 _ Ráðhústorgi 5 _ 600 Akureyri _ Sfmi 460 5950 _ Fax 460 5959 _ Rom -borgin eilífa 24.900r Ekki innifaliö: Föst aukagjöld - fullorðnir 2.670 kr., börn 1.970 kr. Aðeins Terra Nova býður þér heint flug milli ísiands og Rómar í sumar Rómarbúar fagna heilögu ári - 2000 ár frá fæðingu frelsarans. Það verður mikið um dýrðir og líkt og Reykjavik þá hefur borgín klæðst sparifötunum og býður allri heimsbyggðinni að sækja sig heim. Terra Nova býður upp á mikið úrval skoðunarferða með íslenskum fararstjóra auk fjölmargra hótela sem öll hafa verið skoðuð af starfsmönnum ferðaskrifstofunnar - Hjá okkur er þjónustan í fyrirrúmi! Flugsæti Flugsæti fullorðinn 24.900 kr. 2-11 ára greiða 14.000 kr. 0-2 ára greiða 6.000 kr. Flogið er með nýrri og giæsuca__ ig 737-400. Vélin er glæsilega innréttuö með öllum nýjustu þægindum. Flug og hótel í viku 44.700,- Uerðmiðaðvið 2,vflcuna12.-19.pí Innifallð: Flug, akstur til og frá flugvelli, gisting á Hotel Stella í tvíbýli. Ekki innifalið: Föst aukagjöld fullorðnir 2.670 kr., böm 1.970 kr. | TERRA Stangarhyl 3A ■ 110 Reykjavik Simi: 587 1919 ■ Fax: 587 0036 r NOVA info@terranova.is ■ terranova.is ' -Spennandi valkostur- ÁDUR FEROAMIOSTÖÐ AUSTURLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.