Morgunblaðið - 14.05.2000, Page 42
42 SUNNUDAGUR 14. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
■?
ESPIGERÐI - BÍLSK. Góð 2ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi,
ásamt stæði í bílskýli. Vestursvalir, mikið útsýni. Ibúð og hús í
mjög góðu ástandi. Áhv. 2,3 m. byggsj. Verð 10,9 millj. 9994
FUNALIND - KÓP. Nýleg og rúmgóð 86 fm 3ja herb. íbúð á 4.
hæð. Gott útsýni. Suðaustursv. Eikarparket og flísar. Fallegar
innréttingar. Þvhús í íbúð. Áhv. 5 millj. Verð 11,7 millj. 9987
HRAUNTEIGUR Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Endurnýjað baðherb. Parket á herbergjum. Hús nýlega
viðgert. Verð 9,8 millj. Áhv. 4 millj. 9982
GAUTAVÍK Mjög góð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi í
litlu fjölb. Góðar eikarinnréttingar. Þvottahús í íbúð. Tvennar
svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 7,5 millj. húsbr. Verð 13,7 millj. 9956
i ÁLFHEIMAR Mjög góð 4ra herbergja íb. á 1. hæð i góðu fjölb. 3
svefnherb. Flísal. baðherb. Parket. Stærð 97 fm. Sameign góð,
fallegur garður. Áhv. 4 millj. hagstæð lán. Verð 10,9 millj. Stutt í
Laugardalinn. 9893
EFSTASUND - BÍLSK. Mjög góð og endurnýjuð 75 fm efri
sérhæð í tvíbýli ásamt 29 fm bílskúr. Eldhús með nýl. innrétt-
ingu. Marmaraflísar og parket. Hús í góðu ástandi. 9899
NJÖRVASUND - LAUS Efri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi.
3 svefnherb., 2 saml. stofur. Suðursvalir. Rólegt og barnvænt
hverfi. Hús í góðu ástandi. Bílskúrsréttur. LAUS STRAX. 9930
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
ATVINNUHUSNÆÐITIL SÖLU:
FUNAHÖFÐI 671 FM IÐNAÐARHÚSN.
FUNAHÖFÐI 446 FM IÐNAÐARHÚSN.
FUNAHÖFÐI202 fm iðnaðarhúsn.
STANGARHYLUR
332 FM VERSLUNARHÚSN.
STANGARHYLUR
387 FM SKRIFSTOFUHUSN.
STANGARHYLUR
285 FM SKRIFSTOFUHUSN.
SKEMMUVEGUR 240 fm
IÐNAÐAR- 0G ÞJÓNUSTUHÚSN.
T fím MÉliuilwMM'f
ta a raraaHlfBS*®
„sássiiass^aas
rrnsoslKBSlKHM
HAMRABORG aoofm
GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSN.
HAMRABORG 120 fm
SKRIFSTOFUHÚSN.
TIL LEIGU:
GYLFAFLOT 100 fm, 200 fm, 400 fm
GLÆSILEGT VERSLUNARHÚSN.
HLIÐASMAR119 KOP. 200-400 fm
GLÆSILEGT VERSLUNARHÚSNÆÐI í SAMA
HÚSI OG SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS.
BÆJARLIND KOP. 250FM
VERSLUNARHÚSNÆÐI Á EFRI JARÐHÆÐ.
<fÁSBYKQI<f
Suðurlandsbraut 54 - Við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
Netfang: asbyrgi@asbyrgi.is
7
FRÉTTIR
DAGBÓK
15.-21.
maí.
ALLT áhugafólk er velkomið á fyrir-
lestra í boði Háskóla íslands. Itar-
legri upplýsingar um viðburði er að
finna á heimasíðu Háskólans á slóð-
inni: http://www.hi.is/stjorn/sam/
dagbok.html
Mánudaginn 15. maí kl. 8:30-16:30
flytja nemendur í lyfjafræði fyrir-
lestra um lokaverkefni sín í stofu
104, Haga við Hofsvallagötu. Heiti
verkefnanna (í þeirri röð sem þau
verða flutt): Framleiðsla á bóluefni
gegn kókaíni og áhrif þess á dreif-
ingu kókaíns til miðtaugakerfisins,
Phytochemical analysis of Alchemila
faeroénsis (Maríuvöttur) and anti-
malaria screening of Icelandic
plants, In vitro og in vivo prófanir á
mónóglýseríði, Lyfjanotkun og lyfja-
birgðir sjúklinga 65 ára og eldri á
lyflækningadeild Landspítalans,
Samanburður á mælingum og
reikniaðferðum sem notaðar eru við
útreikninga lyfjaskammta, Kítósan
fásykra sem vektor í genaílutningi,
Alginate as a dissolution modifier in
gharmaceutical tablet formulations,
Árif efna í lækningajurtum á
krabbameinsfrumur, Dimmir dagar?
Rannsókn á algengi þunglyndis og
notkun þunglyndislyfja meðal ungs
fólks á íslandi, Áhrif mismunandi
ónæmisglæða ásamt MBP á ónæm-
issvar í Balb/c músum, Fjölsykrur úr
Palmaria palmata (sölvum), Eigin-
leikar smáskammta doxýsýklíns og
virkni þess á matrix metallóprótein-
asa, Einangrun, upphreinsun og
sannkennsli cýanhýdrín glýkósíða úr
Passiflora plöntutegundum, Ný
módel til að rannsaka frásog lyfja
gegnum húð og Eitranir á bráðamót-
töku Landspítalans við Hringbraut á
tímabilinu 1996-1998.
Mánudaginn 15. maí. kl. 12:00-
13:30 kynnir Freydís Freysteins-
dóttir, félagsráðgjafi, doktorsverk-
efni sitt: „Endurtekin vanræksla og
ofbeldi gegn börnum" í rannsóknar-
málstofu í félagsráðgjöf. Málstofan
fer fram í fundarherbergi Félagsvís-
indadeildar 1. hæð í Odda (áður Fé-
lagsvísindastofnun). Fyrirlestrar
meistaranema í tölvunarfæði við Há-
skóla íslands: Nemendur í nám-
skeiðinu „Hópvinnukerfi“ munu
halda opinbera fyrirlestra, í stofu
157 í VR-II mánudaginn 15. maí 2000
kl. 16:00 til 18:00 Jóhann Pétur
Malmquist, prófessor: Inngangur og
kynning á hópvinnukerfum. Guð-
bergur Jónsson: Hlutabréfaviðskipti
í hópvinnukerfi. Jóhannes Her-
mannsson: Umbótastarf og hópvinn-
ukerfi. Friðfinnur Skaptason: Tölvu-
væðing verkflæðis á skrifstofum.
Einar Örn Sigurðsson: Mars - at-
hugasemdakerfi. Agnar Guðmun-
dsson: Þráðlaus tæki og lófatölvur.
Jón Bjarnason: Framtíðarsjúkra-
húsið. Öllum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Mánudaginn 15. maí kl. 17:15 flyt-
ur Donald Steinmetz, prófessor í
þýsku og málvísindum við Augs-
burg-háskólann í Minneapolis, fyrir-
lesturinn: „Gender shifting in Germ-
anic: The marginalization of neuter
gender in West and North German-
ic“ í boði Málvísindastofnunar Há-
skóla íslands og íslenska málfræði-
félagsins í stofu 201 í Nýja-Garði.
Þriðjudaginn 16. maí kl. 13:30-
16:00 fer fram kynning á helstu nið-
urstöðum rannsóknarinnar: Hvert
þróast „ófaglærð störf‘? Er munur á
Islandi og öðrum löndum í þeim efn-
um? í Tæknigarði, Dunhaga 5. Flutt
verða eftirfarandi erindi: Gerður G.
Óskarsdóttir: Þróun starfa, Pietro
Busetta: Almenn færni sem reynir á
í störfum, Jacques Ginestie: Sérhæfð
færni - starfslýsingar, Haris Pa-
poutsakis: Viðhorf starfsmanna og
yfirmanna. Kynningin fer fram á
ensku, skráning og upplýsingar eru
hjá Rannsóknaþjónustu Háskóla Is-
lands í síma 525 4900 (Ástríður) eða í
tölvupósti hildursv@hi.is Þriðjudag-
inn 16. maí flytur Kristín Anna Þór-
arinsdóttir fyrirlesturinn: Eðliseig-
inleikar saltfisks. Áhrif aukefna á
verkunarferlið í stofu 157 í VR II.
Föstudaginn 19. maí munu kand-
ídatar í hjúkrunarfræði kynna loka-
verkefni sín til BS-prófs í hjúkrunar-
fræði. Kynningin fer fram í húsnæði
námsbrautar í hjúkrunarí'ræði, Eir-
bergi, Eiríksgötu 34, kl. 13:00-16:30.
Rannsóknardagurinn er opinn öllum
sem áhuga hafa. Nánar auglýst síð-
ar.
Föstudaginn 19. maí flytur forn-
leifafræðingurinn Chris Gosden er-
indi á vegum Mannfræðistofnunar
Háskóla íslands. Fyrirlesturinn
fjallar um tengsl fomleifafræði og
mannfræði, einkanlega í Bretlandi,
og breyttar hugmyndir um samstarf
þessara greina. I fyrirlestri sínum
mun Gosden m.a. víkja að rannsókn-
um á víkingatímanum og ferðum
norrænna manna og samstarfi forn-
leifafræðinga og almennings. Fyrir-
lesturinn verður kl. 12:00 í stofu 101 í
Odda og eru allir velkomnir.
Chris Gosden er breskur og ástr-
alskur ríkisborgari og starfar sem
lektor og safnvörður við Pitt Rivers
safn Oxford háskóla. Hann lauk
doktorsprófi í fornleifafræði frá
Sheffield háskóla árið 1983. Hann
hefur ritað nokkrar bækur og fjölm-
argar fræðigreinar um rannsóknir
sínar. Nýjasta bók hans heitir *Ant-
hropology and Archaeology: A
Changing Relationship* (Routledge,
1999). Laugardaginn 20. maí næst-
komandi standa Reykjavíkurakad-
emían og Rannsóknaþjónusta Há-
skóla íslands fyrir málstofu um
kostun og / eða fjármögnun rann-
sókna og vísindastarfs í húsnæði
Reykjavíkurakademíunnar, Hring-
braut 121. Dagskrá: 10:30 - 12:00
Framsöguerindi: Ari Páll Kristins-
son, framkvæmdastjóri íslenskrar
málstöðvar, Anton Helgi Jónsson,
GSP almannatengsl, Karl Pétur
Jónsson, Inntak almannatengslafyr-
irtæki, Fræðimaður frá Reykjavík-
urakademíunni, Hildur Björk Svav-
arsdóttir, verkefnisstjóri Færni-
kröfur starfa, Ásdís G.
Ragnarsdóttir, verkefnastjóri Skref
fyrir Skref. 13:30 -14:00 Umræður.
Opinn Háskóli - Námskeið vikuna
15.-21. maí
4»
LAUFAS
fasteignasala
Suðurlandsbraut 46
sími 533 1111
fax 533 1115
Opið hús í dag frá kl. 14 til 16
Fannafold 3, Reykjavík
Fallegt einbýli ásamt bílskúr. 4-5 svefnherbergi, hæð og ris. Björt
og góð herbergi. Bílskúr. Pottur i garði o.fl. Stutt í skóla. Stærð
samt. 221,5 fm. Ásett verð 19,1 millj. Tilboð.
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Hrauntunga 71, Kópavogi
Raðhús á 2 hæðum, lítil íbúð á neðri hæð, í allt 5-6 svefnherb.
Stórar 40 fm afskermaðar sólarsvalir á efri hæð, frábær staðsetn-
ing gagnvart skólum. Stærð samtals 214,3 fm. Ásett verð 21,7
millj. Tilboð.
Sjón er sögu ríkari
lfagn Jónsson ehf.
FASTEIGNASALA
Skúlagata 30, Sími 561 4433